Fréttir Laugardagur, 9. ágúst 2025

Innilegt Ástráður Haraldsson smellir rembingskossi á Heimi Má Pétursson, þá fréttamann en nú framkvæmdastjóra þingflokks Flokks fólksins.

Færði ásakanir hvergi til bókar

Aðalsteinn Leifsson þáverandi ríkissáttasemjari færði hvergi til bókar í skjalakerfum embættisins þegar sáttasemjari við embættið bar sakir á Ástráð Haraldsson, þáverandi verktaka hjá embættinu og núverandi ríkissáttasemjara, fyrir kynferðislega áreitni Meira

Ólafur Finnbogason

Lækka verðið um nokkrar milljónir

Ólafur Finnbogason, fasteignasali hjá Mikluborg, segir dæmi um að húsbyggjendur hafi lækkað verð nýrra íbúða um nokkrar milljónir króna, jafnvel fimm til sex milljónir, til að örva söluna. Því fylgi enda fjármagnskostnaður að vera með margar óseldar íbúðir á lager Meira

Ofbeldisbrotum gegn lögreglu snarfjölgar

Brot, þar sem um er að ræða hótun um ofbeldi eða líkamlegt ofbeldi gegn lögreglu, voru alls 222 í fyrra. Þau voru 39% fleiri en meðaltal síðustu fimm ára á undan. Þar af fjölgar hótunum aðeins meira en ofbeldistilfellum Meira

Veggjalús Mikill veggjalúsafaraldur hefur verið undanfarið ár hér á landi. Erfitt getur verið að eiga við dýrin ef þau hafa dreift sér víða.

Sannkallaður faraldur á landinu

Meindýraeyðir á ekki til orð • Tilfellum fjölgað verulega hér á landi síðasta árið • Eitt til þrjú útköll á dag en eitt í viku fyrir um tveimur árum • Segir að fólk eigi ekki að kljást við veggjalúsina sjálft Meira

Ferðamenn Í fyrra voru gistinætur á hótelum og gistiheimilum samtals um 6,4 milljónir hér á landi. Þar af voru gistinætur á hótelum 5,24 milljónir.

Þóknunin um 18% og hótelin borga milljarða

Segir það bæði bölvun og blessun að nota bókunarþjónustu Meira

Vinnustaður Atvikið átti sér stað í fræðslu- og skemmtiferð í Eyjum.

Ásakanir á hendur ríkissáttasemjara

Félags- og húsnæðismálaráðherra hefur til rannsóknar ásakanir um áreitni af hálfu ríkissáttasemjara l  Fv. sáttasemjari segir Ástráð Haraldsson hafa farið yfir velsæmismörk l  Annar starfsmaður kvartaði Meira

Holtsós Tillögu um deiliskipulag vegna ferðaþjónustu var hafnað.

Hafna tillögu um hótel og bað- lón við Holtsós

Fjöldi athugasemda barst frá stofnunum og einstaklingum við tillöguna Meira

Leiksvæði Reykjavíkurborg er eina sveitarfélagið sem sinnir eftirliti, eða ytra mati, með eigin grunnskólastarfi.

Þurfum að „horfast í augu við stöðuna“

Segir borgarstjóra grípa til varna fyrir kerfið, ekki börnin Meira

Peningar Þjófarnir höfðu um 30 þúsund upp úr krafsinu árið 1975.

Fannst óþægilegt að játa brotið

Fermingarpiltar létu greipar sópa í Útvegsbanka í Kópavogi fyrir 50 árum Meira

Morgunkorn Sölubann á bandarísku morgunkorni hefur verið ógilt.

Sölubann á morgunkorni fellt úr gildi

Atvinnuvegaráðuneytið hefur fellt úr gildi ákvörðun Heilbrigðiseftirlits Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness frá árinu 2023 um að stöðva sölu á Cocoa Puffs og Lucky Charms í verslunum fyrirtækis Meira

Lífsstíll Elva Björk Sigurðardóttir, Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir, Ríkharður Flemming, Sigurður Baldur og Hulda María Sveinbjörnsdóttir.

Úrslitahelgin fram undan á HM

Hestamennska er lífsstíll fjölskyldunnarl Sýning Árna Björns í tölti stendur upp úr • Anne Stine og Hæmir með yfirburði í fjórgangi • Tvær hryssur frá Kronshof langefstar í 7 vetra flokki Meira

Handfóðraður Þessi mávur á sér einskis ills von, er svo spakur að hann étur brauð úr hendi.

Spakir mávar við Reykjavíkurtjörn

Fuglarnir á Reykjavíkurtjörn hafa löngum haft mikið aðdráttarafl og hafa bæði börn og fullorðnir gaman af því að fóðra þá á ýmsu góðgæti. Reyndar er það svo að á varptíma og þegar andarungarnir eru að skríða úr eggjum hafa borgaryfirvöld jafnan… Meira

Nýbygging Húsið Dalsmúli 1 í Reykavík er hægra megin á myndinni.

Ívera kaupir fimm íbúðir í Dalsmúla

Það kemur fyrir að einstaklingar eða fyrirtæki kaupi fleiri en eina íbúð í nýjum fjölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu. Nýlegt dæmi um þetta er að leigufélagið Ívera ehf. hefur keypt fimm íbúðir í Dalsmúla 1, eða á svonefndum A-reit á Orkureitnum í Reykjavík Meira

Borgartún 24 53 íbúðir af 64 eru seldar í húsinu en sala hófst haustið 2023. Fjölbýlishúsið er hluti af þéttingu byggðar en eldri mannvirki voru rifin.

Byrjaðir að lækka verð á íbúðum

Fasteignasali segir dæmi um að húsbyggjendur hafi lækkað verð • Rétt verðlagðar íbúðir seljist vel l  Kaupendur leggi saman ásett verð nýrra íbúða og kostnað við að leigja bílastæði, ef svo ber undir Meira

Stefánssól Finnst yfirleitt bara á afskekktu svæði á Vestfjörðum.

Fannst langt frá heimkynnum sínum

Fann stefánssól á óvenjulegum stað • Blómið aðeins fundist fyrir vestan Meira

Keflavík Kirkjan hefur staðið við slökkvistöðina á Keflavíkurflugvelli frá 2000. Hún fær brátt nýtt heimilisfang.

Fær brátt nýtt hlutverk í Mosfellsdal

Bænahús fyrir þá sem sækja sér meðferð í Hlaðgerðarkoti Meira

Jökulsárhlaupið Hlauparar að hefja 32 kílómetra hlaup við Dettifoss fyrir þó nokkrum árum. Í dag fer hlaupið fram í síðasta sinn.

Aðsóknin minnkaði samhliða auknu framboði

Jökulsárhlaupið verður haldið í 20. en jafnframt síðasta sinn í dag. Hilmar Valur Gunnarsson forsvarsmaður hlaupsins segir að hugmyndin að hlaupinu hafi kviknað fyrir um 22 árum, löngu áður en hann kom að skipulagningu Meira

Þjóðvegur Umferð á hringveginum dróst saman í júlí síðastliðnum borið saman við fyrra ár en jókst hins vegar lítillega á höfuðborgarsvæðinu.

Umferð dróst óvænt saman

Umferðin á hringveginum í nýliðnum júlímánuði dróst óvænt saman, að sögn Vegagerðarinnar. Samdrátturinn nam 0,1 prósenti og er nær eingöngu í og við höfuðborgarsvæðið. Verslunarmannahelgin, að undanskildum mánudeginum, var einungis umferðarmesta helgi ársins á Austurlandi Meira

Afmælisgjafir Börn og barnabörn Steingríms komu honum á óvart með skemmtilegri gjöf.

Afmælishátíð um verslunarmannahelgi

Steingrímur J. Sigfússon hélt upp á 70 árin • Viðburðarík helgi á Gunnarsstöðum í Þistilfirði Meira

Hliðin gegnt Kringlunni Byggingin vinstra megin er skrifstofuhús en byggingin hægra megin hýsti í byrjun prentsmiðju Morgunblaðsins.

Styttist í niðurrif í Kringlunni

Búið er að girða af svæðið í kringum gamla Morgunblaðshúsið • Það var tekið í notkun í apríl 1993 l  Fjölbýlishús verða byggð á lóðinni og á nærliggjandi lóðum, að Sjóvár-húsinu, alls yfir 400 íbúðir Meira

Örflögur Lip-Bu Tan forstjóri Intel.

Vill afsögn forstjóra Intel

Ásakar forstjóra Intel um náin og umdeild tengsl við kínverskan varnariðnað • Fyrirtækið gegnir mikilvægu og viðkvæmu hlutverki í bandarískum varnargeira Meira

Krydd Tollar á indverskum vörum eru nú 50% í Bandaríkjunum.

Bandarískir tollar 20,1% að jafnaði

Bandarískir innflutningstollar eru nú að meðaltali 20,1% eftir að nýir tollar tóku gildi á fimmtudag samkvæmt útreikningum Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO, og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, IMF. Hafa tollarnir ekki verið hærri frá öðrum áratug… Meira

Gasaborg Fyrirætlanirnar voru samþykktar af öryggisráði Ísraels en þær hafa vakið hörð viðbrögð alþjóðasamfélagsins. Fundað verður í dag.

Ísrael undirbýr yfirtöku í Gasaborg

Boðað til óvænts fundar í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna vegna málsins • Segja yfirtökuna tímabundna þar til búið er að tryggja nýja valdhafa • Áform Ísraels hafa vakið óhug meðal þjóðarleiðtoga Meira

Heilbrigðisráðherra Robert F. Kennedy yngri ákvað í vikunni að falla frá 22 samningum sem ríkið hafði gert við lyfjafyrirtæki um mRNA-bóluefni.

Högg fyrir vísindin en þó ekki óvænt

Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra Bandaríkjanna, ákvað í vikunni að falla frá 500 milljóna bandaríkjadala fjárfestingum í rannsóknum á mRNA-bóluefnum. Þar með sagði hann upp 22 samningum sem ríkið hafði gert við lyfjafyrirtæki, þar á… Meira

Vinir Hér má sjá félagana tvo, stofnendur HAEN-markaðsstofu. Vinstra megin er Hjörtur Hlynsson og hægra megin Dagur Björgvin Jónsson.

16 ára og stofnuðu markaðsfyrirtæki

Ungir efnilegir strákar hjálpa fyrirtækjum að ná langt Meira