Verslunarmannahelgin er runnin í hlað og útlit er fyrir að veðrið muni víðast hvar verða landsmönnum til trafala. Gul viðvörun tekur gildi í kvöld á Suðurlandi og á miðhálendinu. Hrafn Guðmundsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Ísland, segir djúpa… Meira
Ákveðnum hópi krabbameinssjúklinga hefur undanfarið verið boðin geislameðferð á Karolinska sjúkrahúsinu í Svíþjóð. Úrræðið er í samstarfi við Sjúkratryggingar Íslands og bera sjúklingar engan kostnað af ferðalaginu og meðferðinni Meira
Nýjar íslenskar rófur eru að koma á markaðinn og útlitið með uppskeruna er gott • Rófur eru appelsínur norðursins Meira
Úrskurður um stöðvun framkvæmda ekki sagður óvæntur • Tekur ekki til uppsetningar vinnubúða • Búist við bráðabirgðaleyfi fyrir framkvæmdum við Hvammsvirkjun skömmu eftir helgina Meira
Óraunhæft að taka upp þráðinn að nýju • Afstaða ESB liggur ekki fyrir Meira
Þingmenn Norðvesturkjördæmis og sveitarstjórnarmenn á Akranesi áttu í gær fundi með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra um fyrirhugaða tolla ESB á kísiliðnaðinn. Hafa þingmenn og Skagamenn lýst áhyggjum af auknum álögum á þá… Meira
Mesti veikindakostnaðurinn var á skóla- og frístundasviði Meira
Mikil eftirspurn er gjarnan eftir áfengum drykkjum í aðdraganda verslunarmannahelgar, vinsælustu ferðahelgar ársins. Samkvæmt upplýsingum blaðsins er þó ekki aukin sala í öllum verslunum. Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR, segir að… Meira
„Þetta er búið að vera viðfangsefni síðan ég byrjaði í pólitík árið 2010 og búið að reyna að lækka þetta veikindahlutfall með alls konar leiðum. Við fórum m.a. í styttingu vinnuvikunnar til að minnka álag,“ segir Líf Magneudóttir… Meira
Áhættumat á fjármögnun gereyðingarvopna, svo sem kjarnorkuvopna, hefur verið gefið út af ríkislögreglustjóra í fyrsta sinn hér á landi. Matið er viðbót við áhættumat um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka sem kom út í lok árs 2023 Meira
Stefna vegna ákvörðunar Svandísar um að stöðva hvalveiðar sumarið 2023 Meira
Endurbætur á Kaffivagninum hafa gengið vel • Fastakúnnar forvitnir og fylgjast vel með Meira
Reykjavíkurborg hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna uppbyggingar skólaþorps í Laugardal en í henni er því m.a. hafnað að framkvæmdirnar séu án samþykkts skipulags líkt og Knattspyrnusamband Íslands hefur haldið fram Meira
Lögreglunni á Vestfjörðum barst á miðvikudag myndskeið af hvítabirni á ísbreiðu um 50 sjómílur úti fyrir Straumnesi á Hornströndum. Lögreglan gerði stjórnstöð Landhelgisgæslunnar strax viðvart og bað um að Landhelgisgæslan sendi þyrlu til eftirlits Meira
„Þetta er margra alda gömul japönsk aðferð sem heitir „shou sugi ban“. Í upphafi er húsið svart því aðferðin snýst um að kola viðinn sem síðan veðrast og mun litur hússins grána,“ segir Arnhildur Pálmadóttir arkitekt um… Meira
Nýir tollasamningar tóku gildi á miðnætti í nótt og þá rann einnig út frestur sem ríkjum var gefinn til að ná samningum • Mexíkó fékk lengri frest • Óvíst hvort Kanada næði samningum um lækkun tolla Meira
Þing Úkraínu samþykkti í gær lagafrumvarp, sem lagt var fram í stað laga sem sem nýlega voru sett og skertu völd tveggja eftirlitsstofnana með því að færa þær undir beina stjórn ríkissaksóknara landsins Meira
Gerald Ford, Leonid Brehznev, Helmut Schmidt, Olof Palme, Josip Broz Tito, Geir Hallgrímsson og eru þá aðeins örfáir þeirra leiðtoga taldir, sem saman komu í Helsinki í Finnlandi við mót júlí- og ágústmánaðar árið 1975 Meira
Þórarinn Vignir Sólmundarson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1955 og ólst upp í Vogahverfinu. „Hverfið var að byggjast upp á þessum árum og það iðaði af lífi og endalaus tækifæri fyrir krakka að leika sér.“ Þórarinn gekk í Vogaskóla Meira
30 ára Raftónlistarkonan og tónskáldið Salka Valsdóttir ólst upp í Vesturbæ Reykjavíkur og gekk þar í Vesturbæjarskóla og síðan Hagaskóla áður en hún fór í Menntaskólann í Hamrahlíð. Hún var að læra á trommur þegar hún var í 4 Meira
21. mars - 19. apríl a Hrútur Oftast njóta ókunnugir okkar bestu mannsiða, á meðan fjölskyldan þarf að þola ruddaskapinn í okkur. Ekki gera neitt af því að einhver annar vill það. 20. apríl - 20. maí b Naut Vertu ekki að streða við hlutina einn í þínu horni því nú er það hópstarfið sem gildir Meira
Af raunum meðhjálparans er yfirskrift þessarar vísu eftir Gunnlaug Auðun Júlíusson: Guðsþjónusta gagnleg er en getur verið snúin. „Drottinn minn ég þakka þér að þessi messa er búin.“ Eyjólfur Ó Meira