Áform eru um að reisa vindorkuver á landi Hróðnýjarstaða í Dalasýslu. Fyrirtækið Stormorka ehf. stendur á bak við verkefnið sem hefur fengið nafnið Storm I og er nú í mats- og skipulagsferli. Það samanstendur af 18 vindmyllum sem allar eru 167,5 metrar að hæð Meira
Tiltölulega rólegt var á Alþingi í gær miðað við umræður síðustu vikna, og mátti greina allt annað hljóð í þingmönnum varðandi möguleg þinglok en dagana á undan. Var þingfundi slitið kl. 16.26 en boðað hefur verið til næsta þingfundar í dag Meira
Fjórar fuglategundir taldar í bráðri hættu á nýjum válista Meira
Tók sæti í fyrsta skipti á sögulegu júlíþingi • Lét til sín taka á fyrsta degi Meira
Flöggun fána Palestínu við ráðhúsið ekki útgjalda- og áhættulaus • Borgarritari sendi borgarfulltrúum tölvupóst þar sem öryggisaðgerðir voru kynntar • Áhættustig lágt en þó gripið til öryggisaðgerða Meira
„Spjall við búðarborðið, þægileg stemning og vinátta við þá sem í búðina koma. Þetta er mikilvægur þáttur í kaupmennsku,“ segir Dóróthea Gunnarsdóttir í Álnavörubúðinni í Hveragerði. Nú í vikunni spurðist út að senn yrðu breytingar á starfsemi þar Meira
Það verður sannkölluð veisla í miðbæ Reykjavíkur í dag þegar matarhátíðin Langborð á Laugavegi fer fram í fimmta sinn. Þar sameina Vínstúkan Tíu sopar, Public House og Sümac krafta sína og bjóða upp á fjölbreytt úrval af mat og drykk undir berum himni Meira
Framtíð Hnitbjarga, félagsheimilisins á Raufarhöfn, er í lausu lofti en sveitarfélagið Norðurþing, sem Raufarhöfn hefur tilheyrt frá árinu 2006, hefur ákveðið að skoða mögulega sölu á félagsheimilinu Meira
1.000 tonnum bætt við strandveiðiheimildir • Rúm 2.000 tonn eftir Meira
Dalamenn álykta um samgöngumálin • Vaxandi þungaumferð hefur áhrif Meira
Háskólinn í Reykjavík og menntunarsjóður Mæðrastyrksnefndar undirrituðu samning sín á milli á dögunum. Samningurinn snýr að því að nemendur HR, sem hlotið hafa styrk úr menntunarsjóði Mæðrastyrksnefndar, fá einnig styrk frá HR með mótframlagi úr hendi skólans Meira
Yfir beljandi fljót • Ný og söguleg sýning í Byggðasafni Árnesinga • Ford B-módel árgerð 1930 stáss í varðveislu Meira
Ættingjar frá Noregi vitjuðu áður óþekktrar grafar • Mikil viðhöfn við setningu legsteinsins • „Mikilvægt að minnast þeirra sem falla í stríði“ • Saga Sigurds sýni samstöðu sjávarþorpa Meira
Orðið heyrðu er ekki óheppilegur hluti máls sumra heldur gegnir það mikilvægu hlutverki við að halda flæði samræðna gangandi og koma í veg fyrir misskilning og er því mjög nytsamlegt í samræðum Íslendinga Meira
Fyrirburafæðingar drógust örlítið saman á fyrstu mánuðum samkomutakmarkana í kórónuveirufaraldrinum hér á landi og í öðrum hátekjulöndum (e. high-income countries). Í heildina litið drógust fyrirburafæðingar saman um 3-4% á heimsvísu á tímabilinu Meira
Samstarf á Akureyri • Frumkvöðlar, lausnir og verðmæti Meira
Fyrsta helgin í júlí er venju samkvæmt mikil ferðahelgi og nóg um að vera um land allt. Blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við nokkra ferðalanga sem voru á leið út úr bænum og áttu allir það sameiginlegt að vera spenntir fyrir helginni. elinborg@mbl.is Meira
Metinn sakhæfur en refsing ekki talin munu skila árangri Meira
Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp dóm í gær sem sneri að bloggaranum og fyrrverandi blaðamanninum Páli Vilhjálmssyni. Páll var sýknaður fyrir dómi. Páll var ákærður fyrir brot á 233. gr. a. í almennum hegningarlögum með skrifum sínum um Samtökin '78 Meira
Hægt væri að halda götukappakstur í Reykjavík • Niðurstaða MS-ritgerðar í skipulagsfræði • Suður- og Vesturlandsbraut mögulegar keppnisbrautir Meira
Forsvarsmenn hryðjuverkasamtakanna Hamas sögðu í gærkvöldi að þeir væru reiðubúnir að hefja viðræður um mögulegt vopnahlé í í átökum samtakanna við Ísraelsher „þegar í stað“. Ráðfærðu þeir sig við aðra hópa Palestínumanna á Gasasvæðinu… Meira
Selenskí og Trump áttu gott símtal um varnir Úkraínu • Trump náði ekki neinum árangri með Pútín • Stærsta loftárás Rússa frá upphafi innrásar • Þjóðverjar vilja kaupa Patriot-kerfi fyrir Úkraínumenn Meira
Áformað er að reisa 119 MW vindorkuver á landi Hróðnýjarstaða í Dalasýslu. Fyrirtækið Stormorka ehf. stendur á bak við framkvæmdirnar. Umhverfismat liggur nú fyrir og framkvæmdin er í mats- og skipulagsferli Meira
Söngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir eða Diddú fagnar 70 ára afmæli sínu með stórtónleikum í Eldborg í Hörpu 7. september og er að hefja æfingar. „Ég verð með frábæra spilara mér til halds og trausts og Pál Óskar, litla bróður minn, sem… Meira