Eins og alþjóð veit lauk fyrstu umræðu um frumvarp vinstristjórnarinnar um hækkun skatta á sjávarútveg á mánudaginn. Lokahnykkur umræðunnar, sem átti sér stað á laugardaginn, varð með nokkrum hrykkjum, skrykkjum og rúmlega ráðlögðum dagsskammti af… Meira
Ég minnist frétta um upphaf stríðsins 1939, en ég varð fjögurra ára það haust. Síðan fylgdist ég daglega með framvindu styrjaldarinnar. Meira
Hér er tækifæri til að ráðast í nauðsynlegar umbætur og koma í veg fyrir sóun og óþarfa álögur sem skerða samkeppnishæfni íslenskrar framleiðslu. Meira
Hjólreiðar eru raunhæfur valkostur í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Góð stígandi er í uppbyggingu á stígakerfinu til þess að mæta fjölgun hjólandi. Meira
Á sólríkum og björtum dögum á Íslandi finnst okkur flestum ástæða til að gleðjast yfir landinu okkar og þeim gæðum sem það hefur upp á að bjóða. Sjálf hef ég ávallt verið stolt af Íslandi, þeim árangri sem náðst hefur og þeim tækifærum sem samfélagið býður upp á Meira
Fjármálaráðherra vílar það ekki fyrir sér, í samfloti með atvinnuvegaráðherra, að kynna tvöföldun á veiðigjaldi enda þarf að múra í fjárlagagatið. Meira
K ennari : Skilgreinum vandann sem steðjar að móðurmálinu, brettum upp ermar og blásum til sóknar. N1 : Hver er vandinn? K : Við höfum látið enskuna flæða inn Meira
Á ráðstefnu í Vínarborg 12. maí 2025 sagði ég frá því, þegar við nokkrir námsmenn og félagar í Hayek Society í Oxford snæddum vorið 1985 kvöldverð með Friedrich A. von Hayek á Ritz-gistihúsinu í Lundúnum Meira
Það er ekki stjórnarandstaðan sem skapar illt andrúmsloft á alþingi heldur stjórnarflokkar sem eru svo uppteknir af nýfengnum völdum að þeir sjást ekki fyrir. Meira
Tékkneski stórmeistarinn Vlastimil Hort, sem lést 12. maí sl. 81 árs að aldri, er sennilega þekktastur hér á landi fyrir einvígi sem hann háði við Boris Spasskí í Kristalsal Hótels Loftleiða veturinn 1977 og var hluti áskorendakeppninnar í skák og… Meira
Virðisaukaskattur frá erlendum ferðamönnum í ríkissjóð er yfir 100 milljarðar á ári. Það sýnir hvað ferðaþjónustan er mikilvægur þáttur í íslensku efnahagslífi. Meira
Að verja listfrelsi er ekki aðeins brýnt – það er grundvallaratriði í að verja þau gildi sem við stöndum fyrir. Meira
Hugleiðing um það að ég hef eingöngu stjórn á sjálfri mér, minni hegðun og framkomu. Ekki öðru eða öðrum. Meira
Eitt mögulegt úrræði væri að skoða stofnun sérstaks sjávarflóðasjóðs að fyrirmynd ofanflóðasjóðs. Meira
Ísland býr yfir dýrmætum náttúruauðlindum. Flest erum við sammála um að nýting sameiginlegra auðlinda skuli vera í þágu okkar allra. Sömuleiðis erum við flest sammála um að þjóðin eigi að njóta réttláts hluta af þeim arði sem skapast af nýtingu auðlinda Meira
Sennilega er það veikleikamerki að reyna að telja vantrúuðum hughvarf. Verkalýðsleiðtogar með takmarkað umboð fara sínu fram. Meira
Skipulag íþótta- og æskulýðsmála í okkar litla landi er óþarflega flókið af sögulegum ástæðum og nú er lag að taka stór skref til einföldunar. Meira
Fólk á ekki að þurfa að velja á milli grunnþarfa og þess að geta tekið þátt í samtali við barnabörn sín. Meira
Ég hef nú mælt fyrir mikilvægu frumvarpi á Alþingi um veiðistjórn grásleppu sem færir veiðistjórnina í fyrra horf með dagakerfi og tryggir sjómönnum aftur rétt sinn til veiða og afnemur þau ólög sem sett voru á 2024 með kvótasetningu og framsal Meira
Nýlegt álit óbyggðanefndar um að eyjar og sker sem eru innan við 2 km frá meginlandi teljist eignarréttarlega hluti þeirrar jarðar sem málið varðar. Meira
Við færðum landamæri okkar í allar áttir og allir sem komast inn á Schengen komast hingað án þess að sýna vegabréf eða segja nafn sitt. Meira
Best og hagkvæmast er að stórbæta strax núverandi kerfi strætisvagna í stað þess að bíða fram á næsta áratug eftir rándýrri borgarlínu. Meira
Afkomubatinn helgast af aðhaldi í rekstri, markvissri tekjuöflun með sölu byggingarréttar en líka virkri aðkomu borgarinnar að bata í efnahagslífinu. Meira
Le Pen, leiðtogi frönsku þjóðfylkingarinnar, var dæmd í fjögurra ára fangelsi, þurfti að greiða sekt og var ekki kjörgeng í fimm ár. Flokkur fólksins tók (ólöglega) við fjórfalt hærri upphæð, um 240 milljónum, og hefur eflaust ráðskast með það til eigin þarfa Meira
Alþingi hefur brugðist í því að tryggja þjóðinni eðlilegan arð af sjávarauðlindinni. Þetta var kjarninn í ræðu sem ég hélt nýverið til stuðnings löngu tímabærri hækkun veiðigjalda á Alþingi. Deilur um sjávarútveg og upphæð veiðigjalda eru ekki nýjar Meira
Þau samfélög og fyrirtæki sem reiða sig á sjávarútveg vita manna best að það þarf að búa í haginn, eins og gerist og gengur. Meira
Í framlínu ásakana á hendur sr. Friðriki eru æstastir einstaklingar sem voru ekki einu sinni fæddir þegar hann dó. Meira
Fólk man tímana tvenna, jafnvel rétt miðaldra fólk, þegar læknisumdæmin á landsbyggðinni voru í blóma undir stjórn heimamanna og landlæknis. Tvö stöðugildi voru víða og byggt af myndarskap yfir læknafjölskyldur Meira
Vinstrimenn sem fljúga um hvippinn og hvappinn með tilheyrandi kolefnisspori, til að skála við aðra vinstrimenn fyrir loftslagsárangri. Meira
Sagt er að í síðustu viku hafi verið slegið Íslandsmet í fyrstu umræðu máls á Alþingi undir umræðu um veiðigjöld. Er ekki að undra enda umfangsmikið og þýðingarmikið mál um að ræða. Þrátt fyrir stærð málsins er það því miður einkar illa unnið af… Meira
Til að lækka skuldir ríkissjóðs þarf að auka umsvif og stækka kökuna. Meira
Á Orkneyjum fer fram talsverð vindorkuframleiðsla auk þess sem eyjarnar eru miðstöð rannsókna á sviði sjávarfalla- og ölduvirkjana. Meira