Íþróttir Þriðjudagur, 13. maí 2025

Þróttarvöllur Katie Cousins úr Þrótti og Bergdís Sveinsdóttir úr Víkingi fylgjast með boltanum í gærkvöldi en níu mörk voru skoruð í leik liðanna.

Markaregn í bikarnum

Tuttugu og fjögur mörk voru skoruð í fimm leikjum í 16 liða úrslitum bikarkeppni kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Þróttur, Valur, FH, Tindastóll og HK, sem leikur í 1. deild, eru komin áfram í átta liða úrslitin og fylgja Breiðabliki, Þór/KA og ÍBV, sem leikur í 1 Meira

Laugardalshöll Ármenningar ánægðir með að vera komnir í efstu deild karla í körfubolta í fyrsta sinn í 45 ár eftir sigur á Hamri í oddaleik í gærkvöldi.

Ármenningar komnir í úrvalsdeildina

Ármann er kominn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í fyrsta sinn í 45 ár eftir sigur á Hamri, 91:85, í oddaleik liðanna í umspili 1. deildarinnar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Ármann lék síðast í úrvalsdeildinni tímabilið 1980-1981 og varð Íslandsmeistari árið 1976 Meira

Toppbarátta Þórdís Elva Ágústsdóttir fer vel af stað með Þrótti.

Þórdís var best í fimmtu umferðinni

Þórdís Elva Ágústsdóttir miðjumaður Þróttar var besti leikmaðurinn í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Þórdís lék mjög vel þegar Þróttur lagði Val að velli á Hlíðarenda í síðustu viku, 3:1, en þar skoraði hún eitt … Meira

Sterkur Morten Ohlsen Hansen er lykilmaður í vörn Vestra.

Morten var bestur í sjöttu umferðinni

Morten Ohlsen Hansen varnarmaður Vestra var besti leikmaðurinn í sjöttu umferð Bestu deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Morten átti mjög góðan leik í vörn Vestfjarðaliðsins þegar það lagði Aftureldingu að velli, 2:0, á laugardaginn og… Meira

Körfuboltinn Erlendir leikmenn eru fjölmargir í íslensku úrvalsdeildunum og leitað er leiða til að auka spiltíma íslensku leikmannanna.

„Við viljum frekar kalla þetta 4+8“

Umdeild ákvörðun stjórnar KKÍ um fjölda erlendra leikmanna Meira

Gríski körfuknattleiksmaðurinn Dimitrios Agravanis leikmaður Tindastóls…

Gríski körfuknattleiksmaðurinn Dimitrios Agravanis leikmaður Tindastóls hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna framkomu sinnar í öðrum úrslitaleik Stjörnunnar og Tindastóls á Íslandsmótinu í körfubolta í Garðabænum síðasta sunnudagskvöld Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 17. maí 2025

ÍBV fær Val í heimsókn í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta…

ÍBV fær Val í heimsókn í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í fótbolta en dregið var til þeirra í gær. Afturelding tekur á móti Fram, Stjarnan mætir Keflavík og Vestri fær Þór í heimsókn til Ísafjarðar Meira

Úrslit Hin 37 ára gamla Hildigunnur Einarsdóttir telur það forréttindi að einn af síðustu leikjunum á ferlinum sé úrslitaleikur í Evrópubikarnum.

Skiptir öllu að fylla húsið

„Líðanin er mjög góð og ég er róleg. Þessi vika er búin að vera svolítið lengi að líða en við höldum spennustiginu góðu. Við spáum í litlu hlutina sem við þurfum að undirbúa. Svo þegar maður vaknar á morgun [í dag] þá áttar maður sig örugglega … Meira

Yfirburðir Leikmenn Breiðabliks fagna öðru marki leiksins, sem Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði, gegn Valskonum á Kópavogsvelli í gærkvöldi.

Yfirburðir Breiðabliks

Breiðablik vann afar sannfærandi 4:0-heimasigur á Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta í gær. Agla María Albertsdóttir kom Breiðabliki yfir eftir rúmar 50 sekúndur og var aldrei spurning hvort liðið færi með sigur af hólmi eftir það Meira

Endurkoma Hörður Björgvin Magnússon er einn reyndasti varnarmaður Íslands í dag og er nýstiginn upp úr erfiðum og langvinnum meiðslum.

Nýbyrjaður og beint í hóp

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu, teflir fram lítið breyttum hópi þegar Ísland mætir Skotlandi og Norður-Írlandi í vináttulandsleikjum í Glasgow og Belfast 6. og 10. júní Meira

Einvígi Theodór Ingi Óskarsson og Máni Austmann eigast við í gær.

Fjögur lið með fimm stig á toppnum

Njarðvík, Fylkir, ÍR og HK eru öll með fimm stig í fjórum efstu sætum 1. deildar karla í fótbolta eftir að þau léku í 3. umferðinni í gærkvöldi. Njarðvíkingar eru á toppnum með bestu markatöluna eftir jafntefli við ÍR, sem er í þriðja sæti Meira

Föstudagur, 16. maí 2025

Öflugur Hinn illviðráðanlegi Reynir Þór Stefánsson sækir að marki Vals í sterkum sigri Fram í fyrsta leik úrslitaeinvígisins á Hlíðarenda í gær.

Framarar byrja betur

Reynir Þór Stefánsson var allt í öllu hjá Fram þegar liðið hafði betur gegn Val í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi Íslandsmóts karla í handbolta á Hlíðarenda í gær. Leiknum lauk með fjögurra marka sigri Fram, 37:33, en Reynir Þór skoraði tólf mörk og var langmarkahæstur hjá Frömurum Meira

Endurkoma Agla María Albertsdóttir er í landsliðshópnum á nýjan leik.

Valin til að spila báða

Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir er komin í hópinn á ný fyrir leikina gegn Norðmönnum og Frökkum í Þjóðadeildinni í fótbolta og Agla María Albertsdóttir snýr aftur í hópinn eftir átján mánaða fjarveru Meira

Átök Gísli Þorgeir Kristjánsson í baráttunni við Ungverjann Patrik Ligetvári í Ólympíuhöllinni í München á Evrópumótinu í Þýskalandi 2024.

Krefjandi riðill Íslands á EM

Íslenska karlalandsliðið í handbolta leikur í F-riðli Evrópumótsins 2026 ásamt Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu en dregið var í riðla í höfuðstöðvum evrópska handknattleikssambandsins í Vínarborg í Austurríki í gær Meira

Knattspyrnumaðurinn Viktor Örlygur Andrason hefur skrifað undir nýjan…

Knattspyrnumaðurinn Viktor Örlygur Andrason hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Víking úr Reykjavík sem gildir út árið 2028. Viktor, sem er 25 ára gamall, lék sína fyrstu leiki í efstu deild fyrir Víking sumarið 2016 Meira

Sigurmark Daði Berg Jónsson fagnar sigurmarki sínu fyrir Vestra gegn Breiðabliki ásamt liðsfélögum sínum á Kópavogsvelli í gærkvöldi.

Meistararnir féllu úr leik

Vestri gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Breiðabliks að velli, 2:1, í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gærkvöldi. Vestri, sem hefur átt góðu gengi að fagna í Bestu deildinni á tímabilinu, varð þannig… Meira

Fimmtudagur, 15. maí 2025

Úrslit Magnús Óli Magnússon hjá Val og Rúnar Kárason hjá Fram í leik liðanna á síðasta tímabili.

Verða vonandi framlengingar og drama

Fyrsti úrslitaleikur Vals og Fram á Hlíðarenda í kvöld • Tvö frábær lið mætast Meira

Leikmaður enska knattspyrnuliðsins Nottingham Forest liggur á sjúkrahúsi…

Leikmaður enska knattspyrnuliðsins Nottingham Forest liggur á sjúkrahúsi með lífshættulega innvortis áverka. Hann rakst harkalega á aðra markstöngina í leik gegn Leicester um síðustu helgi með þeim afleiðingum að ristillinn sprakk Meira

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason kveður franska liðið Montpellier að…

Handknattleiksmaðurinn Dagur Gautason kveður franska liðið Montpellier að þessu tímabili loknu en hann kom þangað á miðjum vetri frá Arendal í Noregi. Dagur staðfesti þetta við netmiðilinn handbolti.is Meira

Íslandsmeistarar Þóra Kristín Jónsdóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir hefja Íslandsmeistarabikarinn á loft.

Svífur um á bleiku skýi

Þóra Kristín leiddi uppeldisfélagið til Íslandsmeistaratitils • Valin besti leikmaður deildarinnar • Hrósar Njarðvík • Samningurinn við Hauka að renna út Meira

Miðvikudagur, 14. maí 2025

Fyrirliði Danski leikstjórnandinn Adama Darboe átti stóran þátt í sigri Ármanns gegn Hamri í oddaleik liðanna.

„Hjartað ætlaði út úr búningnum á tímabili“

Daninn Adama Darboe elskar lífið hjá Ármanni og er stoltur af árangri liðsins Meira

Reynir Þór Stefánsson, sem lék sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í…

Reynir Þór Stefánsson, sem lék sinn fyrsta leik fyrir A-landsliðið í handbolta á sunnudag, var í gær orðaður sterklega við Melsungen í þýska miðlinum Sport Bild. Miðilinn greinir frá að Melsungen hafi lengi fylgst með Reyni og vilji gera við hann… Meira

Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í gær með…

Haukar tryggðu sér Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta í gær með sigri gegn Njarðvík í oddaleik á Ásvöllum í Hafnarfirði. Sigurinn hefði ekki getað verið tæpari, 92:91, eftir framlengingu en einvígi liðanna í úrslitum Íslandsmótsins hefur verið … Meira

Íslandsmeistarar Þóra Kristín Jónsdóttir og Lovísa Björt Henningsdóttir lyfta Íslandsmeistarabikarnum á heimavelli sínum í gærkvöldi.

Fimmti titill Hauka

Haukar Íslandsmeistarar eftir eins stigs sigur í oddaleiknum • Njarðvík fékk tækifæri til að vinna • Þóra og Tinna skoruðu mikilvægar körfur á lokakaflanum Meira

Mánudagur, 12. maí 2025

Sveindís Jane Jónsdóttir kvaddi í gær Wolfsburg með því að skora eitt mark…

Sveindís Jane Jónsdóttir kvaddi í gær Wolfsburg með því að skora eitt mark og leggja annað upp í sigri á Leverkusen, 3:1, í lokaumferð þýsku knattspyrnunnar. Wolfsburg tryggði sér þar með annað sætið Meira

Höllin Þorsteinn Leó Gunnarsson skorar eitt markanna gegn Georgíu.

Yfirburðir í lokaleiknum

Ísland lauk undankeppni Evrópu­móts karla í handknattleik með því að sigra Georgíu mjög auðveldlega í Laugardalshöllinni í gær, 33:21. Íslenska liðið vann þar með alla sex leiki sína og fékk fullt hús stiga í riðlinum en auk Íslands náðu aðeins… Meira

Fyrirliðinn Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals sækir að marki spænska liðsins Porrino í troðfulltri höll á Norðvestur-Spáni á laugardaginn.

Jafnt í látunum á Spáni

Íslandsmeistarar Vals og Porrino frá Spáni skildu jöfn, 29:29, í fyrri leik liðanna í úrslitum Evrópubikars kvenna í troðfullri höll í spænska bænum Porrino á laugardag. Er því enn allt galopið fyrir seinni leikinn á Hlíðarenda á laugardag eftir… Meira