Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku er sannfærður um að aukin notkun gervigreindar muni auka framleiðni í heiminum, þótt hann taki fram að veruleg óvissa sé um hve mikill ábatinn geti orðið. Hann segir að spár um árlegan vöxt framleiðni… Meira
Ríkisstjórnin farin að stilla strengi fyrir komandi þingvetur Meira
Dómsmálaráðuneytinu er ekki kunnugt um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir fyrir afbrot hér á landi, en fyrirspurn þar um var svarað rúmum þremur mánuðum eftir að hún barst ráðuneytinu Meira
Engar upplýsingar er að finna í dómsmálaráðuneytinu um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir hér á landi í ár og í fyrra. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Einars S Meira
Framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi frestað um tvö ár • Of háar kröfur Vegagerðarinnar torvelda framkvæmdir • Einn fjölfarnasti malarvegur kjördæmisins • Áætlaður kostnaður 170 milljónir á km Meira
Mennta- og barnamálaráðherra telur það ekki hafa verið nægilega skýrt hver beri ábyrgð á framkvæmd ytra mats í grunnskólum í landinu. Sömuleiðis hafi ekki verið nægilega skýrt hvernig framkvæma eigi matið Meira
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- og orkumálaráðherra, segir samspil laga um rammaáætlun og náttúruverndarlaga eitt af því sem til umræðu sé innan ráðuneytis hans. Rammaáætlun um orkunýtingar- og verndarkosti er að norskri fyrirmynd, en Norðmenn… Meira
Ný atvinnustefna í mótun í samráði við atvinnulíf • Meiri hagvöxtur á mann er meginmarkmiðið • Stjórnin hyggst skipuleggja sig betur fyrir þingstörf • Vonast eftir betri starfsanda á Alþingi en í vor Meira
Verktakar að vinnu við framkvæmdir á nýrri brú yfir Breiðholtsbraut hafa orðið varir við að ökumenn háreistra ökutækja hunsi varúðarskilti er vara við því að fram undan sé umferð ökutækja yfir löglegri hámarkshæð heft Meira
Tíminn ekki útrunninn gagnvart ESB • Óumdeilt að Ísland er á innri markaðnum og viðskiptahindranir stríða gegn EES-samningnum • Tillögur í smíðum til þess að eyða viðskiptahalla við Bandaríkin Meira
Nýr forstöðumaður hjá Háskólasetri Vestfjarða • Sjö sóttu um stöðuna Meira
Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir fv. hótelstjóri lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn, 75 ára að aldri. Áslaug fæddist í Reykjavík 30. mars 1950. Foreldrar hennar voru Kristjana Milla Thorsteinsson, húsmóðir og viðskiptafræðingur, og Alfreð… Meira
Í Morgunblaði gærdagsins var fjallað um örlög flugvélarinnar Gunnfaxa sem verða brátt ákveðin. Þar kom fram að síðasta flug vélarinnar, sem nú stendur á Sólheimasandi, hefði verið árið 1974 en í raun var það aðeins síðasta flug Gunnfaxa undir merkjum Flugfélags Íslands Meira
Búið er að leggja veg, setja upp mælitæki og 50 metra hátt mastur á vegum Orkuveitu Reykjavíkur á Mosfellsheiði vegna fyrirhugaðs vindmyllugarðs við Dyraveg á Hellisheiði. Framkvæmdasvæðið er innan sveitarfélagsins Ölfuss Meira
Selenskí útilokar samkomulag um að láta Rússum eftir Donbass-héruðin • Mikilvægt varnarsvæði Úkraínuhers • Ótímabært að tala um gegnumbrot í Donetsk Meira
Yfir helmingur þeirra stofnana og annarra aðila sem eru á lista stjórnvalda yfir mikilvæga innviði gerir ekki fullnægjandi fyrirbyggjandi ráðstafanir til að efla og viðhafa gott netöryggi í rekstri upplýsinga- og netkerfa sinna Meira
Feðginin Þóra Bríet Pétursdóttir og Pétur Haukur Helgason munu hlaupa sitt fyrsta maraþon saman í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka í næstu viku, á 68 ára afmælisdegi Péturs. Bæði eru þau mikið hlaupafólk en þau eru einu feðginin í félagi 100… Meira