Öryggissjónarmið mæla gegn veru í Schengen-samstarfinu • Innri landamæri Íslands óvarin í meira en tvo áratugi Meira
„Mér finnst mikill heiður að fá að sinna þessu hlutverki, ekki síður af því að þetta eru krefjandi tímar. Ég sæki frekar í áskoranir en að forðast þær og þær efla mig,“ segir forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, í viðtali við Sunnudagsblaðið Meira
Karlmennirnir tveir sem létust eftir mikinn eldsvoða á Hjarðarhaga á fimmtudag voru Bandaríkjamaður á sextugsaldri og Tékki á fertugsaldri. Lögreglan segir miður að láðst hafi að kalla til áfallahjálp á vettvang Meira
Atvinnulífið fær aðkomu að atvinnustefnu • Náið samstarf við ferðaþjónustu og orkugeira • Vönduð öflun gagna og greininga • 12 mánaða aðlögun ferðaþjónustu Meira
Frá upphafi síðasta árs hefur Úlfar Lúðvíksson sent dómsmálaráðuneytinu átta minnisblöð l Ber ráðuneytisstjóra þungum sökum og lýsir samskiptum við hann sem eins konar svartholi Meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra hefur ekki ennþá tekið ákvörðun um hvernig tekið verður á gagnalekamálinu svokallaða. Þar voru gögn frá sérstökum saksóknara, sem nú er héraðssaksóknari, nýtt til rannsóknar hjá fyrirtækinu PPP, sem stundaði njósnir um almenna borgara hér á landi Meira
Íbúar á höfuðborgarsvæðinu hafa margir tekið eftir því síðustu daga að kveikt hefur verið á götulýsingu allan sólarhringinn. Umræður hafa sprottið upp um þetta í íbúahópum og furða margir sig á, enda bjartasti tími ársins runninn upp Meira
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur tilkynnt uppsögn sína sem forstjóri Samherja og lætur hann af störfum í júní. Þetta kemur fram í opnu bréfi sem Þorsteinn sendi starfsfólki Samherja. „Ég hef tekið ákvörðun um að láta af störfum sem forstjóri Samherja hf Meira
Gunnar Vignir hefur kennt mörg þúsund nemendum á ferli sínum sem sundkennari • Vesturbæingar komu honum rækilega á óvart í gær eftir síðasta sundtíma dagsins í Vesturbæjarlaug Meira
Gunnar Sigurbjörn Björnsson, fv. framkvæmdastjóri og formaður Meistara- og verktakasambands byggingarmanna, lést 20. maí síðastliðinn, á 93. aldursári. Gunnar fæddist á bænum Bæ á Höfðaströnd í Skagafirði 4 Meira
Hæstiréttur hefur ákveðið að taka upp Bátavogsmálið svokallaða til efnislegrar málsmeðferðar. Málið snýr að sakfellingu Dagbjartar Guðrúnar Rúnarsdóttur, sem dæmd var í 16 ára fangelsi í Landsrétti fyrir að bana sambýlismanni sínum eftir tveggja daga barsmíðar en banameinið hafi verið köfnun Meira
Ástand mannsins sem var stunginn í kviðarhol með stórum eldhúshnífi í Úlfarsárdal á miðvikudag er stöðugt, að sögn Ævars Pálma Pálmasonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Meira
Bernharð Sigursteinn Haraldsson, fv. skólameistari Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA), er látinn, 86 ára að aldri. Bernharð fæddist í Árnesi í Glerárþorpi 1. febrúar 1939 og ólst upp á Akureyri. Foreldrar hans voru Þórbjörg Sigursteinsdóttir,… Meira
„Skýrslan fór fyrir endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar sl. mánudag og var vísað þaðan til borgarráðs, en hún lá ekki fyrir fundinum,“ segir Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn Reykjavíkur, í samtali við… Meira
Farþegar og áhöfn voru yfir 9.000 talsins • Mörg hundruð manns þjónustuðu skip og farþega Meira
Borgarráð Reykjavíkur hefur samþykkt að auglýsa á Skipulagsgáttinni tillögu að breytingu á deiliskipulagi Háskóla Íslands, deiliskipulag vegna lóðarinnar nr. 1 við Birkimel. Deiliskipulagsbreytingin er í samræmi við samkomulag Reykjavíkurborgar við… Meira
Hætt við íbúðir og leikskóla • Verði heilsumiðuð miðstöð Meira
Klyfjahestur Sigurjóns Ólafssonar kominn á sinn stað • Spennandi leiksvæði fyrir börn sett upp • Síðasti áfangi endurbóta hefst í sumar • Hið sögufræga hús Norðurpóllinn flutt á svæðið Meira
„Ef borgarstjóri og kjörnir fulltrúar telja að um mistök borgarinnar hafi verið að ræða ber þeim skylda til að bæta úr þeim mistökum,“ segir Erlendur Gíslason, lögmaður hjá Logos, vegna ummæla Heiðu Bjargar Hilmisdóttur borgarstjóra í… Meira
Úrvinnslusjóður hefur enn ekki svarað erindi Sorpu sem vill fá hærri greiðslur frá sjóðnum. Eru greiðslurnar hugsaðar til að mæta auknum kostnaði byggðasamlagsins vegna handflokkunar drykkjarumbúða frá öðrum blönduðum pappír í fyrra Meira
Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, og Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri Norðurþings, undirrituðu í gær samning sem ætlað er að tryggja framkvæmdir við nýtt hjúkrunarheimili á Húsavík. Árið 2021 var skóflustunga tekin að nýju… Meira
Bitcoin sló í 112.000 dollara markið í vikunni, nýtt hágildi Meira
Harvard-háskóli kærði í gær Bandaríkjastjórn vegna ákvörðunar hennar í fyrradag um að afturkalla leyfi háskólans til þess að skrá erlenda ríkisborgara til náms við skólann. Samþykkti settur alríkisdómari í málinu að setja tímabundið bann á aðgerðir stjórnvalda á meðan málið væri fyrir dómi Meira
Rússar og Úkraínumenn hefja skipti á tvö þúsund stríðsföngum • 390 manns var sleppt frá hvorri hlið • Trump vonar að fangaskiptin geti leitt til frekari viðræðna • Lavrov óviss með viðræður í Vatíkaninu Meira
Viðræðum Bandaríkjanna og Evrópusambandsins um viðskipti og tolla hefur ekki mikið miðað, en samt áttu fáir von á því að Donald Trump boðaði 50% toll á allan vöruinnflutning frá sambandinu. Margir gera ráð fyrir því að þetta sé samningabragð hjá… Meira
Haukur V. Bjarnason fylgdist með enska knattspyrnuliðinu Tottenham Hotspur fagna sínum fyrsta titli í 17 ár á miðvikudagskvöldið. Hann hefur verið einarður stuðningsmaður Spurs frá árinu 1940, eða í 85 ár Meira