Fréttir Laugardagur, 2. ágúst 2025

Áhyggjur vegna hækkunar tolla

Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað með forsetatilskipun að hækka tolla á innflutning frá tugum viðskiptaríkja. Tollarnir taka gildi eftir viku. Tollarnir verða á bilinu 10 til 41% og kemur tollur á vörur frá Íslandi til með að hækka úr 10% í 15% Meira

Segir langtímalausn nauðsynlega

Halla Þorvaldsdóttir, framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins, segir nýlegt úrræði Landspítalans, að senda sjúklinga í geislameðferð til Svíþjóðar, jákvætt en þó lítið skref í rétta átt. Hún segir að þrátt fyrir það vilji félagið auðvitað að fólk geti fengið alla nauðsynlega meðferð hér á landi Meira

Strandsiglingar Vegna rekstrarstöðvunar kísilvers PCC við Húsavík hefur Eimskip hætt strandsiglingum til Vestfjarða og Norðurlands.

Ráðherra tekur áskorun Skagfirðinga

Innviðaráðherra flýtir skipun vinnuhóps vegna strandsiglinga og vill auka þær • Byggðarráð Skaga­fjarðar kallaði eftir úrbótum og skoraði á ráðherra • Starfshópi ætlað að skila tillögum fyrir 1. desember Meira

Setningarathöfn Fjöldi fólks safnaðist saman við setningarathöfn Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum í gær en Hörður Orri Grettisson setti hátíðina,

Viðbragðsáætlunin virkjuð

Þjóðhátíðargestum boðið skjól í Herjólfshöll • Fjölmennt á setningunni Meira

Gæludýr Einhver þarf að hugsa um kisurnar yfir ferðahelgina miklu.

Kattahótelin full yfir ferðahelgina

Hvað verður um gæludýr landsmanna yfir vinsælustu ferðahelgi ársins þegar eigendur ætla að bregða sér af bæ? Kristbjörg Lúðvíksdóttir, starfsmaður Kattholts, segir allt fullt á kattahótelinu. „Já, það er alveg brjálað að gera, allt fullt og við erum … Meira

Tollar Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, segir þetta minna á mikilvægi þess að ryðja burt heimatilbúnum hindrunum.

Tollarnir ávísun á lakari lífskjör

Hækkun tolla vonbrigði • Ætti ekki að hafa áhrif á Alvotech Meira

Tollar Bandaríkjaforseti hitti utanríkisráðherra og forsætisráðherra á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins í Haag, sem fram fór fyrr í sumar.

Tollar á Ísland nema nú 15%

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur undirritað forsetatilskipun sem kveður á um nýja tolla á innflutning frá tugum viðskiptaríkja. Tollar á vörur frá Íslandi voru áður 10% en hafa með tilskipuninni hækkað í 15% Meira

Matcha-te Te & kaffi býður upp á alls konar mismunandi útfærslur af drykkjum sem innihalda hráefnið, t.d. matcha latte sem sjá má hér að ofan.

Ekki borið á skorti á Íslandi

Guðmundur Halldórsson, framkvæmdastjóri Te & kaffi, telur enga hættu á að matcha-te verði uppselt hér á landi í bráð, þrátt fyrir aukna eftirspurn og verðhækkanir. Miklar vinsældir drykkjarins síðustu misseri hafa orðið til þess að borið hefur á … Meira

Krabbamein Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins segir að bregðast þurfi við auknu álagi í kerfinu með langtímalausnum.

Þarf að finna lausn til frambúðar

Geislameðferð í Svíþjóð • Jákvætt en lítið skref í rétta átt Meira

Púkarnir Þeir sem vilja ekki lenda í rigningu og roki fara á púkana.

Alltaf gott veður á Innipúkanum

Stefnir í metár • Haldið í Austurbæjarbíói í ár • Nískupúkinn snýr aftur Meira

Skálavörður Ásta segir það muna miklu að hafa gott veður.

Gengið betur en síðasta sumar

Sumarið á fjöllum hefur gengið afar vel að sögn Ástu Berghildar Ólafsdóttur skálavarðar í Hvanngili. Þetta er annað árið í röð sem Ásta sinnir skálavörslu í Hvanngili en hún segir sumarið nú hafa gengið betur en í fyrra Meira

Gasmengun Gert er ráð fyrir að gasmengun berist norðvestur yfir landið. Spáð er hæglátum vindi næstu daga sem gæti dregið úr dreifingu hennar en þó aukið líkur á að hún safnist fyrir í byggð.

Enn gýs á Sundhnúkagígaröð

Þrátt fyrir að dregið hafi mjög úr strókavirkni í eldgosinu á Reykjanesskaga gýs enn stöðugt úr aðalgígnum í Sundhnúkagígaröðinni eins og sjá má á þessum myndum sem teknar voru í gær. Nýr gígur myndast Nýr gígur hefur einnig myndast innan í… Meira

Meistari Enski boltinn af stað 15. ágúst, einnig hjá Virgil van Dijk.

Enski boltinn ódýrari hjá Símanum en Sýn

Sýn kærir ákvörðun um að Símanum sé heimilt að dreifa efni Sýnar Meira

Hella Áberandi hús við þjóðveginn í gegnum bæinn. Þarna er margvísleg þjónustustarfsemi, svo sem Kjörbúðin.

Skoða sölu á stórhýsi við Suðurlandsveginn

Sveitarfélag og lífeyrissjóður eiga húsið • Alls 21 leigjandi Meira

Fjárrekstur Ærnar á einni slóð.

Vonbrigði með verð

„Hækkunin milli ára er ekki næg og veldur vonbrigðum,” segir Eyjólfur Ingvi Bjarnason í Ásgarði í Dölum og formaður deildar sauðfjárbænda í Bændasamtökum Íslands. Nú í vikunni birtu helstu sláturleyfishafar verðskrá sína fyrir dilkakjöt á þessu hausti Meira

Laugarvatn Íþróttahúsið er nú í eigu sveitarfélagsins, en var upphaflega byggt fyrir starfsemi Íþróttakennaraskóla Íslands sem var að Laugarvatni.

Metnaður fyrir þjónustu

Framkvæmdir fram undan í Bláskógabyggð • Ný sundlaug í Reykholti og íþróttahús á Laugarvatni stækkað • Fólksfjölgun kallar á sterkari innviði Meira

Samvinna Úkraínskur hermaður sem særðist í stríðinu nýtur aðhlynningar sérfræðinga MCOP í Kænugarði. Hvert tilvik kallar á sérsniðna lausn.

Stuðningur við Úkraínu sjálfsagður

Sveinn Sölvason, forstjóri Emblu Medical, segir stoðtækjamiðstöð verða opnaða í Kænugarði • Úkraínskir hermenn fá þar stuðning sérfræðinga bandarísks dótturfyrirtækis Emblu Medical Meira

Gjaldskylda Nú hefur gjaldskylda verið tekin upp við Geysi.

Áfangastöðum með gjaldskyldu fjölgar enn

Vinsæll lundastaður með gjaldskyldu • Þúsund krónur fyrir fólksbíl Meira

Yrðlingur Slíkir eru orðnir sjaldséðir á Rauðasandi. Læðan er ófrjó, en steggir áfram áhugasamir um hitt kynið.

Hormónaeitur drepur nú Rauðasandsrefinn

Lífríkið breytist • Sjókvíaeldi hefur áhrif • Tófur geldar Meira

Tollar Utanríkisráðherra ætlar að bregðast við hærri tollum á útflutning.

Bandaríkin í vexti en Evrópa í vanda

Efnahagslegt misvægi milli Bandaríkjanna og Evrópu verður sífellt sýnilegra, þegar kemur að stefnu, hagvexti, fjárfestingu og sjálfstrausti. Bandaríkin nýta nú blöndu af tækni, tollum og pólitík til að styrkja stöðu sína á meðan Evrópa festist í regluverki og innri sundrung Meira

Símar Skólabörn í Finnlandi segjast verða fyrir truflun af tækjum.

Símabann tekur gildi í skólum

Þegar finnsk grunnskólabörn snúa aftur í skólann nú í haust mega þau ekki nota síma sína nema í frímínútum, til að læra eða í neyðartilvikum. Ný lög tóku gildi í gær, 1. ágúst, sem kveða á um að börn á aldrinum sjö til sextán ára skuli ekki nota síma í skólum Meira

Tollar Ákvörðunin virðist hafa komið svissneskum yfirvöldum í opna skjöldu, sérstaklega þar sem Evrópusambandið samdi um 15% toll.

Fínstillt úrverk Sviss fer í hnút

Fréttir af tollunum berast á þjóðhátíðardaginn 1. ágúst • Fær á sig 39% toll á meðan Evrópusambandið er með 15% • Ótti um störf innan Sviss • Nokkrir dagar í að tollarnir taki gildi og því svigrúm Meira

Dánarorsakir Blóðrásarsjúkdómar eru algengasta dánarorsök í Evrópulöndum þótt tíðni slíkra sjúkdóma sé nokkuð mismunandi eftir löndum.

Blóðrásarsjúkdómar algengasta dánarorsök

Algengustu dánarorsakir í Evrópu eru blóðrásarsjúkdómar og krabbamein. En greinilegur munur er á tíðni þessara sjúkdóma milli svæða og landa í álfunni. Þannig eru hjartasjúkdómar tíðari í austur- og norðurhlutanum en í suðurhluta Evrópu Meira

Viktoría Valdís Guðrúnardóttir

30 ára Viktoría Valdís er úr Hafnarfirðinum þar sem hún býr enn. Hún byrjaði ung að æfa fótbolta hjá FH, enda úr mikilli FH-ætt. „Ég fór á fyrstu fótboltaæfinguna mína hjá HK þegar ég var sex ára og æfði alveg til 2019, en þá hætti ég meistaraflokksferlinum með Stjörnunni Meira

Stjörnuspá 2025-08-02

21. mars - 19. apríl a Hrútur Það getur reynst þér erfitt að fylgja nákvæmri dagskrá, þar sem eitt og annað kemur upp á og þú þarft líka að sinna því. Lestu í vísbendingarnar. 20. apríl - 20. maí b Naut Þú ert að verða klárari með því að gera visku heimsins að þinni Meira

1968 Margrét Linda og Guðmundur tveimur árum áður en þau giftu sig, 6. júní 1970, en Guðmundur segir Margréti alltaf hafa stutt sig í íþróttastarfinu.

Markahæsti leikmaður Breiðabliks

Guðmundur Þórðarson fæddist í Reykjavík 2. ágúst 1945 en flutti fimm ára í Kópavoginn. „Það var mjög gott að búa í Kópavogi á þessum tíma. Það var hægt að hlaupa fjöruna alveg út í Nauthólsvík og fótboltavöllurinn við Vallgerði var mikið… Meira

Af djammi, gátu og Bítlunum

Jón Atli Játvarðsson var gripinn tilhlökkun, enda beið hans uppbúið rúm í hitamollu á Ólafsfirði um verslunarmannahelgina og stutt til Sigló: Varist er í valnastakk, whisky með og nammið. Kynslóðirnar fara á flakk og fleygja sér í djammið Meira

Hljómsveitarstjóri Daði Þór Einarsson stýrir lúðrasveitinni á tónleikunum.

Færa lúðrasveitir á Íslandi á næsta stig

Lúðrasveit Þorlákshafnar lék með þekktu tónlistarfólki Meira