Fréttir Fimmtudagur, 18. september 2025

Auðlind Umræða um olíuleit aftur komin á dagskrá eftir nokkurt hlé.

Hvetja til frekari olíuleitar

Úttekt Viðskiptaráðs um auðlindanýtingu á Drekasvæðinu Meira

Hvalárvirkjun Frá undirbúningsvinnu verkefnisins árið 2019.

Grænt ljós á fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar

Framkvæmdaleyfi var gefið út l  Ætla að hefjast handa næsta vor Meira

Litla-Hraun Sýrlendingurinn Mohammed Kourani er vistaður á Litla-Hrauni og á honum höfð ströng varðhöld.

Útlendingar afpláni refsidóma í eigin landi

Brottvísun að loknum helmingi afplánunar almenna reglan Meira

Flygildi Lögreglan á Norðurlandi eystra hyggst vígbúast á himni.

Tilraun með fjarstýrða flugdróna í útköllum lögreglu

Lögreglan á Norðurlandi eystra óskar eftir fjárstuðningi sveitarfélaga Meira

Olíuleit gæti skilað gífurlegum verðmætum

„Viðskiptaráð gerði þessa úttekt til að setja málið á dagskrá og skýra það með tölum og greiningum um hvað sé um að ræða í möguleikum á nýtingu þessarar auðlindar á þessu svæði. Í úttektinni er lagt til að stjórnvöld fari aftur í að bjóða út… Meira

Braggablús Ekki hafa fengist upplýsingar frá borginni um braggann.

Söluandvirðið mun ekki standa undir kostnaði

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja selja braggann Meira

Ásælast ekki eyjar og sker

Íslenska ríkið hefur fallið frá kröfu sinni í fjölda eyja og skerja hér við land og hefur óbyggðanefnd kunngjört þessa niðurstöðu fjármála- og efnahagsráðherra á heimasíðu sinni. Segir þar að endurskoðun krafna ríkisins hafi leitt til þessarar… Meira

Ásdís Kristjánsdóttir

Vandamálið hefur legið lengi fyrir

Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri í Kópavogi, furðar sig á umsögn skrifstofustjóra hjá Reykjavíkurborg þar sem sagði að bæjaryfirvöldum væri í lófa lagið að fresta lokun endurvinnslustöðvar Sorpu við Dalveg þar til ný stöð hefur verið reist við Glaðheima Meira

Borgarspítalinn Áformað er að hið nýja geðsjúkrahús muni rísa sunnan og austan við spítalann. Þar er auð lóð sem gefur mikla möguleika til uppbyggingar.

Geðspítali rísi í Fossvogi

Sótt um breytingu á deiliskipulagi • Spítalinn byggður á lóð sunnan og austan Borgarspítalans • Kostnaður áætlaður 24 milljarðar • Framkvæmdatími fimm ár Meira

Blönduós Margir eru á ferðinni.

Fylgjast með umferð á svæðinu

Settar verða upp á næstu mánuðum öryggismyndavélar á nokkrum stöðum á Norðurlandi vestra í því skyni að lögreglan geti fylgst með umferð inn og út af svæðinu. Lögreglan leitaði stuðnings sveitarfélaga við kaup og væntanlega uppsetningu búnaðar Meira

Innköllun Valgeir í félagsskap landnámshænanna í Hrísey.

Innköllun eggja vegna díoxíns

Nýlegar reglur Evrópusambandsins hafi gjörbreytt landslaginu í greininni Meira

Borgarnes Búið er að steypa veggi, reisa grind og setja þakplötur á nýbygginguna. Sú stendur við enda knattspyrnuvallar bæjarins, sem er á landfyllingu sem snýr út að Borgarvogi.

Nýtt knatthús verði tilbúið að ári

Reisa 3.800 fm byggingu í Borgarnesi • Hálfur fótboltavöllur og aðstaða fyrir frjálsar íþróttir • Fjárfesting fyrir rúmlega 1,7 ma.kr. • Uppbyggingin er svar við óskum íbúa • Meira í bígerð Meira

Veisla Bruggarar og aðstandendur bjórhátíðar Ölverks stilla sér upp og fagna vel heppnaðri hátíð í gróðurhúsinu.

Mikil gleði hjá gestum í gróðurhúsinu

Bjórhátíð Ölverks verður haldin í sjötta sinn í byrjun október • Mikill hiti í gróðurhúsi í Hveragerði • Fjöldi brugghúsa kynnir vörur sínar og geta gestir smakkað 120 tegundir • Ostur og ís Meira

Sýningarstjórar Keppendur kampakátir í mótslok á Urriðavelli.

Sýningarstjórar fögnuðu 80 ára afmæli

Félag sýningarstjóra við kvikmyndahús, FSK, fagnaði nýverið 80 ára afmæli sínu með því að halda veglegt golfmót á Urriðavelli í Heiðmörk. Níu keppendur mættu til leiks ásamt þremur aðstoðarmönnum. Keppt var í höggleik án forgjafar og í punktakeppni Meira

Gustur í græna gáminum

Nýstárleg tilraun í orkubúskap í Ölfusi vekur athygli • Lárétt mylla • Sidewind er í sókn • 13 fyrirtæki eru með ESB-styrk • Virkja vindstrenginn við Ingólfsfjall Meira

Skógarhlíð Byggt verður í vinkil í kringum bensínstöðina. Á lóðinni neðar er slökkvistöð höfuðborgarsvæðisins.

Byggt verði á lóð bensínstöðvar

Kynningu lokið á deiliskipulagi fyrir Skógarhlíð 16 • Íbúðarhús og þjónusta • Byggingarnar samtals 12.693 fermetrar • Bensínstöðin nýtur verndar • Nágrannar við Eskihlíð áhyggjufullir Meira

Klúbbhús Englarnir alræmdu opnuðu fyrst aðstöðu í Hafnarfirði.

Gestur Vítisengla segist alsaklaus

Karlmaður, sem er einn þeirra þriggja sem voru handteknir í tengslum við eftirlit lögreglu með samkomu vélhjólaklúbbsins Hells Angels í Kópavogi en látinn laus að lokinni skýrslutöku, segir að eggvopnið sem lögreglan fann í fórum hans hafi verið hnífur sem hann notar í veiði Meira

Innviðir Lengi hefur verið karpað um staðsetningu flugvallarins, en nú kemur í ljós að flestir vilja hafa völlinn áfram á núverandi stað.

Viðsnúningur í afstöðu

Meirihluti landsmanna er fylgjandi því að framtíðarstaðsetning Reykjavíkurflugvallar verði áfram í Vatnsmýri. Stuðningur við þessa framtíðarstaðsetningu hefur aukist frá því í fyrra en áratuginn fram að því hafði stuðningurinn dregist saman Meira

Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir

Skírteini endurnýjuð sjaldnar

Þingmenn Miðflokksins hafa endurflutt á Alþingi frumvarp til laga um gildistíma ökuskírteinis. Það felur í sér að eldri ökumenn þurfi að endurnýja skírteinið sjaldnar en tilskilið er í núgildandi lögum Meira

Hverfa brátt Braggaröðin á Ártúnshöfða mun brátt heyra sögunni til og munu eflaust margir sakna hennar. Þetta byggingarlag húsa má sjá víða um land en þúsundir bragga risu á stríðsárunum.

Braggarnir á Ártúnshöfða rifnir

Víkja fyrir íbúðarhúsum og skólabyggingum • Voru byggðir fyrir Vélamiðstöðina 1966 til 1979 Meira

Háskóli Mikilvæg menntastofnun sem Norðlendingar standa vörð um.

Akureyrarnafnið ófrávíkjanlegt

Mikilvægt er að halda í nafn Háskólans á Akureyri komi til þess að hann verði sameinaður Háskólanum á Bifröst, segir í bókun bæjarráðs Akureyrar frá því í sl. viku. Ráðið tekur undir áhyggjur meðal stúdenta við HA um að hverjar afleiðingar af sameiningu geti orði og þær þurfi að ræða Meira

Vonarland Óskastund er hér runnin upp undir regnboganum í Kópavogi.

Þörf er að ræða – Þörf á stefnu skynseminnar – Atvinnustefnan sé raunhæf – Skatttekjur fari í uppbyggingu &nda

„Það er svo margt ef að er gáð/ sem um er þörf að ræða,“ orti Jónas listaskáld. Orðin eiga alltaf við. Ríkisstjónin hefur nú kynnt stefnu sína og kröftug umræða um landsins gagn og nauðsynjar er komin af stað. Morgunblaðið ræddi við fólkið í landinu. Meira

Flóðbylgjan Torp í hlutverki sínu sem Idun í norsku stórslysamyndinni <strong><em>Bølgen</em></strong> sem fjallar um óorðinn atburð.

„Ég var bara drepin svo snemma“

Norska leikkonan Ane Dahl Torp í heimsókn á Íslandi • Gekk vel að tala þrænsku í Heimavelli • „Allir hötuðu norskar kvikmyndir“ • Rússneskur kennari setti mark sitt á heila kynslóð Meira

Patryk frá Póllandi nú í bæjarstjórn

Sjúkraflutningamaðurinn í Snæfellsbæ hefur ýmis hlutverk • Úr pólska hernum til starfa á Hellissandi • Hefur búið í 21 ár á Íslandi • Vill vinna í þágu íbúa • Ísland er meira en Reykjavík Meira

Gasa Ísraelskir stórskotaliðsdrekar í viðhaldi skammt frá landamærum Ísraels og Gasasvæðisins, þar sem Ísraelsher stundar nú landhernað.

ESB leggur til refsiaðgerðir gegn Ísrael

Framkvæmdastjórn ESB vill setja tolla á landbúnaðarvörur og setja tvo ráðherra á svartan lista • Ekki víst að öll aðildarríki ESB samþykki aðgerðirnar • Beinast gegn ísraelskum landbúnaðarvörum Meira

Varnir Frederiksen ásamt Poulsen varnarmálaráðherra og Lars Løkke Rasmussen utanríkisráðherra.

Verða sér úti um langdræg vopn

Forsætisráðherra Danmerkur, Mette Frederiksen, tilkynnti í gær að dönsk stjórnvöld myndu koma sér upp „langdrægum nákvæmnisvopnum“, en tilgangur þess er að halda uppi fælingarmætti gegn mögulegri árás Rússa á landið Meira

Ráðstefna Draghi og von der Leyen á ráðstefnu sem haldin var í tilefni af því að ár er síðan Draghi skilaði skýrslu um samkeppnishæfni ESB.

Segir markmið sölubanns muni ekki nást

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) segir að endurskoðun á áformum sambandsins um að banna sölu á bílum knúnum jarðefnaeldsneyti árið 2035 verði flýtt. Fyrrverandi seðlabankastjóri Evrópu hefur lýst efasemdum um þetta fyrirhugaða sölubann Meira

Snúningurinn Arnar Gauti og Brynja Bjarna fá kennslu hjá Marco Greco í því að fullkomna pítsudeigið með alvörusnúningi í loftinu. Hver vill ekki geta kastað pítsudeigi upp í loft og leikið sér að því með höndunum?

„Pítsa er ekki bara pítsa“

Pítsuskólinn hjá Grazie Trattoira hefur á undanförnum árum notið mikilla vinsælda meðal pítsuaðdáenda. Skólinn leggur áherslu á að kenna bæði hefðbundnar og nýstárlegar aðferðir við pítsugerð, og fær reglulega til sín gestakennara sem miðla þekkingu sinni og innblæstri. Meira

Bóhem Þorsteinn Björnsson lifði óvenjulegu lífi á margan hátt.

Mynd dregin upp af bóhem úr Borgarfirði

Bóhem úr Bæjarsveit er skemmtileg lýsing á óvenjulegum manni úr Borgarfirði, Þorsteini Björnssyni. Helgi Bjarnason, blaðamaður til áratuga, hefur sent frá sér bók um Þorstein sem ber þetta heiti Meira