Fréttir Fimmtudagur, 17. júlí 2025

Óvenjumikið framboð

Ríflega hundrað íbúðir hafa selst á ellefu þéttingarreitum í Reykjavík frá áramótum. Tveir nýir reitir komu á markað í vor, Laugaborg á Kirkjusandi og D-reitur á Orkureitnum, en með þeim hafa 788 íbúðir komið í sölu á þessum ellefu reitum frá því á síðari hluta ársins 2023 Meira

Drátturinn Gott var í sjóinn þegar varðskipið Freyja dró Dettifoss til hafnar.

Fékk 60 milljónir fyrir dráttinn

Stóð í þrjá og hálfan sólarhring • Miðað er við alþjóðlegan samning þegar kemur að björgunarlaunum • Tillit tekið til eldsneytiskostnaðar og rekstrarkostnaðar varðskipsins • Áhöfn fær hlut björgunarlauna Meira

Strandveiðar Fiskistofa stöðvaði strandveiðar um klukkan 18 í gær.

Fiskistofa stöðvar strandveiðar

Aflaheimildir í þorski voru fullnýttar í gær og hefur Fiskistofa því stöðvað strandveiðar. Atvinnuvegaráðherra hefur ekki bætt við aflaheimildum og því verður ekki róið út til veiða í dag. Í samtali við Morgunblaðið skömmu eftir að fréttirnar bárust … Meira

Eldgos Gosið fór af stað fjórum tímum eftir að áköf skjálftahrina hófst.

Nyrsta gosið frá því hrinan hófst

Höfðu gert ráð fyrir gosi þegar líða færi á haustið • Tólfta eldgosið á Reykjanesskaga á rúmum fjórum árum • Aflögunargögn Veðurstofunnar bentu til þess að landris hefði dregist lítillega saman Meira

Pakka Þýskir ferðamenn voru vaktir um miðja nótt á tjaldsvæðinu í Grindavík vegna eldgossins. Þeir náðu í föggur sínar í gær og fljúga utan í dag.

Gosið hápunktur Íslandsferðar

„Ég vaknaði í tjaldinu við hljóð í sírenum,“ segir Gino Naumann, þýskur ferðamaður sem var staddur með vini sínum á tjaldsvæðinu í Grindavík þegar gjósa tók í fyrri­nótt. „Ég sá blá ljós frá lögreglunni og svo opnaði ég tjaldið og heyrði einhvern segja „eldgos“,“ segir hann Meira

Gufustrókur Jarðeldarnir komust í grunnvatn á tímabili þegar nokkuð var liðið á gosið, eins og sjá má á myndinni sem tekin var seint á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Krafturinn fór ekki á milli mála.

Jákvætt að hraunið flæði í austur

Eldgosið líkist mjög fyrri gosum á svæðinu • Tímasetningin á gosinu kom ekki á óvart miðað við hraðann á landrisinu og magnið sem safnaðist saman í síðustu gosum • Innflæðið er orðið mjög hægt Meira

Ísafjörður Síðustu eldingunum laust niður á landi um klukkan 13.

Þrumuveður á Norðvesturlandi

Á fimmta hundrað eldinga mældust í gær á norðvesturfjórðungi landsins. Þrjár rafmagnslínur slógu út vegna eldinganna. Fyrstu eldingunum laust niður klukkan 7.41 við Húsafell en virknin breiddist fljótlega til norðvesturs til Sælingsdals,… Meira

Bláber Von er á góðu berjahausti og lengri berjatíð um land allt.

Berjatíðin verður með besta móti

Útlit fyrir eitt albesta berjaár í langan tíma • Berin fyrr á ferð • Tínurnar til Meira

Sendiherra í Japan Stefán Haukur ávarpar gesti í norræna skálanum á heimssýningunni í Osaka 29. maí síðastliðinn.

Mikill liðsauki fyrir ESB-umsóknina

Stefán Haukur Jóhannesson tekur við sem sendiherra Íslands í Brussel eftir sendiherratíð í Tókýó l  Var aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við ESB l  Fleiri samherjar eru komnir á kreik Meira

Bílamaður Mér finnast viðgerðir alltaf skemmtilegar, segir Auðunn Ásberg Gunnarsson hér glaður í bragði í dyragættinni á verkstæðisbyggingu sinni.

Húmor að halda í sama nafnið

Bifreiðaverkstæði Kópavogs er nú komið upp í Mosfellsbæ • Ástæðulaust er að breyta, segir Auðunn Ásberg sem hefur starfrækt verkstæðið í 30 ár Meira

Tónlist Jón Bjarnason hér við flygilinn, sem nú er kominn á háan stall í hljómgóðri Skálholtskirkju, þar sem árleg hátíð verður haldin nú um helgina.

Hljómurinn er alveg einstakur

Steinway-flygillinn nú kominn í Skálholt • Jón organisti er heillaður Meira

Sjúkrahús Kringla spítalans við Hringbrautina í Reykjavík.

Höldum ekki sjó í heilbrigðismálum

Krabbameinsfélagið kallar eftir úrbótum á Landspítalanum Meira

Viðey Fáni við hún og fallegu húsin.

Skákmót í Viðey á sunnudaginn

Taflfélag Reykjavíkur heldur skákmót í Viðeyjarstofu í samstarfi við Eldingu og Borgarsögusafn nú á sunnudaginn, 20. júlí. Mótið er opið öllum og þátttaka er ókeypis en greiða þarf í ferjuna sem leggur af stað frá Skarfabakka við Sundahöfn kl Meira

Samtals 108 íbúðir seldar á árinu

Seldar hafa verið um 370 íbúðir á ellefu þéttingarreitum í miðborg Reykjavíkur og nágrenni l  Alls eru um 416 íbúðir óseldar á þessum reitum l  Senn bætast við íbúðir í Bolholti og Sigtúni Meira

Annes Frá vinstri: Brunnanúpur, Seljavík, Bjargtangar og Látrabjarg séð frá hafi. Þarna nærri er Brunnahæð, þar sem ský, lægðir, hæðir og fleira verður greint með nýjustu tækni.

Landið og miðin vöktuð í veðursjá

Himinn og haf í geislanum • Nýjasta tækni og vísindi • Lesið í hæðir, lægðir og veðrabrigði með fullkomnum búnaði • Sex stöðvar verða settar upp • Sú næsta verður á Brunnahæð vestra Meira

Fölsun Töflurnar líkjast löglegu töflunum en eru þykkari.

Falsaðar töflur í umferð á Íslandi

Falsaðar töfl­ur sem líkj­ast mjög OxyCont­in-töfl­um eru í um­ferð hér á Íslandi og var­ar Lyfja­stofn­un Íslands við þeim í til­kynn­ingu. Í til­kynn­ingu frá stofn­un­inni seg­ir að rann­sókn­ar­stofu í lyfja- og eit­ur­efna­fræði við Há­skóla… Meira

Tiginn gestur Myndin var tekin í svartaþoku út af Bakkagerði sl. föstudag.

Svalbrúsi í sumarfríi

Svalbrúsi (Gavia adamsii), hánorræn erlend fuglategund, hefur að undanförnu haldið til á Borgarfirði eystra og Njarðvík, þar litlu norðar. Erlendir fuglaskoðarar urðu hans fyrst varir þar 8. júlí. Þetta mun vera í fimmta skipti frá upphafi skráningar sem svalbrúsi sést við Íslandsstrendur Meira

Hrörnun Yfir 50 milljónir þjást af taugahrörnunarsjúkdómum.

Aukin þekking á taugahrörnun glæðir vonir

Sá dagur nálgast þegar alzheimer er ekki dauðadómur, segir Bill Gates Meira

Hugarró Fyrirhugað hótel er hringlaga byggingin á myndinni. Það verður skammt frá gamla Botnsskála í Hvalfirði.

Hörð andstaða bókuð gegn hringlaga hóteli

Hvalfjarðarsveit gefur grænt ljós á náttúruhótelið Hugarró Meira

Listamaður Helgi Gíslason myndhöggvari hér á vinnustofu sinni.

Helgi með fyrirlestur á Kvoslæk

Helgi Gíslason myndhöggvari flytur fyrirlestur og sýnir myndir af höggmyndum sínum á Kvoslæk í Fljótshlíð næstkomandi laugardag, 19. júlí, kl. 15.00. Helgi á að baki langan og eftirtektarverðan listferil sem spannar meira en hálfa öld Meira

Þingeyri Kex-hótelið er í gömlu höfuðstöðvum Kaupfélags Dýrfirðinga við Hafnarstræti. Kex hostel var áður til húsa á Skúlagötu í miðborg Reykjavíkur, í tæplega 400 km fjarlægð frá Þingeyri.

Kex-hótel opnað á Þingeyri

Veitingastaður og „sveitakrá“ • Eigandi segir tækifæri í ferðaþjónustu fyrir hendi • Matar- og tónleikaviðburðir í sumar • Nýta félagsheimilið undir viðburði • Fólk komi og njóti Dýrafjarðar Meira

Átök Ísraelar vörpuðu sprengjum á Damaskus í gær, áður en stjórnvöld lýstu því yfir að þau hefðu ákveðið að hefja vopnahlé.

Lýsa yfir vopnahléi í Damaskus

Tilkynning um vopnahlé við drúsa barst frá Damaskus í gærkvöldi • Árásir Ísraela endurspegla sívaxandi spennu á svæðinu • Sýrland og önnur lönd fordæma árásir Ísraela • 250 hafa látist í átökunum Meira

Veður Mikil flóð hafa verið í New York og New Jersey í vikunni.

Létust er bílnum skolaði burt

Síðustu daga hafa mikil flóð orðið í New Jersey og New York í norðausturhluta Bandaríkjanna og mega íbúar eiga von á frekara tjóni af sökum úrkomu. Bjarga þurfti nokkur hundruð manns úr bílum eftir mikil flóð á mánudag en tveir létust í New Jersey… Meira

Vandræðagangur Samstarf Kristrúnar Frostadóttur og Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur við Ingu Sæland hefur ekki gengið áfallalaust fyrir sig.

Darraðardans í boði Flokks fólksins

Síðustu dagar þingsins fyrir sumarfrí voru svo viðburðaríkir og dramatískir að fennt hefur hratt í sporin. Margir hafa eflaust gleymt því nú þegar að dramatíkin hefur verið viðloðandi nær allt frá því að ný ríkisstjórn tók við völdum skömmu fyrir áramót Meira

Grillarinn Rafn hefur mikið dálæti á því að grilla allan ársins hring og gefur lesendum uppskrift að uppáhaldsgrillrétti sínum.

„Þegar við konan mín fórum að stinga saman nefjum“

Veðurblíðan leikur við landsmenn þessa dagana og ilmurinn af grilluðum kræsingum finnst víða. Einn þeirra sem hafa mikið dálæti á því að grilla allan ársins hring er Rafn Heiðar Ingólfsson, matreiðslumeistari og veitingastjóri Olís. Hann gefur lesendum Morgunblaðsins uppskrift að uppáhaldsgrillrétti sínum og meðlæti sem hann vonar að falli í kramið hjá sem flestum. Réttinum sem konan hans bauð honum upp á þegar þau fóru að stinga saman nefjum. Meira

Fræðsla Eymar Plédel Jónsson eflir vínmenningu landans.

Listin að smakka eflir vínmenningu

Dominique Plédel Jónsson byrjaði að bjóða upp á vínnámskeið hérlendis 2005 og árið eftir stofnaði hún Vínskólann (vinskolinn.is). Fyrir tæplega sjö árum dró hún sig í hlé vegna aldurs og veikinda eiginmannsins og Eymar Plédel Jónsson sonur þeirra tók við rekstrinum Meira