Breytingartillaga minnihluta um jöfnunarsjóð samþykkt • Forða 95.000 manns frá skattahækkun Meira
Eimskip endurskoðar • Hætta siglingum til Ísafjarðar og hafna á Norðurlandi • Þjónustan við ströndina verður nú á landi með stórum bílaflota • Lokun hjá PCC hefur áhrif • Ms. Lagarfoss seldur Meira
„Þetta er rakin sumarblíða og spáin er góð,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Vænta má sólarveðurs og hita um nánast allt land í dag, mánudag. Þarna ræður mestu að suður í Atlantshafi fyrir vestan Írland er hæð sem dæla mun heitu lofti að… Meira
Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar eru sammála um að Flokkur fólksins beri skarðan hlut frá borði, samanborið við aðra stjórnarflokka, á þinginu sem fyrirhugað er að ljúka í dag. Mál sem talin hafa verið meðal helstu áherslumála flokksins, eins… Meira
Upplegg Þórunnar Sveinbjarnardóttur forseta Alþingis að þinglokum, sem fyrirhuguð eru í dag, var samþykkt á laugardaginn eftir dramatískan aðdraganda í þinginu. Upphafið að atburðarás þeirri má rekja allt aftur til þess er drög að frumvarpi um veiðigjöld voru lögð fram í samráðsgátt eftir hádegi 25 Meira
Sigfús Sigfússon, sveitarstjóri Skagafjarðar og varaformaður Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, hefði viljað sjá varfærnari skref tekin í frumvarpi um hækkun veiðigjalda sem stendur til að afgreiða í dag með breytingum Meira
Maður sem réðst á annan mann með hnífi á bílastæði við Mjódd á föstudagskvöld hefur verið úrskurðaður í tæplega vikulangt gæsluvarðhald. Árásarmaðurinn er á þrítugsaldri. Karlmaður á fertugsaldri er alvarlega slasaður eftir árásina Meira
Tillaga frá forseta Alþingis eftir að ríkisstjórnin hafði komið málum í algert óefni, segir Guðrún Meira
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Matvælastofnunar (MAST) um að synja Arctic Sea Farm ehf. um endurnýjun rekstrarleyfis fyrir sjókvíaeldi í Önundarfirði. Þetta kemur fram í nýlegum úrskurði nefndarinnar Meira
„Bærinn var fullur af fólki og hátíðin sem nú var haldin í 15. sinn heppnaðist afar vel,“ segir Einar Björnsson, framkvæmdastjóri Kótelettunnar sem var haldin á Selfossi um helgina. Hið besta veður var meðan á hátíðinni stóð og þar gekk allt eins og … Meira
Fagnað var á Höfn í Hornafirði á laugardag þegar Ingibjörg, nýtt björgunarskip, kom í fyrsta sinn til heimahafnar. Skipið er 16 metra langt og gengur 30 sml/klst. Er spánnýtt, smíðað í Finnlandi og sömu gerðar og fjögur björgunarskip… Meira
„Í íslenskum landbúnaði eru endalaus tækifæri til nýsköpunar og til að skapa meiri verðmæti. Hinn almenni neytandi velur hreinar íslenskar afurðir fremur en innfluttar. Fólk veit líka að með þessu er innlend verðmætasköpun og framleiðsla efld Meira
George Motz eldaði sinn frægasta hamborgara á Le Kock • Kemur aftur Meira
ESB og Mexíkó hafa tvær vikur til að reyna að komast hjá 30% tolli • Ráðamenn í Evrópu reiðubúnir að grípa til aðgerða en vilja forðast átök • Hærri tollar hafa þegar skilað ríkissjóði BNA miklum tekjum Meira
„Þegar við finnum einhverja smugu skoðum við hana nánar og sjáum hvort við komumst eitthvað. Við reynum að notfæra okkur hana, hugsa eins og árásaraðilinn,“ segir Felix, rúmlega tvítugur tölvuhakkari sem býður norska ríkisútvarpinu NRK… Meira
Ísraelsher játar á sig handvömm • Sex börn létu lífið í flugskeytaárás á meintan hryðjuverkamann • Myndskeið sýnir hóp fólks koma til aðstoðar • Meðhöndlað fleiri á sex vikum en allt árið þar á undan Meira
Veitingamenn lýsa seinlegum og erfiðum samskiptum við starfsfólk Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur. Þeir gagnrýna að óratíma taki að fá leyfi til að opna nýja staði eða fá samþykktar smávægilegar breytingar á stöðum sem þegar eru í rekstri Meira
Þegar nágrannaliðin KR og Grótta mættust á Íslandsmóti kvenna í knattspyrnu í sumar kom upp sú áhugaverða staða að þrjár systur í liði KR voru inni á vellinum á sama tíma. Þar voru á ferðinni þær Karen, Kara og Katla Guðmundsdætur Meira