Fréttir Miðvikudagur, 2. júlí 2025

Óttast að handvelja þurfi sjúklinga í lyfjameðferð

„Þetta er grafalvarleg staða“ • Hækka þarf fjárveitingu um tæpan 2,1 milljarð Meira

Kæra vegna synjunar lögbanns tekin fyrir í Héraðsdómi

Tekin var fyrir í Héraðsdómi Suðurlands í gær kæra eigenda veiðiréttar við Iðu í Biskupstungum þar sem kærð var sú ákvörðun sýslumannsins á Suðurlandi að fallast ekki á að leggja lögbann við ferðum Finns Harðarsonar, leigutaka Stóru-Laxár í Hreppum, … Meira

Ríkisstjórn Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra segir ríkan samningsvilja hjá bæði stjórn og stjórnarandstöðu.

Getum klárað þetta en það þarf tvo í tangó

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra í viðtali um þinglok Meira

Afmæli Hörður Arnarson gegnir starfi forstjóra Landsvirkjunar.

Landsvirkjun fagnar 60 árum

Landsvirkjun fagnaði í gær 60 ára afmæli sínu. Fyrirtækið var stofnað árið 1965 og hefur á þessum sex áratugum vaxið mikið og er nú verðmætasta fyrirtæki landsins. Afmælishátíðin var nokkuð lágstemmd að þessu sinni, enda stendur fyrirtækið frammi fyrir mörgum og krefjandi verkefnum Meira

Ráðherra Hanna Katrín Friðriksson.

Nýja verðið ekki í kostnaði

Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra sagði það dellu, sem fram kom í umfjöllun Morgunblaðsins í fyrradag, að hagnaður af fimm fisktegundum – síld, kolmunna, þorsk, ýsu og makríl – yrði ofmetinn samkvæmt nýjustu útgáfu… Meira

Veiðisvæðið Veiðisvæðið við Iðu er neðan við staðinn þar sem Litla-Laxá og Stóra-Laxá falla út í Hvítá í Árnessýslu.

Deila um ós Stóru-Laxár í Hvítá

Ósamatsnefnd skilar niðurstöðu fyrir 20. júlí • Ævinlega litið svo á að ós Stóru-Laxár sé þar sem hún mætir Hvítá • Lög segja árós „þar sem straumur þverár sameinast straumi höfuðár“ Meira

Ferðagarpar Frá vinstri: Einar Sveinbjörnsson og Sveinn Gauti Einarsson frá Bliku og Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.

Laugavegsspáin er komin í loftið

Frá og með deginum í dag verða veðurspár fyrir Laugaveginn, leiðina milli Landmannalauga og Þórsmerkur, aðgengilegar á vefnum á blika.is . Ferðafélag Íslands og Veðurvaktin, sem heldur úti fyrrgreindum vef, eiga samstarf um þessa þjónustu Meira

Brúarskóli Skólinn er með starfsstöðvar á fjórum stöðum á höfuðborgarsvæðinu. Til stendur að leggja eina starfsstöð skólans niður á næstunni.

Segja skólann ekki mæta markmiði sínu

Meðal annars stuðst við skýrslu KPMG við endurskipulagninguna Meira

Skólakerfið Brúarskóli við Dalbraut hefur séð um kennslu á BUGL síðastliðin ár en breytingar eru í vændum.

Heimaskólar barna á BUGL sinna kennslu

Uppsagnir dregnar til baka • Hluti af þróunarstefnu Meira

Vill skýringar á nafnlausum svörum

Gerir athugasemdir við að starfsmenn stofnana skrifa ekki alltaf undir ákvarðanir Meira

Magnús Þór Hafsteinsson

Magnús Þór Hafsteinson fyrrverandi alþingismaður er látinn. Hann lést síðastliðinn mánudag, 30. júní, þegar strandveiðibátur hans, Ormurinn langi AK-64, fórst undir Blakknum við mynni Patreksfjarðar Meira

Dettifoss Aurskriðan féll úr klettabrúnum Jökulsársgljúfra við útsýnispallinn rétt norðan við Dettifoss. Unnið er úr skýrslu sérfræðinga.

Pallurinn áfram lokaður

Nyrsti hluti útsýnispallsins við Dettifoss er enn lokaður eftir að stór aurskriða féll úr klettabrúnum Jökulsárgljúfra við útsýnispallinn rétt norðan við fossinn í upphafi júnímánaðar. Leiðinni niður í fosshvamminn var einnig lokað og verður áfram Meira

Hlutdeildarlán Tekjulágir sem ekki hafa átt fasteign í fimm ár geta sótt um. Í forgangi eru umsóknir þar sem staðfest kauptilboð liggur fyrir og að minnsta kosti 20% lánanna verða veitt vegna kaupa utan höfuðborgarsvæðisins.

Opnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán

333 milljónir til úthlutunar í júlí • Þarf 5% eigin fé Meira

Gasasvæðið Palestínskur drengur ber hér kassa með neyðaraðstoð frá GHF-samtökunum, en ráðist hefur verið á deilingarstöðvar samtakanna.

Saka Hamas um árásir á hjálparstöðvar

Tólf starfsmenn GHF-samtakanna myrtir og aðrir pyndaðir Meira

Pútín Rússlandsforseti ræddi við Macron Frakklandsforseta í gær.

Enn ekki reiðubúinn fyrir vopnahlé

Úkraínumenn reyna að svara hertum loftárásum Rússa • Landher Rússa herti á sóknaraðgerðum sínum í júní • Rússar segja Lúhansk-hérað vera komið undir full yfirráð sín • Drónaárásir á víxl Meira

Gervigreindarsveitin? Engin hljómsveit er víst „maður með mönnum“ nema hún hafi leikið eftir hið fræga plötuumslag Bítlanna af Abbey Road.

Bandið sem aldrei var til slær í gegn

Þeir eru með rúmlega 550.000 hlustendur á hverjum mánuði á Spotify. Þeir eru með 11.325 fylgjendur á sömu streymisveitu. Þeir eru búnir að gefa út tvær 13 laga plötur á þessu ári og sú þriðja kemur út um þarnæstu helgi Meira

Á ferð Guðrún Ólafsdóttir lætur fara vel um sig í lest.

Lestarferðir geta verið góður kostur

Rétt eins og fyrir flug þarf að mörgu að hyggja fyrir lestarferð. Guðrún Ólafsdóttir gæðastjóri hefur kynnst því vel og ákvað fyrir nokkrum árum að bjóða upp á námskeið um lestarferðir hjá Endurmenntun Háskóla Íslands Meira