Menning Miðvikudagur, 2. júlí 2025

Rúnar Rúnarsson

O (Hringur) hlýtur dómnefndarverðlaun

Kvikmyndin O (Hringur) í leikstjórn Rúnars Rúnarssonar hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni IFF Art Film festival í Košice sem fór fram í síðustu viku. Ingvar E. Sigurðsson fer með aðalhlutverk í kvikmyndinni en framleiðandi hennar er Heather Millard Meira

Bókmenntir „Þegar ég fæ lausan tauminn finnst mér gaman að leita í hryllinginn,“ segir Sjöfn Asare rithöfundur.

Innlyksa í alls konar aðstæðum

Þrjár vinkonur gefa saman út smásagnasafnið Innlyksa • Hryllingsraunsæi og framtíðarsögur • Hugmyndin kviknaði þegar sprakk á bílnum • Hvað er til ráða þegar öll sund eru lokuð? Meira

Þjóðminjar Á sýningunni má líta nýjasta safnkost Þjóðminjasafnsins.

Höfuðkúpubrot og einstök húfa til sýnis

Sýningin Fengur – Ný aðföng var nýverið opnuð í Þjóðminjasafni Íslands og hefur að geyma úrval nýrra aðfanga frá árunum 2020-2024. Aðföng eru samheiti yfir alla muni sem berast til Þjóðminjasafnsins og bætast við safnkostinn ár hvert Meira

Sara Verk Söru eru unnin með olíu á sérhannaðar viðarplötur, síðan er þeim raðað saman í misþykk lög svo að úr verða þrívíðar lágmyndir.

Naflastrengir vefja sig um verkin

Nafli heimsins heitir fyrsta einkasýning Söru Sigurðardóttur á Íslandi • Verkin innihalda bæði íslensk prjónamynstur og fjallalandslag • Handverkskonur í fjölskyldunni góðar fyrirmyndir Meira

Girls Sagt er frá fjórum ringluðum vinkonum.

Svo ruglingslegt að vera stelpa

Það er svo ruglingslegt að vera stelpa, syngja poppstjörnurnar Charlie xcx og Lorde í einum af smellum síðasta sumars, „Girl, so confusing“. Ég get ekki annað en verið sammála, sérstaklega eftir að hafa eytt því sem af er sumri í að… Meira

Fleiri greinar úr þessum flokki í vikunni

Laugardagur, 5. júlí 2025

Soffía „Ef ég ætla að fjalla um raunverulegt líf, þá verð ég að afhjúpa mig. Stór hluti af mér og bókinni er trú.“

Sambland af sannleika og skáldskap

„Mig langaði að skrifa fallega sögu um strögl lífsins og ástina“ • Áður en ég brjálast – Játningar á miðjunni er ný bók Soffíu Bjarnadóttur • „Trúin getur jafnvel verið persónulegri en kynlíf“ Meira

Íslensku tónsporin

Hérlend tónspor fyrir kvikmyndir sem sjónvarpsþætti hafa verið að hlaðast upp síðastliðin misseri. Hér fer yfirlitsgrein, engan veginn tæmandi. Meira

Í hættu Scarlett Johansson og Jonathan Bailey leika persónur sem hætta sér inn á svæði þar sem erfðarannsóknir á risaeðlum hafa farið fram.

Vitleysingar heimsækja risaeðlur

Smárabíó, Sambíóin og Laugarásbíó Jurassic World: Rebirth / Júraheimurinn: Endurfæðing ★★★½· Leikstjórn: Gareth Edwards. Handrit: David Koepp og Michael Crichton. Aðalleikarar: Scarlett Johansson, Mahershala Ali, Rupert Friend, Manuel Garcia-Rulfo, Luna Blaise, David Iacono, Audrina Miranda og Jonathan Bailey. 2025. Bandaríkin, Malta og Kanada. 134 mín. Meira

Hringir Tónlistarfólkið Úlfur Hansson og Gyða Valtýsdóttir á kynningarmynd fyrir plötuna nýju.

Tónlistin liggur í loftinu

ROR nefnist dúett Úlfs Hanssonar og Gyðu Valtýsdóttur • Tónlist sem er kunnugleg og framandi í senn • „Augnablikið sem er svolítið þungað af einhverju sem vill fá að verða til,“ segir Úlfur Meira

Föstudagur, 4. júlí 2025

Heillandi Norah Jones bræddi áhorfendur sína í Eldborg með seiðandi og fallegri rödd sinni og fágaðri framkomu.

Ómótstæðileg Norah Jones

Norah Jones olli aðdáendum sínum svo sannarlega ekki vonbrigðum í Eldborg þegar hún söng sig inn í hug og hjarta tónleikagestanna. Meira

Vegið og metið

Tónlist Klassík í Salnum: Rómantískir risar Franz Schubert (píanótríó í Es-dúr, nr. 2), Liam Kaplan (Frederic) og Clara Schumann (píanótríó í g-moll, op. 17) ★★★★★ í Salnum, Kópavogi (MLM) „Flutningurinn var um leið dýnamískur og ljóðrænn og… Meira

Fimmtudagur, 3. júlí 2025

Nýliði Margrét klædd í stíl við gula básinn í París með Stafróa í gulum lit.

Íslenskur órói vekur mikla athygli í París

Margrét Stefánsdóttir er stofnandi Stafróa, nýs íslensks fyrirtækis sem framleiðir óróa fyrir börn. Óróinn er frábrugðinn öðrum að því leyti að hann er endurunninn úr ónýtum plastleikföngum sem annars hefðu farið í ruslið. Þessi nýstárlega nálgun hlaut þá viðurkenningu á dögunum að vera valin á tvö virtustu svæði vörusýningarinnar Playtime í París. Meira

Kræsingar Á Múlabergi verður gleðistund á milli 16 og 18 um helgina og barinn verður opinn til 1.

Gleði og gaman á Akureyri um helgina

Útvarpsstöðin K100 verður á Akureyri í beinni útsendingu á morgun, föstudag, þar sem gleðin mun ráða ríkjum og hlustendur fá innsýn í stemninguna. Meira

Hér Valgerður er búsett erlendis og heldur sína fyrstu einkasýningu á Íslandi frá því að hún útskrifaðist úr skóla.

Að vita ekki hvað bíður manns

Frumstæðar tilfinningar og stingandi orka • Sýnir nýja röð keramíkmálverka í Ásmundarsal • Mikil þolinmæðisvinna en skemmtileg • Býr og starfar sem listamaður í Antwerpen Meira

Íslenska ullin varð hennar sérgrein

Textinn birtist í 140 ára afmælisriti Listasafns Íslands sem kom út í október 2024. Verkið er í eigu safnsins. Listasafn Íslands er opið alla daga kl. 10–17. Umfjöllunin er birt í samvinnu við safnið. Meira

Endurræsing Lorde er komin aftur og megi henni ganga sem allra best!

Tignust allra …

Ný plata Lorde, Virgin, kom út 27. júní síðastliðinn. Þetta er fjórða breiðskífa nýsjálensku söngkonunnar sem vakti fyrst athygli með hinni mögnuðu Pure Heroine árið 2013. Meira

Myndarlegur Ítalski tenórinn Franco Corelli og Maria Callas sópran í uppfærslu Parísaróperunnar á Normu eftir Bellini í maí 1965.

Corelli var ávallt harður við sjálfan sig

Það væri að æra óstöðugan að rifja upp allar þær gamansögur sem til eru af æðisköstum Corellis. Meira

Rétt Baddiel hefur vakið athygli á fordómum.

Minnihlutahópur sem telst ekki með

Breski grínistinn David Baddiel hefur á undanförnum árum markvisst dregið fram í dagsljósið alla þá duldu og ekki duldu fordóma sem ríkja í garð gyðinga. Í bók sinni og samnefndri heimildarmynd Jews Don't Count færir Baddiel rök fyrir því að… Meira

Þriðjudagur, 1. júlí 2025

Gellur „Það er ekki algengt að íslenskir söngleikir skarti bara kvenkyns leikurum og kvenna- og kvárabakröddum.“

Uppeldið hefst í leikstjórasætinu

Þorskasaga er nýr íslenskur og bráðfyndinn söngleikur sem byggist á þorskastríðunum þremur • Frumsýndur í Háskólabíói 3. júlí • Höfundarnir setja næst upp Ormstungu í Þjóðleikhúsinu Meira

Listir Hlíf Sigurjónsdóttir fiðluleikari tekur þátt í fyrstu sumartónleikum Listasafns Sigurjóns Ólafssonar í kvöld.

Verk flutt sem heyrast ekki oft

Sumartónleikaröð Listasafns Sigurjóns Ólafssonar hefst í kvöld • Fastur liður safnsins í 35 ár • Líklega síðasta starfsár tónleikanna • Tvennir tónleikar með hörpuleik • Gefandi starf Meira

Ofgnótt Kynningarmynd fyrir hlaðvarpið There’s Too Many Podcasts.

Hlaðvarp um hlaðvarp um hlaðvarp

Hlaðvörp, það sem á ensku nefnist „podcast“, eru orðin alltof mörg. Maður veit ekkert lengur hvað maður á að hlusta á. Þetta er svipað og með streymisveitur, það er alltof mikið efni í boði á þeim, maður veit bara ekkert hvað maður á að horfa á Meira

Mánudagur, 30. júní 2025

Skans Skansinn var virki en sennilega þekktastur úr laginu um Óla Skans.

Gengið Bessastaðahringinn

Bókarkafli Bókin Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu eftir Jónas Guðmundsson hefur að geyma leiðarlýsingar tæplega 30 fjölbreyttra gönguleiða á höfuðborgarsvæðinu og í kringum það. Hér má lesa um gönguleið á Álftanesi sem höfundur kallar Bessastaðahring. Meira

Hjartans mál „Hún er mjög ólík þeim sem ég hef gert áður,“ segir Marína Ósk um nýju plötuna.

Samtal við hjartað

Marína Ósk kann vel við fjölbreytnina, djassgigg í dag og poppgigg á morgun • „Mikilvægt er að halda áfram því það er aldrei að vita hvað gerist næst,“ segir Marína m.a. um umfjöllunarefni sín Meira