Franski leikarinn Gerard Depardieu hlaut í gær 18 mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm fyrir að brjóta á tveimur konum við tökur á kvikmyndinni Les Volets Verts árið 2021 Meira
Litla messan hans Rossinis verður flutt í Salnum á sunnudaginn • Höfundurinn sjálfur kallaði verkið „síðustu synd gamals manns“ • Verk sem krefst nákvæmrar hlustunar hjá söngvurunum Meira
Hringur Hafsteinsson er gestur á Hönnunarsafni Íslands í dag kl. 12.15. Hann er listrænn stjórnandi og einn af stofnendum Gagarín „sem sérhæfir sig í skapandi lausnum til að miðla fróðleik af ólíkum toga, til dæmis fyrir söfn, áfangastaði og sýningar Meira
Atli Bollason og Guðmundur Úlfarsson skipa rafdúettinn og sjónsveitina Unfiled • Hið sjónræna jafnmikilvægt hinu hljóðræna • Heiti dúettsins vísar til þess sem er ópússað og óflokkað Meira
Leikarinn Robert De Niro hefur verið í uppáhaldi alveg frá því ég sá hann í kvikmyndunum Guðföðurnum eftir Francis Ford Coppola og Mean Streets eftir Martin Scorsese, sem hann átti eftir að vinna mikið með Meira
14 nýjar sýningar • Berja niður fordóma og afla alþýðulist fylgis • Margir reynt að stöðva ævintýraferð safnsins • „Með því að rækta garðinn náum við að halda nafni okkar fólks á lofti“ Meira
Jóhannes Pálmason hefur verið virkur lengi vel í íslenskri jaðartónlist en hefur aldrei gefið út undir eigin nafni. Fyrr en nú. Í formi úlfs er fyrsta plata hans, verk sem er í senn dulrænt og dreymið. Meira
Bíó Paradís A Different Man ★★★½· Leikstjórn og handrit: Aaron Schimberg. Aðalleikarar: Sebastian Stan, Renate Reinsve og Adam Pearson. Bandaríkin, 2024. 112 mín. Meira
Sýningin Absenced á Borgarbókasafninu Grófinni • Khaled Barakeh skapar vettvang fyrir listamenn sem hafa orðið fyrir ritskoðun • Segir listamenn þora að ögra viðteknum hugmyndum Meira
Sigríður Pétursdóttir bar sigur úr býtum í handritasamkeppninni Nýjar raddir • Skáldverkið Hefnd Diddu Morthens fjallar um hefndarherferð sextugrar konu sem dregur dilk á eftir sér Meira
Sköpunarmiðstöðin á Stöðvarfirði er handhafi Eyrarrósarinnar • „Þetta er í raun byggðaþróunarverkefni,“ segir Una framkvæmdastjóri undanfarinn áratug • „Hefur verið mögnuð vegferð“ Meira
Það hefur færst í vöxt að hátískuhús færi út kvíarnar á lífsstílstengdu sviði. Nýjasta útspil Celine sannar það. Meira
Saga Garðarsdóttir fer með aðalhlutverk í fyrstu íslensku myndinni í nýjum hluta aðaldagskrár Cannes og mætir á rauða dregilinn um helgina. Meira
Sigurður Árni heldur áfram rannsókn sinni á rými málverksins á einkasýningu sinni Litarek • Ásmundarsalur hentar að hans sögn sérstaklega vel fyrir stórskala málverkin og speglaverk Meira
Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins. Listasafn Íslands er opið alla daga kl. 10-17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira
Hljóð og mynd mætast í Gallery Porti, Laugavegi 31, laugardaginn 17. maí þegar vínylplatan Vatn og raf, nýjasta plata tónlistarmannanna Jóhannesar Birgis Pálmasonar og Árna Grétars Jóhannessonar (Futuregrapher) heitins, verður gefin út samhliða… Meira
Þórdís Gísladóttir hlaut Maístjörnuna fyrir ljóðabók sína Aðlögun • Dómnefnd segir ljóðin beitt, háðsk og snerta lesandann á djúpan og óvæntan hátt • Átti alls ekki von á því að vinna Meira
Vinnustofurnar þær mikilvægustu í miðbæ Reykjavíkur • Undirstaða í starfi listamanns l Margar leiðir færar til að styðja við listamenn l Fáir opinberir styrkir fyrir vinnustofur Meira
Sú sem þetta skrifar er svo menningarlega sinnuð að ekki hvarflaði að henni að horfa á Eurovision. Hún frétti þó að Væb-bræður hefðu komist í úrslitakeppnina og sá í tíu-fréttum RÚV viðtal við þá þar sem þeir fögnuðu árangrinum og sýnt var brot úr flutningi þeirra Meira
„Ég held að við sem samfélag gerum stundum ráð fyrir að konur séu með „imposter syndrome“,“ segir tónlistarkonan Katla Yamagata sem gaf út sína fyrstu EP-plötu í fyrra Meira
Sundhöll Hafnarfjarðar Konukroppar ★★★½· Höfundar og flytjendur: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Snædís Ingadóttir. Sérstakir gestir: Kvennakórinn Katla. Sviðslistahópurinn Gleym-mér-ei frumsýndi í Sundhöll Hafnarfjarðar laugardaginn 3. maí 2025. Meira
Bókarkafli Í bókinni Strá fyrir straumi segir Erla Hulda Halldórsdóttir sögu Sigríðar Pálsdóttur, íslenskrar alþýðukonu, og um leið sögu samfélagsins sem hún lifði í. Meira
Sambíóin, Laugarásbíó og Smárabíó Thunderbolts* ★★★½· Leikstjórn: Jake Schreier. Handrit: Eric Pearson og Joanna Calo. Aðalleikarar: Florence Pugh, Sebastian Stan, Wyatt Russell, David Harbour, Lewis Pullman, Geraldine Viswanathan, Chris Bauer, Wendell Pierce, David Harbour, Hannah John-Kamen og Julia Louis-Dreyfus. Bandaríkin, 2025. 126 mín. Meira