Fjöldi kvenna sem leita til Kvennaathvarfsins þrefaldast Meira
Hið opinbera hefði mátt stíga stærri skref í þeim tilgangi að ná niður verðbólgu og draga úr eftirspurnarþrýstingi, segir Erna Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka. „Nú hafa ráðherrar ríkisstjórnarinnar stigið fram og lofað bót og… Meira
Leifar af fellibylnum Erin léku Sunnlendinga grátt í gær. Gular viðvaranir vegna hvassviðris tóku gildi á Suðurlandi og Suðausturlandi fyrir hádegi og töluvert tjón varð við Vík í Mýrdal vegna sjógangs Meira
Allir nemendur í Reykjavík í 4., 7. og 10. bekk taki prófin Meira
Byggðastofnun staðfestir skyldu Íslandspósts vegna pakkaþjónustu Meira
Sameiningartillaga kynnt á íbúafundi í Borgarnesi í kvöld Meira
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra segist ekki vera búinn að missa stjórn á eyðsluglöðum samráðherrum þrátt fyrir að tilkynningum um aukin útgjöld ýmiss konar hafi því sem næst rignt síðustu daga Meira
Þessi gamli franski dráttarbátur kom við í Hafnarfjarðarhöfn á leið sinni hringinn í kringum landið og vakti nokkra athygli áhugafólks við bryggjuna. Báturinn nefnist Le Puissant og var hann smíðaður árið 1981 hjá skipasmíðastöðinni Ateliers et Chantiers de la Perriere í Lorient í Frakklandi Meira
Tveggja milljarða fjárfesting sem á ekki að auka rekstrarkostnað • Útgjöldin mest á seinni hlutanum • Byggt aftan við Þjóðleikhúsið og göng á milli • Logi segir þess gætt að kostnaðaráætlanir standist Meira
Íslandsbanki hefur endurheimt hraðbankann sem stolið var úr útibúi bankans við Þverholt í Mosfellsbæ í síðustu viku. Notuð var stór vinnuvél til að stela hraðbankanum um fjögurleytið aðfaranótt þriðjudagsins 19 Meira
Brottfall eðlilegt, segir aðstoðarforstjóri ÁTVR • Ótengt hernaði á Gasa Meira
Axelyf stofnar móðurfyrirtæki í Bandaríkjunum utan um kaup á líftæknifyrirtækinu 76Bio í Boston l Forstjóri Axelyf segir innkomu fjárfesta styrkja lyfjaþróun félagsins en mikil bylting sé fram undan Meira
Breska dagblaðið Daily Telegraph greindi frá því um helgina að breski skipherrann Tim Lee, sem stýrði meðal annars freigátunni HMS Gurkha í þriðja þorskastríðinu 1975-1976, hefði látist í júlímánuði, 88 ára að aldri Meira
Ísraelsher rannsakar tildrög árásar þar sem fimm blaðamenn féllu • Breska forsætisráðuneytið segir árásina óverjandi • Öryggisráð Ísraels fundaði í gærkvöldi • Mótmælendur stöðvuðu umferð í Tel Avív Meira
Stjórnvöld í Úkraínu sögðu í gær að Rússaher hefði sótt inn í Dníprópetrovsk-hérað í fyrsta sinn frá upphafi innrásarinnar árið 2022. Héraðið, sem er í miðri Úkraínu, er ekki eitt þeirra fimm sem Rússar segjast hafa slegið eign sinni á Meira
Útköllum lögreglu vegna heimilisofbeldis í Reykjavík fjölgaði verulega á tímum samkomutakmarkana þegar faraldur kórónuveirunnar stóð sem hæst, en útköllum fækkaði svo töluvert á árinu 2022 eftir að sóttvarnaaðgerðum var aflétt Meira
Segðu þína sögu er nýtt námskeið í frásagnarlist, þar sem fólk lærir að móta sögur úr eigin lífi og tjá þær fyrir framan annað fólk. Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Steinar Júlíusson standa að baki námskeiðinu Meira