Ragnar Árnason hagfræðingur fjallar í grein í blaðinu í dag um auðlindarentu og bendir á að hana sé ekki hægt að mæla. Öll aðföng framleiðslunnar, þar með talið vinnuaflið, tæknin, fjármunirnir og stjórnunin, eigi sameiginlega þátt í niðurstöðu rekstrarins Meira
Útgjöld til varnartengdra verkefna ekki herútgjöld í gervi Meira
Ein helsta ferðahelgi ársins er að baki og gekk nokkuð áfallalaust fyrir sig. Töluverð umferð var í bæinn síðdegis í gær þegar ferðalangar skiluðu sér aftur heim. Umferðin gekk vel fyrir sig og engin slys urðu, að sögn varðstjóra í umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu Meira
Hlíf Steingrímsdóttir, varaformaður lyfjanefndar Landspítalans, segir að ekki muni koma til þess að Landspítalinn þurfi að handvelja hvaða sjúklingar fái viðeigandi lyfjameðferð við sjúkdómum sínum og hverjir ekki Meira
Kjartan segir fráleitt að flagga fána ríkis sem er undir stjórn hryðjuverkasamtaka • Sá eini sem kaus gegn tillögunni • Niðurstaða áhættumatsins gefur til kynna hve vanhugsuð ákvörðun borgarráðs er Meira
Stjórnir Kviku banka og Arion banka hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja formlegar samrunaviðræður milli félaganna. Kvika hefur jafnframt hafnað beiðni Íslandsbanka um að hefja samrunaviðræður Meira
Mikil ferðahelgi er að baki en nóg var um að vera um land allt, tónleikar, fótboltamót og ýmislegt fleira. Á Akranesi kom mikill fjöldi saman á Írskum dögum en meðal dagskrárliða voru brekkusöngur, keppni um rauðhærðasta Íslendinginn og tónleikar… Meira
Ferðamaður, sem fannst eftir skamma leit í krefjandi landslagi í Öræfum á föstudagskvöld, reyndist vera látinn. Hann var 19 ára gamall. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi í gær Meira
Virkjanaleyfi en ekki framkvæmdaleyfi hjá Hæstarétti • Hafa ekki frétt af miklum truflunum frá sprengingum • Gera ekkert í ánni fyrr en virkjanaleyfi liggur fyrir • Tilefni til betri upplýsingagjafar Meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra og Kirkjugarðar Reykjavíkur hafa undirritað viljayfirlýsingu um fjárframlög til uppbyggingar nýrrar líkbrennslu í Gufuneskirkjugarði. Ríkissjóður mun leggja fram 80 milljónir króna árlega næstu 12… Meira
Formenn þingflokka áttu í viðræðum um þinglok á laugardaginn en þeim viðræðum var ekki haldið áfram á sunnudaginn og ekki virðist sem samkomulag milli ríkisstjórnarinnar og stjórnarandstöðu sé í augsýn sem stendur Meira
Haukur Davíð Grímsson lætur af störfum hjá Gæslunni eftir 53 ár Meira
„Samhliða stækkun Garðabæjar og íbúafjölgun er mikilvægt að halda í þorpsbraginn, sem alltaf hefur verið, og slíkt tel ég raunar að hafi tekist. Hér í þorpinu, á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, eru íbúar gjarnan vel upplýstir um helstu mál í… Meira
Í kjölfar öryggisráðstefnunnar í München sem haldin var nú í febrúar snerist umræðan að fundi loknum að miklu leyti um þá gjá sem virtist hafa myndast á milli hinna nýju stjórnarherra í Bandaríkjunum og hinna bandalagsþjóðanna í NATO Meira
Framkvæmdastjóri Öryggisráðstefnunnar í München segir niðurstöðu NATO-fundarins hafa verið mjög jákvæða • NATO að vakna til vitundar um mikilvægi áfallaþols • Mun draga úr veikleikum NATO Meira
Sýrlenskum flóttamönnum á sakaskrá vísað úr landi í Austurríki • Þjóðverjar fylgja fordæmi Austurríkismanna • 3.500 manns standa frammi fyrir brottvísun • Útlendingastofnun enn að meta stöðuna Meira
Auðkýfingurinn Elon Musk, stofnandi Tesla og fyrrverandi samstarfsmaður Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, hefur stofnað til nýs stjórnmálaflokks í Bandaríkjunum sem ber heitið Ameríkuflokkurinn eða the America Party Meira
Í brautskráningu nemenda hjá Háskóla Íslands í júní útskrifuðust feðgar sama daginn, hvor úr sínu faginu. Benedikt Sigurðsson úr guðfræði og Sigurður Bjarni Benediktsson úr læknisfræði. „Þetta var geggjað Meira