Ný viðmið í samskiptum á milli meirihluta og minnihluta á Alþingi, segir Guðrún • Þegar ýtt er á kjarnorkutakkann verður kjarnorkustríð, segir Sigmundur Davíð • Ekki annar kostur, segir Þorgerður Meira
Fangar hafa fengið greitt fyrir að hugsa um alvarlega veika samfanga sína • Eru einstaklingar sem þurfa aðstoð við daglegar athafnir • Sinnti alzheimer-sjúklingi á meðan hann sætti gæsluvarðhaldi Meira
„Útlendingastofnun hefur tekið ákvörðun um að fresta afgreiðslu umsókna um alþjóðlega vernd frá Sýrlendingum. Ríkisstjórnin er með þá stefnu að samræma reglur við nágrannaríki í þessum málaflokki og því mikilvægt að fylgjast náið með þróun… Meira
Stjórnarliðar kætast bak við luktar dyr • Stjórnarandstæðinga flökrar Meira
Mikið hefur gengið á síðastliðnar vikur á Alþingi vegna umræðu um veiðigjöld. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis lagði til við Alþingi í upphafi þingfundar í gær að umræðu um veiðigjaldsfrumvarpið yrði hætt og gengið yrði til atkvæðagreiðslu samkvæmt heimild í 71 Meira
Kjarnorkuákvæðið svokallaða fjallar í stuttu máli um að forseti Alþingis eða níu þingmenn geti kallað fram atkvæðagreiðslu um að ljúka umræðu um tiltekið mál. Áskilið er að ekki sé hægt að takmarka hana við minni tíma en þrjár klukkustundir Meira
Algert vantraust stjórnarandstöðunnar á ríkisstjórninni eftir atburði gærdagsins • Annað landslag verður í stjórnmálum héðan af • Stjórnin ráði ekki við verkefnin Meira
„Yfirlýsingar stjórnarandstöðunnar voru á þann hátt að þau ætluðu að beita málið neitunarvaldi, það er ekki í íslenskum lögum og ekki í samræmi við stjórnarskrá. Forseti var með skrefi sínu í dag að verja lýðræðið og þingræðið Meira
Allt sem flýgur • Tugir véla til sýnis • Þyrlurnar, drónar og fallhlífarstökk Meira
Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs hjá embætti ríkislögreglustjóra (RLS), segir flutninga embættisins af Skúlagötu 21 hafa tekist vel þrátt fyrir að flutt hafi verið út úr húsinu á „ofboðslega stuttum tíma“ Meira
Fyrrverandi þingforseti segir meirihlutann oft hafa þurft að fresta málum milli þinga l Varaformaður Samfylkingar segir ekki dæmi um að lykilmálum hafi verið skotið á frest Meira
Félagsbústaðir förguðu búslóð fyrrverandi skjólstæðings í vor án hans vitundar og samþykkis. Hann segir verðmæt málverk hafa verið meðal muna í búslóðinni en öllum eigum hans var fargað eftir að hafa verið í tvö ár í vörslu Félagsbústaða Meira
Útgáfa á nýju virkjunarleyfi fyrir Hvammsvirkjun tekur minnst níu vikur en raunhæfara er að búast við fjórtán vikum. Þetta segir Gestur Pálsson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar, í samtali við Morgunblaðið Meira
Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar tekur málið til meðferðar • Krafist úrskurðar um ólögmæti Meira
Fimm létu lífið í vinnuslysum á síðasta ári • Um 1% starfandi verða árlega fyrir slysum • Ofbeldi, árás eða hótun orsök um 13% vinnuslysa í opinberri stjórnsýslu • 25% vinnuslysa vegna falls á jafnsléttu Meira
Formaður Rafbílasambands Íslands segir álagningu kílómetragjalds hafa haft mikil áhrif á söluna • Um 33 þúsund rafknúnir fólksbílar séu nú í umferð á Íslandi sem samsvari um 13% fólksbílaflotans Meira
Kynbótahross og knapar Flokkur 5 vetra hrossa Sörli frá Lyngási: sýnandi Agnar Þór Magnússon Óskastund frá Steinnesi: sýnandi Árni Björn Pálsson Flokkur 6 vetra hrossa Drangur frá Ketilsstöðum: sýnandi Bergur Jónsson Flokkur 7 vetra og eldri… Meira
Landslið fyrir HM íslenska hestsins kynnt og valið • Góðir knapar og gæðingar • Birmenstorf í Sviss í ágústbyrjun • Búist við að 10-15 þúsund manns mæti • Markaður og menningarheimur Meira
Fjöldi Finna sóttist eftir því að vinna sem fjárhirðar í viku í sumar í finnskum þjóðgörðum og njóta á meðan kyrrðar og tengingar við náttúruna. „Við gefum kindunum tvisvar á dag og við höfum farið í sánu, synt og veitt fisk,“ sagði sjúkraþjálfarinn Oona Stenberg við AFP-fréttastofuna Meira
Þrjátíu liðsmenn PKK, Verkamannaflokks Kúrdistans, brenndu vopn sín í gær í táknrænni athöfn sem markar lok áratugalangrar vopnaðrar baráttu gegn tyrkneska ríkinu. „Við afhendum vopn okkar af fúsum og frjálsum vilja, að ykkur viðstöddum, til að… Meira
Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að ræðisskrifstofu Pólverja á rússneska svæðinu Kaliníngrad, sem er á milli Póllands og Litáen, yrði lokað. Eru það viðbrögð við því að pólsk stjórnvöld ákváðu í maí að loka rússneskri ræðisskrifstofu í pólsku borginni Kraká Meira
Sá nútímahernaður sem birtist heiminum á vígvöllum Úkraínu einkennist af linnulausum drónaárásum með gríðarlegu tækja- og manntjóni. Voldug herskip, brynvarðir beltadrekar og hraðfleygar sprengju- og orrustuvélar eru skyndilega auðveld bráð fyrir… Meira
Sex karlar í Hrísey byrjuðu á prjónanámskeiði hjá Svanhildi Daníelsdóttur, textílkennara á eftirlaunum, 1. febrúar síðastliðinn og einn bættist síðar við. Verkefnið var að prjóna lopapeysu á sjálfan sig og lauk því í vikunni Meira