Ýmis aukablöð Miðvikudagur, 2. júlí 2025

Tækifæri til að komast langt

Ísland hefur keppni á sínu fimmta Evrópumóti í röð í dag, miðvikudag, þegar liðið mætir Finnum í fyrstu umferð riðlakeppninnar í Thun í Sviss. Íslenska liðið hefur aldrei verið í jafn opnum og tvísýnum riðli þar sem útlit er fyrir að allir geti unnið alla og nánast ómögulegt er að spá um úrslit Meira

Linda Sällström, leikja- og markahæsta konan í finnska landsliðinu, í baráttu við Glódísi Perlu Viggósdóttur á Laugardalsvellinum fyrir tveimur árum.

Meiðsli hafa truflað Finna

Lykilmenn finnska liðsins hafa verið lengi frá keppni • Þjóðadeildin köld vatnsgusa eftir góða undankeppni fyrir EM • Telja liðið samt eiga góða möguleika á að komast áfram úr riðlinum Meira

Natalia Kuikka er 29 ára leikmaður Chicago Stars.

Fimm sinnum best í Finnlandi

Natalia Kuikka hefur verið valin besta knattspyrnukona Finnlands fimm sinnum. Hún mun að öllum líkindum spila sinn 100. landsleik á EM í Sviss. Hún er tæplega þrítug og hefur mest látið ljós sitt skína í Bandaríkjunum á ferlinum Meira

Ana-Maria Crnogorcevic og Noelle Maritz, tvær af þeim reyndustu í svissneska liðinu, í baráttu við Ingibjörgu Sigurðardóttur í Þjóðadeildinni í vor.

Áfall í aðdraganda mótsins

Stórstjarna Svisslendinga sleit krossband skömmu fyrir EM • Margar efnilegar en þær gömlu þurfa að draga vagninn • Mikil spenna þegar Pia Sundhage var ráðin en vonbrigði með frammistöðuna Meira

Lia Wälti er 32 ára miðjumaður frá Arsenal.

Mikilvægasti leikmaðurinn

Þrátt fyrir að Lia Wälti hafi misst byrjunarliðssæti sitt hjá Arsenal síðari hluta síðasta tímabils er hún enn mikilvægasti leikmaður svissneska landsliðsins. Ró hennar með boltann og reynsla skipta miklu máli svo að liðinu sé unnt að virka sem best Meira

Ada Hegerberg fyrirliði Noregs hefur verið einn mesti markaskorarinn í evrópskum fótbolta um árabil. Hún hefur skorað 49 mörk í 90 landsleikjum fyrir Noreg.

Nýtt upphaf eftir vonbrigði?

Norska liðið steinlá fyrir Englandi á EM 2022 • Barcelona-stjarnan í uppnámi á slöku HM 2023 • Gengur frekar illa að skora mörk • Gemma Grainger gerði Ödu Hegerberg að fyrirliða liðsins Meira

Fyrsta landslið Íslands sem mætti Skotum í vináttulandsleik í Kilmarnock haustið 1981. Rósa er lengst til hægri í fremri röð.

Vildi aðeins vera í fótbolta

Rósa var fyrsti landsliðsfyrirliðinn • Fyrirliði Breiðabliks frá tólf ára aldri • Eftirminnilegir fyrstu landsleikir • Margt breyst undanfarna áratugi • Ísland með skemmtilegt lið á EM 2025 Meira