Auka þarf veiðiheimildir til þess að tryggja 48 daga strandveiði • Búið er að veiða 93% Meira
Hlaupahópurinn HHHC Boss hyggst hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í ágúst. Hópurinn hefur vakið athygli síðustu ár fyrir hlaup sín til styrktar góðum málefnum, en ekki síður fyrir góðan klæðaburð Meira
Frumvarp um breytingu á lögum um styrki til einkarekinna fjölmiðla var ekki klárað á þinginu sem lauk í gær. Frumvarpið kvað meðal annars á um eins árs framlengingu á stuðningi við einkarekna fjölmiðla, þar sem styrkjakerfið féll úr gildi um síðustu áramót Meira
Fimmtíu manns hlutu íslenskan ríkisborgararétt þegar frumvarp allsherjar- og menntamálanefndar var samþykkt í gær á Alþingi. 248 umsóknir bárust nefndinni. Meðal þeirra sem hlutu ríkisborgararétt er kólumbíski drengurinn Oscar Bocanegra en fyrr á árinu stóð til að vísa Oscari úr landi Meira
Þótt rekstrarniðurstaða A- og B-hluta ársreikninga Reykjavíkurborgar fyrir árin 2023 til 2025 stefni í að vera jákvæð fyrir tímabilið er útlit fyrir að rekstrarniðurstaða A-hlutans verði neikvæð á þessu ári sem nemur ríflega 3,1 milljarði króna Meira
Ný tækni auðveldar talningu á holum í eyjunum • Stofninn hefur minnkað á síðustu 30 árum Meira
Neikvæðar umsagnir um byggingaráform á bensínstöðvarlóð • Sögð ósamrýmanleg íbúðabyggð í nágrenninu • Stofnun hagsmunasamtaka er nú í undirbúningi Meira
Slökkviliðin sinntu 634 útköllum á 2. ársfjórðungi • 38 vegna gróðurelda Meira
Blöndulón fór á yfirfall um liðna helgi, en þetta er í annað sinn í sumar sem það hendir. Það gerðist síðast í maí sl., en lónið hefur aldrei fyrr farið á yfirfall í júlímánuði. Í tilkynningu frá Landsvirkjun er ástæðan rakin til hlýs vetrar sem… Meira
Húsbyggjandinn Jón Þór Hjaltason, sem byggir íbúðir og atvinnuhúsnæði við Skeifuna, merkir kólnun • Væntingar um vaxtalækkanir hafi ekki gengið eftir og óvissa innanlands og utan haft sitt að segja Meira
Hafist verður handa í haust við gerð nýrra bílastæða við Bjargtanga út við Látrabjarg. Hönnun er lokið og framkvæmdaleyfi, gefið út af Vesturbyggð, er í hendi. Nýju stæðin verða nokkru innar í landinu en núverandi stæði, svo í framtíðinni þarf að… Meira
Hægt að leggja án þjónustugjalda • Stöðumælum fer fækkandi • Rukkaður um háa upphæð fyrir skutl • Rennan frí í fimm mínútur • Engin viðbrögð frá ríkinu • Bílastæði sögð vannýtt auðlind Meira
Stjórnvöld í Svíþjóð íhuga nú að kalla fyrrverandi hermenn, allt upp undir sjötugt, inn til þjónustu í herinn til að tryggja að innviðir sænska hersins séu reiðubúnir ef til átaka kemur. Tillagan er ein af nokkrum sem lagðar eru til í nýrri úttekt… Meira
Uppgröftur á fjöldagröf í Tuam á vesturhluta Írlands hófst í gær en talið er að hátt í 800 börn hafi látist á heimilinu. Kaþólskar nunnur ráku þar fæðingarheimili fyrir ófrískar konur á árunum 1925 til 1961 Meira
Hyggst leggja tolla á ríki sem enn stunda viðskipti við Rússland • Rússlandsforseti hefur 50 daga til að semja um stríðslok • Þolinmæðin á þrotum • Kaupa Patriot-eldflaugavarnakerfi fyrir Úkraínu Meira
Veðrið hefur svo sannarlega leikið við landsmenn undanfarna daga og hefur hitastig náð upp undir 30 gráður í flestum landshlutum. Þótt slík veðurblíða sé afar kærkomin getur hún haft í för með sér alvarlegar afleiðingar, einkum þegar litið er til jökla landsins, sem bráðna nú hratt Meira
Strandamaðurinn Snorri Ásmundsson frá Snartartungu í Bitrufirði flutti 28 ára gamall með eiginkonu og dóttur þeirra til Winnipeg í Manitoba í Kanada 1970 og hefur búið og starfað í fylkinu síðan, í 55 ár, en Íslendingar settust þar fyrst að fyrir 150 árum Meira