Fréttir Föstudagur, 4. júlí 2025

Grafalvarlegt mál en vonar að úr rætist

„Val á lyfjameðferð fyrir sjúklinga er ekki sjálfvirkt, það fer fram ákveðið mat í hverju tilviki fyrir sig,“ segir Runólfur Pálsson forstjóri Landspítalans í samtali við Morgunblaðið, spurður hvernig að því yrði staðið að handvelja… Meira

Strandveiðar Aflinn í strandveiðunum nálgast útgefið hámark.

Neikvæð áhrif á vottanir

Alvarlegt að hafa tvö kerfi í fiskveiðistjórn • Góð strandveiði Meira

Palestína Fáninn var dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur í gær.

Fáni Palestínu dreginn að húni

Fáni Palestínu var dreginn að húni við Ráðhús Reykjavíkur í gær í kjölfar þess að ákveðið var á aukafundi borgarráðs að fánanum skyldi flaggað. Fáni Úkraínu hefur blakt við hún við ráðhúsið frá innrás Rússa í Úkraínu árið 2022 og verður palestínski… Meira

Strandveiðar Strandveiðarnar ganga glatt þessa dagana og heildaraflinn nálgast nú níu þúsund tonn. Veiðiheimildir nú nema tíu þúsund tonnum.

Meðaltekjur á dag eru nú 319 þúsund

„Þetta útgerðarform er fullkomin heimska“ • Lífshættulegt Meira

Perlan Hér má sjá nýlega viðbyggingu við Perluna en húsnæðið verður nýtt undir nýja eldgosasýningu. Húsnæðið er hugsað sem tímabundin lausn.

Lítið hrifinn af byggingunni

Ingimundur Sveinsson, arkitekt og maðurinn sem teiknaði Perluna, eitt af helstu kennileitum Reykjavíkur, segir í samtali við Morgunblaðið að hann hefði kosið að nýlegri viðbyggingu sem hefur verið reist við Perluna hefði verið sleppt Meira

Landspítali Forstjóri Landspítalans segir regluleg samskipti í gangi við heilbrigðisyfirvöld vegna yfirvofandi fjárskorts til kaupa á nýjum lyfjum.

Óvíst um fjárveitingu til lyfjakaupa

Leyfisskyld lyf stór útgjaldaliður • Útgjaldaaukning er fyrirsjáanleg vegna lyfjakaupa á hverju ári • Fjárveiting til lyfjakaupa langt undir kostnaðarauka á milli ára • Enn er ekki farið að reyna á lyfjaskort Meira

Hveragerði Horft yfir bæinn. Hótel Örk og N1 eru fremst á myndinni.

Tröllahraunið er eftirsótt hverfi

Alls 429 umsóknir bárust um lóðir fyrir sérbýli í Tröllahrauni, nýju hverfi í Hveragerði, en ellefu voru dregnir úr pottinum í gær. „Eftir­spurnin var mikil og áhuginn sömuleiðis,“ segir Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði í samtali við Morgunblaðið Meira

Stefnisvogur 28 Umrædd íbúð er á eftirsóttum stað í Reykjavík.

Ekki dæmigerð íbúð hjá Búseta

Framkvæmdastjóri Búseta segir nýja íbúð félagsins í Stefnisvogi ekki dæmigerða fyrir íbúðir félagsins • Hátt lóðarverð og hækkandi byggingarkostnaður þrýsti upp íbúðaverði sem og skortur á lóðum Meira

Alþingi Dagur B. Eggertsson mælti fyrir fjármálaáætlun í gærmorgun. Stjórnarandstæðingar segja að forsendur áætlunarinnar séu kolrangar.

Vanáætlað um tugi milljarða

Ríkisstjórnin stefnir að hallalausum fjárlögum árið 2028 • Ekki gert ráð fyrir tugmilljarða útgjaldaaukningu í varnarmálum • Áætlunin augljóslega „ekki rétt“ Meira

Þóra Jónsdóttir

Þóra Jónsdóttir skáld lést á hjúkrunarheimilinu Grund 30. júní sl., 100 ára að aldri. Þóra var fædd 17. janúar 1925 á Bessastöðum á Álftanesi en fluttist á barnsaldri með fjölskyldu sinni að Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp Meira

Hælisleitendur Mótmæli vegna kjara hælisleitenda á Austurvelli.

Fá leigusamninga hælisleitenda

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál féllst á rök Samtaka skattgreiðenda Meira

Dalabyggð Viðgerðum á ytra byrði skólahússins er lokið og guli liturinn fer því vel. Ný hús í gömlum stíl eru nærri.

Endurreisn í Ólafsdal

Minjavernd og Storð í samstarfi • Gömlu skólahúsi er breytt í hótel • Kostnaður 1,2 ma.kr. • Fornminja er leitað Meira

Svín Þetta er í fyrsta skipti sem MÓSA-bakteríur greinast í búfé á Íslandi.

MÓSA-bakteríur í svínakjöti

Svokallaðar MÓSA-bakteríur hafa greinst í svínakjöti hér á landi í fyrsta sinn. Þetta er í fyrsta skipti sem þess­ar sýkla­lyfja­ónæmu bakt­erí­ur grein­ast í búfé á Íslandi, en þær eru út­breidd­ar í búfé í Evr­ópu og víðar Meira

Framkvæmdir Verklag við yfirborðsmerkingar virðist með ólíkum hætti eftir því hvort um er að ræða þjóðvegi eða götur í umsjón borgarinnar.

Yfirborðsmerkingum ábótavant í Reykjavík

Það hefur vakið athygli íbúa í Reykjavík að yfirborðsmerkingar á götum borgarinnar eru víða farnar að hverfa eða ósamræmi er í útliti. Í þessu samhengi hefur einnig verið vakin athygli á verklagi Vegagerðarinnar, en samkvæmt upplýsingum frá… Meira

Nýtt sjúkrahús í notkun eftir 5 ár

Ríkisendurskoðun bendir á að áætlanir um byggingu nýs meðferðarkjarna Landspítala hafi ekki staðist • Framkvæmdum á nú að ljúka 2028 og starfsemi vera komin í fulla virkni 2029-2030 Meira

Þinghúsið Næturfundir hafa verið tíðir í Washington síðustu daga.

Maraþonfundir á Bandaríkjaþingi

„Stóra fallega frumvarpið“ samþykkt eftir að umræða stóð yfir alla nóttina og langt fram eftir degi • Jeffries sló ræðumet McCarthys • Trump undirritar í dag • Musk hótar stofnun þriðja flokksins Meira

ESB Selenskí, Friðrik Danakonungur og Frederiksen saman í Árósum.

Leggja áherslu á ESB-aðild Úkraínu

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, hét því í gær að Danir myndu gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að aðstoða Úkraínumenn við að ganga inn í Evrópusambandið. Frederiksen tók í gær á móti Volodimír Selenskí, en Danir tóku formlega við forsæti í ráði Evrópusambandsins í gær Meira

Varnir Patriot-eldflaugakerfið er eitt öflugasta gagnflaugakerfi heims. Fá virðast þó eftir á lausu og langan tíma tekur að framleiða hverja einingu.

Vonast eftir stuttu stoppi í afhendingu

Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur slegið á frest afhendingu á nokkrum vopnakerfum til Úkraínuhers, m.a. eldflaugavarnakerfinu Patriot sem reynst hefur vel gegn skotflaugum Rússlandshers. Ástæðan er sögð skortur á viðunandi birgðum vestanhafs,… Meira

Stolt Guðrún Árný segir að Carpenters NOSTALGÍA séu bestu tónleikar sínir og verður með þá aftur í Salnum í Kópavogi 4. september.

Býður aftur upp í dans í september

Söngkonan Guðrún Árný Karlsdóttir ætlar að endurtaka tónleikana sem hún hélt í Salnum í Kópavogi í mars sl. undir yfirskriftinni Carpenters NOSTALGÍA á sama stað 4. september. „Ég hef gert margt en tónleikarnir gengu svo vel að mér leið eins… Meira