Fréttir Laugardagur, 5. júlí 2025

Myllur Fyrirhuguð raforkuvirkjun yrði ein sú stærsta á landinu.

Vilja reisa 167,5 m háar vindmyllur

Áform eru um að reisa vindorkuver á landi Hróðnýjarstaða í Dalasýslu. Fyrirtækið Stormorka ehf. stendur á bak við verkefnið sem hefur fengið nafnið Storm I og er nú í mats- og skipulagsferli. Það samanstendur af 18 vindmyllum sem allar eru 167,5 metrar að hæð Meira

Heiðrún Lind Marteinsdóttir

Úthlutun til strandveiða komi á óvart

Ekki til nægar heimildir • Strandveiðimenn fagna viðbót Meira

Við Austurvöll Fundað verður á Alþingi í dag eftir rólegan dag í gær.

Rólegur dagur á þinginu í gær

Tiltölulega rólegt var á Alþingi í gær miðað við umræður síðustu vikna, og mátti greina allt annað hljóð í þingmönnum varðandi möguleg þinglok en dagana á undan. Var þingfundi slitið kl. 16.26 en boðað hefur verið til næsta þingfundar í dag Meira

Í bráðri hættu Svartbak hefur fækkað um 84% á síðustu áratugum og er stofninn nú talinn vera í bráðri hættu.

Svartbakur í bráðri útrýmingarhættu

Fjórar fuglategundir taldar í bráðri hættu á nýjum válista Meira

Alþingi Birna Bragadóttir upplifði stolt er hún tók sæti á þingi.

Þekkir ekki annað en sérstaka tíma á Alþingi

Tók sæti í fyrsta skipti á sögulegu júlíþingi • Lét til sín taka á fyrsta degi Meira

Ráðhús Fáni Palestínu var dreginn að húni við ráðhúsið í vikunni. Öryggisgæsla og vöktun við ráðhúsið verður efld í kjölfarið á þessu.

Öryggisgæsla aukin í ráðhúsinu

Flöggun fána Palestínu við ráðhúsið ekki útgjalda- og áhættulaus • Borgarritari sendi borgarfulltrúum tölvupóst þar sem öryggisaðgerðir voru kynntar • Áhættustig lágt en þó gripið til öryggisaðgerða Meira

Kaupmaður Ísbíltúr austur í Hveragerði úr borginni stendur alltaf fyrir sínu, segir Dóróthea sem rekið hefur verslunina frá árinu 2007.

Álnavörubúðin er sterkur þáttur í bæjarmyndinni

„Spjall við búðarborðið, þægileg stemning og vinátta við þá sem í búðina koma. Þetta er mikilvægur þáttur í kaupmennsku,“ segir Dóróthea Gunnarsdóttir í Álnavörubúðinni í Hveragerði. Nú í vikunni spurðist út að senn yrðu breytingar á starfsemi þar Meira

Langborðið Nóg verður um mat og drykk á hátíðinni sem hefst kl. 14.

Ekkert formlegt, bara gaman

Það verður sannkölluð veisla í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar matarhátíðin Langborð á Laugavegi fer fram í fimmta sinn. Þar sameina Vínstúkan Tíu sopar, Public House og Sümac krafta sína og bjóða upp á fjölbreytt úrval af mat og drykk undir berum himni Meira

Raufarhöfn Íbúar á Raufarhöfn, sem eru 183 talsins, mótmæla harðlega mögulegri sölu á félagsheimili bæjarins.

Nær tvöfaldur íbúafjöldi skrifaði undir

Framtíð Hnitbjarga, félagsheimilisins á Raufarhöfn, er í lausu lofti en sveitarfélagið Norðurþing, sem Raufarhöfn hefur tilheyrt frá árinu 2006, hefur ákveðið að skoða mögulega sölu á félagsheimilinu Meira

Örn Pálsson

Fagna því að bætt hafi verið við heimildir

1.000 tonnum bætt við strandveiðiheimildir • Rúm 2.000 tonn eftir Meira

Vestfjarðavegur Unnið að holufyllingum í Dölum. Margt má bæta.

Segja ástand veganna óviðunandi

Dalamenn álykta um samgöngumálin • Vaxandi þungaumferð hefur áhrif Meira

Styrkir Samningurinn gæti hjápað fjölskyldum úr fátæktargildru.

HR styður við efnaminni konur

Háskólinn í Reykjavík og menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar undirrituðu samning sín á milli á dögunum. Samningurinn snýr að því að nemendur HR, sem hlotið hafa styrk úr menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar, fá einnig styrk frá HR með mótframlagi úr hendi skólans Meira

Bílafólk Fordinn er kominn í öruggar hendur á Byggðasafninu. Á myndinni eru gefendur bílsins, f.v. talið: Sigríður Dagný Ólafsdóttir, þá María og Sigurður Óli Guðbjörnsbörn, Sigurður E. Steinsson og Lýður Pálsson safnstjóri.

Húsið og fornbíllinn

Yfir beljandi fljót • Ný og söguleg sýning í Byggðasafni Árnesinga • Ford B-módel árgerð 1930 stáss í varðveislu Meira

Flateyrarkirkja Fjöldi gesta kom saman í kirkjunni áður en legsteinninn var lagður.

Minntust Sigurds á Flateyri í gær

Ættingjar frá Noregi vitjuðu áður óþekktrar grafar • Mikil viðhöfn við setningu legsteinsins • „Mikilvægt að minnast þeirra sem falla í stríði“ • Saga Sigurds sýni samstöðu sjávarþorpa Meira

Mikilvægt hlutverk „heyrðu“

Orðið heyrðu er ekki óheppilegur hluti máls sumra heldur gegnir það mikilvægu hlutverki við að halda flæði samræðna gangandi og koma í veg fyrir misskilning og er því mjög nytsamlegt í samræðum Íslendinga Meira

Ungbörn Þróunin virðist ekki hafa haldið áfram og er tíðni fyrirburafæðinga talin vera komin aftur í sama horf og fyrir faraldurinn.

Fundu fækkun í fyrirburafæðingum

Fyrirburafæðingar drógust örlítið saman á fyrstu mánuðum samkomutakmarkana í kórónuveirufaraldrinum hér á landi og í öðrum hátekjulöndum (e. high-income countries). Í heildina litið drógust fyrirburafæðingar saman um 3-4% á heimsvísu á tímabilinu Meira

Samtal Fyrirtæki á Norðurlandi eru áfram um nýjar áherslur.

Ferðast til nýrra tækifæra að frumkvæði Driftar EA

Samstarf á Akureyri • Frumkvöðlar, lausnir og verðmæti Meira

Bensínstöð Mikill fjöldi landsmanna heldur í ferðalag um helgina.

Grillaðir bananar í eftirrétt – Þegar búin að fara hringinn – Gott og gaman að gista í tjaldi – Stefnan að njó

Fyrsta helgin í júlí er venju samkvæmt mikil ferðahelgi og nóg um að vera um land allt. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við nokkra ferðalanga sem voru á leið út úr bænum og áttu allir það sameiginlegt að vera spenntir fyrir helginni. elinborg@mbl.is Meira

Ekki gerð refsing fyrir morð

Metinn sakhæfur en refsing ekki talin munu skila árangri Meira

Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson sýknaður

Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm í gær sem sneri að bloggaranum og fyrrverandi blaðamanninum Páli Vilhjálmssyni. Páll var sýknaður fyrir dómi. Páll var ákærður fyrir brot á 233. gr. a. í almennum hegningarlögum með skrifum sínum um Samtökin '78 Meira

Formúla 1 Vinsældir akstursíþrótta hafa aukist gríðarlega á Íslandi á undanförnum árum. Ekki er óalgengt að keppnir fari fram í miðborgum.

Formúlan möguleg á Íslandi

Hægt væri að halda götukappakstur í Reykjavík • Niðurstaða MS-ritgerðar í skipulagsfræði • Suður- og Vesturlandsbraut mögulegar keppnisbrautir Meira

Gasasvæðið Sólsetur í Gasaborg.

Hamas samþykkja að hefja viðræður

Forsvarsmenn hryðjuverkasamtakanna Hamas sögðu í gærkvöldi að þeir væru reiðubúnir að hefja viðræður um mögulegt vopnahlé í í átökum samtakanna við Ísraelsher „þegar í stað“. Ráðfærðu þeir sig við aðra hópa Palestínumanna á Gasasvæðinu… Meira

Kænugarður Rússar hafa gert harðar loftárásir á Úkraínu síðustu vikur.

Vilja styrkja loftvarnir Úkraínu

Selenskí og Trump áttu gott símtal um varnir Úkraínu • Trump náði ekki neinum árangri með Pútín • Stærsta loftárás Rússa frá upphafi innrásar • Þjóðverjar vilja kaupa Patriot-kerfi fyrir Úkraínumenn Meira

Dalabyggð Björn Bjarki Þorsteinsson sveitarstjóri segir að mikið vatn eigi enn eftir að renna til sjávar áður en framkvæmdir geti hafist.

Vilja reisa hæstu vindmyllur landsins

Áformað er að reisa 119 MW vindorkuver á landi Hróðnýjarstaða í Dalasýslu. Fyrirtækið Stormorka ehf. stendur á bak við framkvæmdirnar. Umhverfismat liggur nú fyrir og framkvæmdin er í mats- og skipulagsferli Meira

Tímamót Diddú heldur upp á 70 ára afmælið með tónleikum í Hörpu.

Ferillinn í hnotskurn á tímamótum hjá Diddú

Söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú fagnar 70 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg í Hörpu 7. september og er að hefja æfingar. „Ég verð með frábæra spilara mér til halds og trausts og Pál Óskar, litla bróður minn, sem… Meira