Fastir þættir Þriðjudagur, 13. maí 2025

Svartur á leik

Skák

Staðan kom upp á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu. Vitaliy Garbuz (2.203) hafði svart gegn Guðmundi Kjartanssyni (2.450) . 35. … Rxa3? svartur gat fengið unnið tafl eftir 35 Meira

[4025]

Nú hendi ég ruslinu mínu í tunnur nágrannans. Mér er þá stefnt fyrir siðanefnd hverfisins og mér gert að taka ruslið til baka. Sögnin merkir þarna að dæma, úrskurða og talað er um að gera e-m að gera e-ð , úrskurða að hann skuli gera það Meira

Fiskirí S-Enginn

Norður ♠ D3 ♥ Á1092 ♦ Á6 ♣ KDG54 Vestur ♠ K9 ♥ G873 ♦ G1072 ♣ 1062 Austur ♠ ÁG10762 ♥ 65 ♦ 53 ♣ 983 Suður ♠ 854 ♥ KD4 ♦ KD984 ♣ Á7 Suður spilar 6G Meira

Þorkell Þorkelsson

60 ára Þorkell fæddist í Reykjavík og ólst upp í Skuggahverfinu og síðar í Vatnsmýrinni. Hann varð ljósmyndari hjá Morgunblaðinu 1985 og starfaði þar í 21 ár. Núna hefur hann starfað sem ljósmyndari Landspítalans í tólf ár Meira

Hjónin Anna Kristín og Lárus á Kleifaheiði með Kleifakarlinn í baksýn.

Alltaf með puttann á púlsinum

Anna Kristín Jónsdóttir fæddist 13. maí 1965 í Reykjavík. Hún ólst að mestu upp á Seltjarnarnesi og gekk þar í Mýrarhúsaskóla og Valhúsaskóla. „Ég var í mörg sumur í sveit á Möðruvöllum í Hörgárdal og var félagsmaður í KEA í krafti lambs sem… Meira

Af sargi, frelsi og björtum veigum

Árni Bergmann sendir þættinum góða kveðju: „Heyrnarskertur maður er þreyttur og fúll vegna þess að hann getur ekki lengur hlustað á músík sér til ánægju. Allt er svo afskræmt sem að eyrum kemur Meira

„Ég hef aldrei vitað annað eins“

Matthías Davíð og Hálfdán Helgi Matthíassynir, sem skipa tvíeykið VÆB, keppa í kvöld fyrir Íslands hönd í fyrri undankeppni Eurovision í Basel. Þeir stíga fyrstir á svið og hefst atriðið á orðunum „Let's go!“ – sem Ásgeir… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 17. maí 2025

Fríkirkjan í Hafnarfirði.

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Aðalsteinn Þorvaldsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Aðalsafnaðarfundur Akureyrarsóknar í kapellu Akureyrarkirkju kl Meira

Berglind Sigmarsdóttir

50 ára Berglind er borinn og barnfæddur Vesturmannaeyingur. Hún hefur alla tíð haft mikinn áhuga á matreiðslu og hollustu og er þekkt fyrir bækur sínar um matreiðslu, Heilsurétti fjölskyldunnar, Nýir heilsuréttir og Gott Meira

Tískan Lilja ert alltaf flott klædd enda með puttann á púlsinum í tískuheiminum.

Tískudrottningin Lilja í Cosmo

Lilja Hrönn Hauksdóttir fæddist í Reykjavíkur en ólst upp í Garðabænum frá fimm ára aldri. Hún gekk í Flataskóla og lauk grunnskólanum í Garðaskóla 15 ára gömul. „Ég var einu ári á undan, því ég kunni að lesa.“ Síðan fór hún í Verslunarskólann og þar var hún í eitt og hálft ár Meira

Af hröfnum, gátu og hita

Ingólfur Ómar Ármannsson sækir yrkisefnið í dýraríkið og þar ber hrafninn á góma: Hoppa lömb um laut og börð létt og kvik í spori, sveimar kringum sauðahjörð soltinn hrafn að vori. Og refurinn fær sitt: Æti grefur oní jörð eðli slungið hefur Meira

Föstudagur, 16. maí 2025

Ísabella Ósk Másdóttir

30 ára Ísabella er Ísfirðingur í húð og hár. Hún er mikið fyrir útivist og var mikið á snjóbrettum fyrir vestan. Eftir grunnskólann fór hún í Menntaskólann á Ísafirði. Þá var farið suður í Háskóla Íslands í stjórnmálafræði, og hún var eitt ár í Stokkhólmsháskóla sem skiptinemi frá HÍ Meira

6. apríl 2024 Hér er Gerður fyrir miðri mynd með börnum sínum, og systrabörnum og barnabörnum þeirra.

Hálft ár varð að þrettán árum

Gerður Sæmundsdóttir fæddist 16. maí 1950 á heimili foreldra sinna í Hveragerði. „Það var ljósmóðir sem bjó í næstu götu sem tók á móti mér. Hveragerði var hálfgert bændasamfélag, þótt það væri þorp í sveit og allir þekktu alla Meira

Af sumri, Macron og Evróvisjón

Árni Bergmann segir menn seint munu temja sér hófsemi: Komi aftur okkar hænur með eggin sín vænu. Komi kötturinn Mosi með kynlegu brosi Komi smáfuglar snjallir til snæðings á palli. Komi enn og aftur einbeittur kraftur til aldraðra tveggja ellimóðra víst beggja Meira

Fimmtudagur, 15. maí 2025

2025 Sjálfa í Ananga-fjöllum fyrir ofan Santa Cruz á Tenerife.

Elti konuna til Svíþjóðar

Magnús Þór Bjarnason fæddist 15. maí 1975 á Gamla sjúkrahúsinu á Ísafirði. „Fyrstu minningarnar tengjast Ísafirði og fyrsta heimilinu á Túngötu 13 og Sjónarhæð hjá ömmu Dóru.“ Þegar Magnús var sjö ára fór fjölskyldan á flakk og flutti… Meira

Af hósta, söng og ástarljóðum

Áfram Ísland“ skrifar Grétar Hallur Þórisson og bætir við: Ef að þín er taugin tæp tel ég afar fróandi hlusta frekar hátt á VÆB hakka í sig róandi. Friðrik Steingrímsson yrkir í sumarsól: Úti’ er blíðan endalaus af því gleðst nú þjóðin, rogginn karri reigir haus og ropar ástarljóðin Meira

Miðvikudagur, 14. maí 2025

Svavar Þór Einarsson

50 ára Svavar Þór fæddist í klaustrinu í Stykkishólmi 14. maí 1975, en ólst upp á Ísafirði. Hann stundaði mikið íþróttir fyrir vestan og var bæði í körfubolta og sundi. Eftir grunnskólann á Ísafirði ákvað hann að fara í víking og fór í Reykholt í Borgarfirði Meira

2023 Steinar og Vilborg eru samhent hjón og bera aldurinn einstaklega vel.

Lentu í matarboði KFPR í Moskvu

Steinar Þór Jónasson fæddist í Hrísey 14. maí 1935 og ólst þar upp til sjö ára aldurs. „Árið 1941 flutti fjölskyldan til Akureyrar og svo til Siglufjarðar, en ég varð eftir hjá afa og ömmu í Hrísey þar til þau voru búin að koma sér fyrir á… Meira

Af sumri, hrossi og berrössun

Það viðraði vel til útreiða um helgina. Og vitaskuld var Sigrún Haraldsdóttir þar á ferð: Heilnæm var golan og himinninn blár, hófsóley brosandi og skær, fasmikil kona á fangreistum klár flengdist um vegi í gær Meira

Mánudagur, 12. maí 2025

1984 Hér er Jón Ármann á Hótel Borg með Hjálmari Jónssyni, blaðamanni og síðar form. BÍ, og Ingu Maríu Sverrisdóttur, setjara á Morgunblaðinu.

Brúðgumi í dag, ef kerfið leyfir

Jón Ármann fæddist í Kópavogi 12. maí 1955 og segist hafa verið „illa“ uppalinn þar. Hann gerðist snemma fremur baldinn og óútreiknanlegur og fór sínar eigin leiðir framan af ævi. Hann málaði hús í Noregi, vann við sprengingar og útskrifaðist sem sprengisérfræðingur frá Nobel Institut Meira

Af páfa, hnakki og Tottenham

Kristján H. Theodórsson orti þegar fréttist af nýjum páfa: Efst á baugi er í dag, að þeir kusu páfa. Kemst að nýju líf í lag, ei lengur sálir ráfa. Þá Friðrik Steingrímsson: Innisetan ávöxt bar sem er jú vani, í páfastólinn valinn var vatíkani Meira