„Umfram allt þarf fleira fólk í bæinn til búsetu. Ef slíkt gerist styrkist atvinnulífið enn frekar; hægt er að opna verslanir og litlu þjónustufyrirtækin og svo koll af kolli,“ segir Karitas Una Daníelsdóttir, íbúi í Grindavík Meira
Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hyggst kynna aðra af þremur aðgerðaáætlunum menntastefnu stjórnvalda til ársins 2030 í vikunni. Sú aðgerðaáætlun hefur beðið kynningar í rúmt ár en með henni er ætlunin að bregðast við slökum árangri í PISA Meira
Ingibjörg Isaksen, þingflokksformaður Framsóknarflokks, sem einnig situr í velferðarnefnd Alþingis, hefur óskað þess að nefndin komi saman til þess að ræða þá stöðu sem uppi er varðandi lyfjakaup í heilbrigðiskerfinu Meira
Veiðigjald á nær allar fisktegundir mun hækka, þrátt fyrir að ætlun ríkisstjórnarinnar hafi verið að hækkunin næði aðeins til fimm tegunda og þrátt fyrir að í frumvarpi Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra, sem nú er til umræðu á þingi, sé … Meira
Algengt í erfiðum málaflokkum • Þjónustan við börnin breytist ekki Meira
Fátt var um svör hjá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu þegar ítrekuð var fyrirspurn til ráðuneytisins um ástæður þess að ráðgjafarfyrirtækið Attentus var fengið til að gera úttekt á embætti ríkissáttasemjara Meira
Strandveiðiflotinn hefur landað tæpum 8,5 þúsund tonnum af þorski • Búist er við heildarafla upp á 15 til 17 þúsund tonn • Heildarverðmæti þorskaflans talið geta orðið 7,5 til 8,5 milljarðar í vertíðarlok Meira
Eykur akstur og hættu á slysum • Innantómir sölufrasar og öfugmæli Meira
Bubbi Morthens segir ekkert geta toppað alvöru tónlist Meira
Opinber norskur legsteinn verður lagður í dag á leiði norska sjóliðans Sigurds Arvids Nilsens í kirkjugarðinum á Flateyri að viðstöddum ættingjum hans sem fengu formlega tilkynningu frá norskum stjórnvöldum um afdrif Sigurds á síðasta ári Meira
Nóg um að vera um allt land um helgina • Veðrið leikur við landann Meira
Stefnir í margfalda framleiðslugetu á íslenskum eldislaxi á næstu árum • Þörf á hnitmiðuðu átaki í markaðssetningu til að kynna íslenskan eldislax víðar • Nýtum ekki alla fríverslunarsamninga til fulls Meira
MA-ritgerð í sagnfræði segir frá hjólamenningu Reykjavíkur • Síðan árið 1890 hefur álit fólks á reiðhjólinu tekið stakkaskiptum • Hjólað í gegnum drulluna • Landlæknir hjólaði til sjúklinga Meira
Fyrir liggja nú um 70 samningar við Þórkötlu fasteignafélag þar sem fólk, áður eigendur íbúða í Grindavík, hefur samkvæmt viðauka í samningi um hollustu við húsin sín gömlu heimild til að gista þar. Áður var fólki leyfileg dagdvöl í húsunum, en nú sólarhringsdvöl. Komin heim, segja Grindvíkingar sem Morgunblaðið ræddi við. Þeir fagna þessum áfanga en kalla eftir skýrum svörum stjórnvalda um hvernig staðið skuli að frekari endurreisn bæjarins. Könnun sýnir að um helmingur um 4.000 íbúa sem voru í Grindavík fyrir rýmingu í nóvember 2023 vill snúa þangað aftur skapist réttu skilyrðin til slíks. Meira
Áform eru uppi um að reisa sorporkustöð á athafnasvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu á landi Strandar í Rangárþingi ytra. Stöðin kemur til með að brenna úrgang í ákveðnum sorpflokkum sem ekki er hægt að farga öðruvísi Meira
Ofurálag var í innlögnum á Landspítalann allan síðari hluta síðasta árs og var staðan á bráðamóttökunni þannig í fyrra að 65 sjúklingar lágu þar inni að meðaltali, en sjúkrarúmin voru einungis 42 talsins Meira
„Verslunarrekstur er þjónusta sem þarf að vera í hverju byggðarlagi,“ segir Árný Huld Haraldsdóttir, kaupmaður á Reykhólum í Reykhólasveit. Í nóvember á síðasta ári endurreisti hún verslunarrekstur í byggðarlaginu, sem þegar þarna var komið sögu hafði legið niðri í heilt ár Meira
Hálendisvegir á vegum Vegagerðarinnar virðast koma betur undan vetri en síðustu ár. Búið er að opna meirihluta veganna, sem er nokkru fyrr en hefur verið undanfarin ár. Ef litið er á kort Vegagerðarinnar má sjá að það eru aðeins níu hálendisvegir sem eru enn lokaðir Meira
Byggingarverktakafyrirtækið Verkland í Hafnarfirði hefur hlotið sitt fyrsta Svansleyfi fyrir fjölbýlishús við Áshamar 42–48 í Hamranesi þar í bæ. Þetta er, segir í tilkynningu, mikilvægur áfangi fyrir fyrirtækið þar sem markvisst hefur verið unnið að því að draga úr umhverfisáhrifum framkvæmda Meira
Búseti býður til leigu íbúð við smábátahöfnina í Vogabyggð • Á fjórðu hæð í nýbyggingu l Kostnaður við lántöku vegna búseturéttar, að fjárhæð 26 milljónir, kemur þar til viðbótar Meira
Stuðningsmenn Donalds J. Trumps Bandaríkjaforseta eru margir hverjir orðnir spenntir fyrir nýja gullsímanum sem Trump-fjölskyldan hyggst setja á markað. Að því er fram hefur komið í bandarískum fjölmiðlum mun síminn kosta 499 bandaríkjadali eða sem svarar 60.500 krónum á núverandi gengi Meira
Íslenskur og norskur fornleifafræðingur búa saman í Drammen • Tvö ár á Seyðisfirði urðu fimm er upp var staðið • „Það sýnir þrjóskuna í ættstofni Bjólfs að menn hafa alltaf búið þarna“ Meira
Rúm fjögur ár eru liðin frá því að Alþingi samþykkti menntastefnu Íslands • OECD sagði margt óljóst í stefnunni á sínum tíma og vildi skerpa á ýmsu • Aðgerðaáætlun 2 hefur beðið kynningar í rúmt ár Meira
Eftirlitsmenn kjarnorkumálastofnunarinnar sagðir „öruggir“ í Íran • Heimildir þeirra til eftirlits felldar úr gildi • Hótanir gegn Grossi framkvæmdastjóra • Ísraelar hvetja til refsiaðgerða gegn Írönum Meira
Stjórnvöld í Úkraínu óskuðu í gær eftir því að Bandaríkjastjórn útskýrði ákvörðun sína eftir að Hvíta húsið tilkynnti óvænt um morguninn að hætt hefði verið við að senda skotfæri af ýmsu tagi til Úkraínuhers Meira
Nýsamþykkt markmið leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins í Haag um að bandalagsríkin auki útgjöld sín til varnarmála upp í 5% fyrir árið 2035 þykir krefjandi fyrir þau flest, enda varð það úr sem málamiðlun, að markmiðinu var skipt í tvennt: Annars … Meira
Þórir Erlingsson elskar að grilla í öll mál, sérstaklega eftir að hafa byggt sér grillhús á pallinum sem nýtist allan ársins hring. Hann gefur lesendum Morgunblaðsins uppskriftir að grillréttum sem eru í uppáhaldi hjá honum og fjölskyldunni þessa dagana. Meira
Einar Jóhannes flutti 20 mínútna jómfrúrræðu • Þingmaðurinn gagnrýnir leikjafræði stjórnmálanna Meira