Umdeilt ósamat Stóru-Laxár • Hver á veiði fyrir sínu landi Meira
Mynd er nú að komast á uppbyggingu í Reykjadal inn af Hveragerði. Þegar ekið er um Kamba sjást miklar framkvæmdir á svæðinu, þar sem nú er verið að reisa byggingar Reykjabaðanna sem áformað er að opna snemma á næsta ári Meira
Fyrsti skammturinn af nýjum íslenskum kartöflum á þessu sumri er væntanlegur í verslanir þegar kemur lengra fram í vikuna. Hjalti Egilsson, bóndi á Seljavöllum í Nesjum við Hornafjörð, var að gera vélar sínar klárar í gær og ætlar að byrja að taka upp úr görðum í dag Meira
Fyrri fasa lokið • Verktaki biður fólk að sýna aðgát Meira
„Við búum við það hér á þingi núna að minnihlutinn er búinn að taka lýðræðið í gíslingu. Hann bara virðir ekki lýðræðið.“ Þetta sagði Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, á Alþingi í gær undir liðnum fundarstjórn forseta Meira
Sveitarfélögin neita börnum um stuðning • Erfitt fyrir foreldra • Hverfi barnsins skipti máli þegar kemur að þjónustunni • Ráðgjafi borgarinnar lagði til að sex ára sykursjúkt barn yrði sent eitt á æfingu Meira
Samtök sjávarútvegssveitarfélaga minna á hagsmuni almennings • Vilja að veiðigjöld verði hækkuð í þrepum Meira
Eigendur bakarísins Hygge bíða enn eftir leyfi frá Reykjavíkurborg til að opna nýtt bakarí við Barónsstíg 6. Í dag er 231 dagur síðan Axel Þorsteinsson rekstrarstjóri sótti fyrst um starfsleyfi. Eins og Morgunblaðið hefur greint frá tóku eigendur… Meira
Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar hérlendis nema tæpum 3,3 milljörðum króna það sem af er þessu ári. Nýverið gekk Kvikmyndamiðstöð Íslands frá úthlutun upp á rúma 1,7 milljarða króna. Stærsta úthlutunin er vegna sjónvarpsþáttanna Dimmu sem gerðir eru eftir bókum Ragnars Jónassonar Meira
Erlendur ferðamaður sem fannst látinn í Öræfum síðastliðinn föstudag er talinn hafa fallið og er andlátið því rannsakað sem slys. Hinn látni var 19 ára karlmaður, en lögreglan hefur hvorki gefið upp þjóðerni hans né nafn Meira
Leifur Björnsson, yfirmaður hjá Tónlistarmiðstöð, segir vinsældir Gabríels og Laufeyjar skipta máli • Þær auðveldi enda öðrum listamönnum að komast á kortið • Árangur Íslendinga veki athygli erlendis Meira
Úrvinnslusjóður greiðir ekki aukalega • Skoða fyrirkomulag flokkunar Meira
Hey eru góð • Frjósöm mold í Fljótshlíð • Frábær spretta • Bongóblíða á Austurlandi • Svigrúm í sumarfrí Meira
Skorið niður hjá bandarísku veðurstofunni í tíð Donalds Trumps • Mikilvægar stöður ómannaðar í Texas áður en flóðin áttu sér stað • Yfir hundrað manns látist • Dregur úr úrkomu á svæðinu í vikunni Meira
Rússnesk stjórnvöld hafa lýst því yfir að hersveitir Rússa hafi hertekið sitt fyrsta þorp í úkraínska héraðinu Dníprópetrovsk eftir mánaðalöng átök við mörk héraðsins. Héraðið á ekki landamæri að Rússlandi heldur er inni í miðju landinu Meira
Nýgenginn úrskurður svokallaðrar ósamatsnefndar um hvar ós Stóru-Laxár sé gagnvart Hvítá í Árnessýslu hefur engin áhrif á veiðiréttindi þeirra sem keypt hafa veiðileyfi fyrir landi Iðu. Úrskurðurinn fjalli ekkert um hver hafi rétt til veiða á… Meira
Jón Ingiberg frá Dalseli sendir frá sér 11 laga plötu • Þorleifur Gaukur Davíðsson sá um upptökur í Nashville Meira