Þinglok ætla að verða með skrautlegasta móti þetta árið. Verklausa… ég meina verkstjórnin hefur komið málum þannig fyrir að þremur vikum eftir áætluð þinglok og tæpum mánuði eftir að starfsáætlun Alþingis var kippt úr sambandi eru 40 mál, mörg stór, sem bíða annarrar umræðu Meira
Að halda því fram að málefni Grindvíkinga séu föst í þinginu vegna málþófs er bæði rangt og ósvífið. Meira
„Leikjafræðin sem liggur beint við fyrir ríkisstjórnina … er að segja bara „elskurnar mínar, taliði bara eins lengi og þið viljið“.“ Meira
Ekkert sveitarfélag getur byggt rekstur sinn á lántökum árum og áratugum saman eins og gerst hefur í Reykjavík undir forystu Samfylkingarinnar. Meira
Það er stefna ríkisstjórnarinnar að gæta samræmis við reglur nágrannaríkja á sviði útlendingamála. Meira
Alkunna er að „gæðastýring“ í sauðfjárframleiðslu, sem kostað hefur skattgreiðendur um 40 milljarða á núvirði, er móðir allra grænþvotta. Meira
OECD varar við hnignun í menntakerfinu. Þrátt fyrir það hyggst ríkið skera niður. Meira
Umræða um hlut stjórnmálamanna að umhverfismálum er mikilvægari nú en áður. Meira
Íslensk menning og listir eru meðal þess sem skilgreinir þjóð okkar ásamt stórbrotinni náttúru. Það er einstakt hvað Ísland á af öflugu listafólki sem hefur aukið hróður þjóðarinnar langt út fyrir landsteinana, hvort sem litið er til miðalda- eða… Meira
Það að æða áfram með jafn veigamikið mál án þess að réttar tölur liggi fyrir lýsir óvönduðum vinnubrögðum af hálfu ríkisstjórnarinnar og er ekki Alþingi sæmandi. Meira
Ef vilji stendur til þess að styðja við atvinnulífið og auka verðmætasköpun ættu aðgerðir og forgangsröðun í þingsal að endurspegla það. Meira
Grein Ásgeirs er safn af hagfræðilegum misskilningi og staðleysum Meira
Senn líður að lokum 156. löggjafarþings, því fyrsta undir meirihluta Viðreisnar, Samfylkingar og Flokks fólksins. Gangur þessa þings hefur verið sá sem hann hefur verið og óþarfi að rekja frekar. Það er saga sem bíður betri tíma Meira
Þegar áhrif frumvarpsins eru skoðuð kemur í ljós að áhrif breytinganna eru neikvæð um 1,5 milljarða króna fyrir sveitarfélögin í Suðvesturkjördæmi. Meira
Er Viðreisn þá bara enn einn vinstriflokkurinn, eða freista völdin svo mjög? Meira
Náriðill er orð. Einhver hefur einhvern tíma framkvæmt það sem í því felst, eða hugsað sér það, og væntanlega fleiri en einn því annars væri hugtakið varla til. Einræðisríki er orð. Fyrir því eru fordæmi Meira
Netöryggissveitin bendir á ógnarhópa sem eru taldir tengjast Kína og beita mjög þróuðum aðferðum til að njósna og valda skaða í netheimum. Meira
Furðulegt er að sjá vanmátt Evrópusambandsins (og raunar Atlantshafsbandalagsins líka) í Rauðahafi, þar sem Hútar í Jemen stunda sjórán, en tilkynna, að þeir sleppi skipum frá Kína og Rússlandi. Evrópuríkin láta Bandaríkin og Ísrael um að taka á… Meira
Skákþyrstir létu rigningardembur ekki aftra sér þátttöku þegar þegar blásið var til hraðskákmóts í Laugarvatnshelli sl. laugardag. Fontana Spa, VignirVatnar.is og The Caves of Iceland voru helstu forsprakkar mótsins Meira
Fyrirtæki sem verða „AI first“ og sjá gervigreind sem sjálfsagðan hluta af innviðum sínum munu leiða. Meira
… og þegar stjórnarandstaðan fær ekki að sjá þau gögn sem breytingarnar byggjast á – þá er verið að setja lög í myrkri. Meira
Mörg þjóðþrifamál bíða afgreiðslu Alþingis. Mál um að þjóðin fái sanngjarna auðlindarentu af sameiginlegri sjávarauðlind, mál um bætt kjör aldraðra og öryrkja, eflingu strandveiða og grásleppuna úr kvóta til varnar veikum sjávarbyggðum, svo eitthvað sé nefnt Meira
Verði af auknum skattaálögum, t.a.m. veiðigjöldum, er raunveruleg hætta á að almennir fjárfestar gerist fráhverfir og lífeyrissjóðir landsins einnig. Meira
Verðið á réttinum til að veiða 1 kg af þorski er 528 kr. Óneitanlega hátt verð fyrir aðgang að atvinnustarfsemi þar sem auðlindarenta er ekki til. Meira
Hann þegir yfir að á árunum 1920 til 1938 drap múslimskur múgur ítrekað vopnlausa gyðinga, konur þeirra og börn. Meira
… útfararstjórar mannauðs fyrirtækja þar sem ákvarðanir virðast oft byggjast á kenningum, tilfinningum og aldursfordómum frekar en rökhugsun. Meira
Auðlind hafsins er í eigu þjóðar- innar og finnst mér að íslensk stjórnvöld eigi núna að innleysa allan fiskveiðikvóta þjóðarinnar og deila honum skipulega á byggðarlögin. Meira
Stjórnarandstaðan hefur undanfarið lagst í grímulaust málþóf vegna leiðréttinga á veiðigjöldum. Það er í þágu fárra, á kostnað margra. Lengi hefur verið rætt um að sanngjarnt sé að þjóðin fái þriðjung auðlindarentunnar á móti útgerðinni Meira
Við blasir sameining Lífeyrissjóðs starfsmanna Akureyrarbæjar og Brúar lífeyrissjóðs og unnið er að sameiningu Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks. Meira
Á meðan stjórnvöld beina spjótum sínum að arðgreiðslum eru raunverulegar áskoranir í greininni vanræktar. Við erum ekki komin að endimörkum vaxtar. Meira
Fjarskipti eru ekki aðeins hluti daglegs lífs heldur einnig grunnurinn að nýsköpun, hagvexti og öryggi. Ísland byggir á styrkum stoðum á þessu sviði. Meira
Ef borgarþróun snýst ekki um fólk, þá er spurningin sú: Hverjum þjónar hún? Meira
Fyrir þremur mánuðum kynnti ríkisstjórnin áform sín um tvöföldun veiðigjalds. Breytingarnar áttu að skila átta til tíu milljörðum í ríkissjóð, til viðbótar við þá tíu sem veiðigjaldið skilar í dag, án þess þó að um skattahækkun væri að ræða Meira
Landsvirkjun hefur aldrei staðið styrkari fótum fjárhagslega. Orkufyrirtæki þjóðarinnar er burðarás í íslensku samfélagi og til þjónustu reiðubúið. Meira
Drangey gekk undir nafninu „Snemmbæra Skagfirðinga,” en þeir sóttu til hennar bæði egg og fugl á hverju vori. Meira
Þrátt fyrir að mikið hafi áunnist síðustu ár eru fjölmörg tækifæri til að styrkja neytendamál enn frekar á komandi árum. Meira
Það er ótrúlegt að sjá alla uppbygginguna í Vestmannaeyjum. Meira