Fréttir Föstudagur, 29. ágúst 2025

Sigurður Hannesson

Óvissa kostað milljarða

Hægt að spara tugi milljarða með fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum • Innviðafélag í undirbúningi sem ætlað er að ýta undir aðkomu langtímafjárfesta Meira

Fellaskóli Færni nemenda í 2. bekk í lestri hefur hrakað mjög síðustu ár.

Lestrarfærni í frjálsu falli

Mjög hefur hallað undan fæti í lestrarfærni nemenda í 2. bekk Fellaskóla í Reykjavík og er nú svo komið að 78% nemenda skólans í þeim árgangi búa ekki yfir viðeigandi lestrarfærni miðað við aldur. Þetta er niðurstaða úr lestrarmælingu Lesmáls, en sú mæling er lögð fyrir börn í 2 Meira

Skóli Lágmarksfjöldi skóladaga er skilgreindur í grunnskólalögum. Ráðuneytið féllst á beiðni um að tvítelja mætti suma daga til að uppfylla skylduna.

Tvítelja daga til að ná skólaskyldu

Dæmi eru um að skólar uppfylli ekki lágmarksviðmið um fjölda skóladaga • Kennarasambandið fór fram á að tvítelja mætti suma daga til að ná skyldu Meira

Viðskiptaþvinganir Norebo er talið tengjast svonefndum skuggaflota.

Níu starfsmönnum sagt upp

Ivan Nicolai Kaufmann, meirihlutaeigandi tæknifyrirtækisins Vélfags á Akureyri, hefur staðfest að framkvæmdastjóri félagsins, Trausti Árnason, hafi sagt starfi sínu lausu og að níu starfsmönnum til viðbótar hafi verið sagt upp Meira

Fellaskóli Mjög hefur hallað undan fæti í lestrarfærni nemenda í 2. bekk Fellaskóla síðustu ár. Aðeins 22% nemendanna eru með viðeigandi færni.

Lestrarfærni hrakar mjög í Fellaskóla

78% nemenda í 2. bekk ekki með viðeigandi færni í lestri Meira

Þór Viljayfirlýsingin var undirrituð um borð í varðskipinu í gær.

Nýtt nám í stjórnun hafsvæða í boði

Tækniskólinn og Háskólinn á Bifröst og Landhelgisgæslan í samstarf Meira

Ósvöruðum spurningum svarað

Blásið til sóknar í samgönguinnviðum • Vinsælustu spurningarnar til ráðherra komust ekki að á innviðaþingi • Fjarðarheiðargöng valkostur en ekki endilega sá fyrsti • Brúa þyrfti VSK-gat ríkissjóðs Meira

Læknir notaði sjúkraskrár til viðskipta

Persónuvernd hefur lokið frumkvæðisathugun á vinnslu persónuupplýsinga af hálfu læknis sem fletti upp í sjúkraskrám tiltekinna einstaklinga og sendi þeim í kjölfarið smáskilaboð. Málið átti rætur að rekja til ábendingar um að læknirinn hefði nýtt… Meira

Blús Páll Hauksson tekur lagið á hátíðinni 2022 með tveimur blúsdívum, Þolly Rósmundsdóttur og Karen Lovely.

Blúsað á Patreksfirði fjórtánda árið í röð

Fjölsóttur tónlistarviðburður • Þekktar hljómsveitir Meira

Fara af krafti í kjaraviðræðurnar

Viðræður milli samninganefnda í kjaradeilu Lyfjafræðingafélags Íslands (LFÍ) og Samtaka atvinnulífsins komust loks í fullan gang í fyrradag en þær hafa legið niðri í sumar allt frá því að lyfjafræðingar felldu innanhússtillögu ríkissáttasemjara með afgerandi hætti eða 90% atkvæða í maí síðastliðnum Meira

Lóðarmörkin á Borgarfirði eystri Fyrirtækið Icelandic Down hefur sett eignir sínar á sölu og hyggst flytja starfsemina til höfuðborgarsvæðisins.

Flytja frá Borgarfirði eystri

Íslenskur dúnn ehf. flytur frá Borgarfirði eystri og hafa fasteignir fyrirtækisins verið auglýstar til sölu. Fyrirtækið kaupir fullhreinsaðan dún af æðarbændum á Austurlandi og víðar og framleiðir sængur og kodda Meira

Rektor Silja Bára hefur ekki viljað tjá sig opinberlega um málið.

Rektor segir ábyrgð fylgja frelsinu

Tjáir sig um fyrirlesturinn í HÍ sem ekki varð • Verður rætt á háskólaþingi   Meira

Maj-Britt Imnander forstjóri Norræna hússins

Látin er í Málmhaugum í Svíþjóð Maj-Britt Imnander, sem var forstjóri Norræna hússins frá 1972 til 1976. Hún var níræð að aldri. Maj-Britt Kristina Imnander fæddist í Sunne á Jamtalandi í Svíþjóð hinn 16 Meira

Frakkastígur 1 Framkvæmdir við húsið eru langt komnar. Uppsetning útveggjaklæðningar er að hefjast.

Hefja sölu íbúða með haustinu

Framkvæmdir við Frakkastíg 1 eru langt komnar • Reiknað með að sala íbúða hefjist í október l  Endurunnið efni verður notað í húsið l  Meðal annars verður notað endurunnið gler úr Turninum Meira

Vaðlaheiðargögn Hér skiljast leiðir sem liggja í vestur. Vinstra megin liggur leiðin um Víkurskarð. Hægra megin má sjá munna ganganna.

Ferðamenn borga ekki fyrir göngin

Rútubílstjórar hafa farið með ferðamenn um Víkurskarð frekar en um Vaðlaheiðargöng í sumar. Það er ekki vegna kostnaðar. Ferðamenn í útsýnisferðum kæra sig ekki um að fara í gegnum jarðgöngin fram og til baka Meira

Mosfellsbær Bæjarhátíðin fagnar 20 ára afmæli sínu í ár.

Hátíðir haldnar víða um helgina

Landsmenn geta valið úr fjölda hátíða og menningarviðburða um helgina. Má þar nefna bæjarhátíðirnar Akureyrarvöku, Í túninu heima í Mosfellsbæ, Vitadaga í Suðurnesjabæ og Kjötsúpuhátíðina á Hvolsvelli Meira

Mannlíf Vísindamenn segja í krafti rannsókna að krabbameinstilvik á Íslandi verði um 3.000 talsins árið 2040, sem er mikil fjölgun frá því sem nú er.

Krabbameinsþjónustan fái vottun

Áskoranir í starfsemi Landspítala • Spáð er mikilli fjölgun krabbameinstilvika • Þjónusta er skipulögð á nýjan hátt • Batahorfur sjúklinga betri og lífslíkur meiri • ESB gerir nýjar kröfur Meira

Sorg Hópur fólks hefur safnast saman til að minnast látinna.

Réðst þungvopnaður á skólabörn

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) rannsakar skotárás á skólasvæði í Minneapolis sem hatursglæp, en henni var sérstaklega beint gegn kaþólikkum. Tvö börn eru látin eftir ódæðið og 17 eru særðir, sumir alvarlega Meira

Kænugarður Björgunarmenn leituðu að fórnarlömbum og eftirlifendum eftir hina hörðu loftárás Rússa á borgina.

Fordæma árás Rússa á Kænugarð

Minnst 19 létust í næststærstu loftárás Rússa frá upphafi innrásarinnar • Breska menningarráðið og sendiskrifstofa ESB á meðal skotmarka • Fulltrúar Rússa kallaðir á teppið í Lundúnum og Brussel Meira

Eldflaug Hér má sjá brak eldflaugar sem Íranar skutu á Ísrael í 12 daga stríðinu, þar sem m.a. var ráðist gegn kjarnorkuáætlun Íransstjórnar.

Vilja taka aftur upp refsiaðgerðir gegn Íran

Bretar, Frakkar og Þjóðverjar tilkynntu í gær að þeir hygðust virkja ákvæði í kjarnorkusamningnum við Írana frá árinu 2015 sem tryggir að refsiaðgerðir öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna frá þeim tíma muni aftur virkjast ef ekki hefur verið samið um annað innan næstu 30 daga Meira

Kársnes Chase Murphy er frá Boston í Massachusetts-ríki. Hann hefur samið talsvert af tónlist hér á landi.

Ísland annað heimili ameríska rapparans

Tónleikar í kvöld • Vinnur með taktsmiði frá Kópavogi Meira