Fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, Einar Þorsteinsson, kveðst hafa af því miklar áhyggjur að núverandi meirihluti í borgarstjórn telji það ekki vera hlutverk sitt að hagræða í rekstri borgarinnar Meira
Tæp 60% tilkynninga um vanrækslu barna verða barnaverndarmál • Yfirvofandi hætta í 6% tilvika • 17 þúsund tilkynningar á síðasta ári. • Flestar tilkynningar, eða 66,5%, berast frá opinberum aðilum Meira
Aðalfundur Vorstjörnunnar, styrktarfélags Sósíalistaflokksins, fór fram í gærkvöldi en þar var ný stjórn félagsins kosin. Laut þar hópurinn sem gerði hallarbyltingu í Sósíalistaflokknum fyrr í sumar í lægra haldi fyrir þeirri fylkingu sem hliðholl… Meira
Fjölmargir stjórnarandstöðuþingmenn telja að frétt Morgunblaðsins í gær kalli á að atvinnuveganefnd þurfi að taka veiðigjaldafrumvarpið aftur inn í nefnd í miðri 2. umræðu. Þingmenn bentu á að enn væri kominn fram enn einn annmarkinn á… Meira
Forseti Stúdentaráðs Háskóla Íslands gerir fastlega ráð fyrir að ráðið bregðist við bílastæðagjaldinu sem tekur að öllu óbreyttu gildi 18. ágúst nk. á bílastæðum við Háskóla Íslands. Ýmsar hugmyndir hafa verið ræddar á skrifstofu Stúdentaráðs og… Meira
Fyrrverandi borgarstjóri er gagnrýninn á rekstur borgarinnar • Gjaldfærsla lífeyrisskuldbindinga meginskýringin á rekstrartapi, segir formaður borgarráðs Meira
Icelandair er að taka í notkun nýjan Airbus-flughermi. Með tilkomu hermisins eru nú þrír flughermar í notkun á vegum Icelandair hér á landi, allir staðsettir í Hafnarfirði. Um er að ræða mikilvægt skref í þróun og hagræðingu þjálfunarferla… Meira
Óljóst er hver tók ákvörðun um lokun starfsstöðvar Brúarskóla við Dalbraut, sem sinnir viðkvæmum hópi barna og ungmenna á barna- og unglingageðdeild Landspítalans (BUGL), en greint var frá lokuninni í blaðinu í gær Meira
Stjórnarmeirihlutinn fellir breytingartillögu um eigin stefnu Meira
Kristján Skagfjörð Thorarensen, meistari í húsgagnabólstrun og verslunarmaður, lést á Landspítalanum 21. júní sl. Hann fæddist í Reykjavík 22. júní 1954. Foreldrar hans voru Aðalsteinn Thorarensen, meistari í húsgagnasmíði, og Hrönn Skagfjörð húsmóðir Meira
BEACON-ráðstefnan fer nú fram í annað sinn • Ísland í brennidepli Meira
Vegagerð á Vestfjörðum • Úrbætur á Örlygshafnarvegi standa yfir • Tveir kaflar • Breytingar á Hvallátrum Meira
Kvenfélög álykta • Mæti á fundi til jafns við maka sinn • Gjöf sé afhent Meira
Náttúruverndarstofnun og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið biðla til veiðimanna um að gæta hófs við lundaveiðar og hins sama er óskað þegar kemur að sölu á lundakjöti. Ástæðan er sú að lunda hefur fækkað mjög við Íslandsstrendur síðustu þrjá áratugina Meira
„Þessi gönguferð var bæði skemmtileg og áhugaverð,“ segir sr. Elínborg Gísladóttir sóknarprestur í Grindavík. Undir merkjum þess sem kallað er Sumarmessur á Suðurnesjum var helgistund í Grindavíkurkirkju nú á sunnudagskvöld með gönguferð … Meira
Áhersla á verndun húsa og þorps • Efla ferðaþjónustu Meira
Utanríkisráðherra Þýskalands, Johann Wadephul, sagði í gær ljóst að markmið Pútíns Rússlandsforseta væri að innlima Úkraínu alla í Rússland. Wadephul heimsótti í gær Kænugarð og ræddi þar við kollega sinn Andrí Síbíha um frekari stuðning Þjóðverja við Úkraínu Meira
Rauðar veðurviðvaranir gefnar út víða í Evrópu vegna hitastigs • Hitamet fyrir júní féllu á Íberíuskaga • Gróðureldar í Frakklandi, Ítalíu og Tyrklandi • Um 50.000 manns fluttir frá heimilum sínum Meira
Alls greindist covid-19-smit hjá 955 einstaklingum á síðasta ári, mun færri en á árunum á undan, en 19 einstaklingar létust vegna covid-19 á árinu, allir 60 ára eða eldri. „Covid-19 hagar sér enn sem komið er ekki eins og aðrar… Meira
Að undanförnu hafa liðsmenn hljómsveitarinnar Roof Tops æft Bítlalög við íslenska texta eftir myndlistarmanninn Þorstein Eggertsson, söngvara og textahöfund, vegna tónleika í Salnum í Kópavogi 15. október Meira