„Þetta var þannig að Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði [SVEIT] höfðu verið að kynna niðurstöður sem voru býsna svartar fyrir Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur sem margir hjá SVEIT þurfa að hafa samskipti við,“ segir Ragnhildur Alda… Meira
Nú við upphaf fjárhagsáætlunargerðar í Reykjanesbæ gengur meirihluti Framsóknar, Samfylkingar og Beinnar leiðar út frá því að álagningarhlutfall fasteignaskatta standi óbreytt. Það felur í sér hækkun um 9% á íbúðarhúsnæði milli ára og um 10% í tilfelli atvinnuhúsnæðis Meira
Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafnar því að í því að setja skuldaviðmið í fjárlögum fram á Maastricht-mælikvarðanum frekar en með þeim hætti sem íslensk lög gera ráð fyrir séu fólgin pólitísk skilaboð Meira
Ekki gert ráð fyrir lækkun álagningarhlutfalls • Innviðagjöld samþykkt fyrir rúmu ári • Oddviti Sjálfstæðisflokksins segir meirihlutann ganga á bak orða sinna • Útilokar ekki að hlutfallið verði lækkað Meira
Óvissa um hver eigi að borga úrvinnslu • Mest í bílum Meira
„Þetta er ferli sem hefur tekið töluverðan tíma og hefur í sjálfu sér gengið mjög vel,“ segir Guðveig Eyglóardóttir, forseti sveitarstjórnar Borgarbyggðar, þegar Morgunblaðið spyr hana tíðinda af sameiningu hennar sveitar við Skorradalshrepp sem íbúar samþykktu í kosningu dagana 5 Meira
Landsþing Viðreisnar fór fram um helgina á Grand Hótel í Reykjavík þar sem kosið var í helstu embætti flokksins. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra var endurkjörin formaður með yfirburðum og fékk 162 atkvæði af 164 Meira
Faxaflóahafnir ræða við Reykjavíkurborgl Ósk lögð fram um framlengingu í aðalskipulagi • Vilji olíufélaganna • Heppilegri staðsetning hefur ekki fundist Meira
Gera þarf nákvæma greiningu til þess að skera úr um aldur á sitkagreni í Jórukletti í Ölfusá við Selfoss sem hefur verið útnefnt Tré ársins 2025 af Skógræktarfélagi Íslands. Efnt var til stuttrar athafnar á laugardag á bakka árinnar, andspænis klettinum Meira
Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins diktaði upp ímyndaðan veitingastað og réðst til atlögu við umsóknarferli um veitingarekstur hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur. Kveður Ragnhildur pott víða brotinn í þjónustu… Meira
Samkvæmt nýrri könnun Gallup segist 41% landsmanna vera trúað, 35% segjast ekki vera trúuð og 23% segjast vera trúleysingjar. Konur segjast frekar trúaðar en karlar, sem segjast aftur á móti frekar en konur vera trúleysingjar Meira
Segir ferðatíma hafa margfaldast • Gagnrýnir skort á samráði við íbúa Meira
Mikilvægt er að stjórnvöld leggi nú þegar fram þá fjármuni sem þarf svo hægt verði að hefja rannsóknir og undirbúning fyrir gerð þeirra jarðganga sem áformað er að bora á Vestfjörðum. Þetta segir í ályktun Fjórðungsþings Vestfirðinga sem haldið var í síðustu viku Meira
Til mikils er að vinna með því að fá landsmenn til þess að neyta hollari fæðu og hreyfa sig meira. Þetta segir Guðmundur Löwe framkvæmdastjóri SÍBS, sem ásamt Krabbameinsfélagi Íslands stendur að vefnum gottogeinfalt.is sem fór í loftið í síðustu viku Meira
Borgarráð hefur samþykkt að ráðist verði í breytingar á hlöðu í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Breytingarnar fela það í sér að breyta geymslu í hlöðunni í fræðslurými sem myndi nýtast í fræðslustarfsemi og kennslu fyrir skólahópa auk þess sem hægt… Meira
Viðhorf til foreldrahlutverksins geta haft bein áhrif á vilja fólks til að eignast börn. Þetta segja Sunna Símonardóttir, dósent við Háskólann á Akureyri, og Ásdís A. Arnaldsdóttir, dósent við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í kjölfar… Meira
Ný norræn rannsókn setur spurningarmerki við viðtekna meðferð eftir kransæðaskurðaðgerð • Teymi frá Íslandi og víðar af Norðurlöndum • Annað gildir um kransæðavíkkun og skurðaðgerð Meira
Bretland og Kanada nú meðal ríkja sem viðurkenna sjálfstæði Palestínu Meira
Fullyrða má að augu Vesturlanda hafi verið á sameiginlegri heræfingu Rússlands og Hvíta-Rússlands sem fram fór um miðjan september. Æfing þessi nefnist Sapad, eða Vestur, og vísar heitið til þess herafla Rússlands sem sér um vestari hersvæðin Meira
„Trésmíðin í dag er að mestu vélavinna en handverk er alltaf mikilvæg undirstaða,“ segir Eyjólfur Eyjólfsson framkvæmdastjóri Axis. „Við vélar eru smiðir sem skilja hvernig allt virkar. Fagmenn hafa auga fyrir því hvernig viður liggur og leggja hann samkvæmt því í vélar Meira