Fréttir Miðvikudagur, 13. ágúst 2025

Gervigreindin muni auka framleiðni

Hafsteinn Hauksson aðalhagfræðingur Kviku er sannfærður um að aukin notkun gervigreindar muni auka framleiðni í heiminum, þótt hann taki fram að veruleg óvissa sé um hve mikill ábatinn geti orðið. Hann segir að spár um árlegan vöxt framleiðni… Meira

Vonast eftir „góðu samtali“ á Alþingi

Ríkisstjórnin farin að stilla strengi fyrir komandi þingvetur Meira

Dómsmálaráðuneytið Ráðuneytið bendir m.a. á lögregluna til svara.

Upplýsingar ekki til í ráðuneytinu

Dómsmálaráðuneytinu er ekki kunnugt um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir fyrir afbrot hér á landi, en fyrirspurn þar um var svarað rúmum þremur mánuðum eftir að hún barst ráðuneytinu Meira

Fangelsi Í fangelsinu á Litla-Hrauni afplána afbrotamenn refsingu sína, bæði innlendir sem og útlendingar.

Vita hvorki um fjölda ákærðra né dæmdra

Engar upplýsingar er að finna í dómsmálaráðuneytinu um fjölda þeirra útlendinga sem hafa verið kærðir, ákærðir eða sakfelldir hér á landi í ár og í fyrra. Þetta kemur fram í svari ráðuneytisins við fyrirspurn Einars S Meira

Íbúafundur Fyrsti opni íbúafundurinn með Eyjólfi Ármannssyni innviðaráðherra fór fram á veitingastaðnum Múlabergi á Akureyri í gærdag.

Bundið slitlag ekki lagt á veginn

Framkvæmdum á Svarfaðardalsvegi frestað um tvö ár • Of háar kröfur Vegagerðarinnar torvelda framkvæmdir • Einn fjölfarnasti malarvegur kjördæmisins • Áætlaður kostnaður 170 milljónir á km Meira

Guðmundur Ingi Kristinsson

Skoða ósamræmi í ytra mati

Mennta- og barnamálaráðherra telur það ekki hafa verið nægilega skýrt hver beri ábyrgð á framkvæmd ytra mats í grunnskólum í landinu. Sömuleiðis hafi ekki verið nægilega skýrt hvernig framkvæma eigi matið Meira

Orkunýting Jóhann Páll Jóhannsson skoðar samspil lagabálka.

Samspil áætlana til skoðunar

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis- og orkumálaráðherra, segir samspil laga um rammaáætlun og náttúruverndarlaga eitt af því sem til umræðu sé innan ráðuneytis hans. Rammaáætlun um orkunýtingar- og verndarkosti er að norskri fyrirmynd, en Norðmenn… Meira

Til í samtal við stjórnarandstöðu

Ný atvinnustefna í mótun í samráði við atvinnulíf • Meiri hagvöxtur á mann er meginmarkmiðið • Stjórnin hyggst skipuleggja sig betur fyrir þingstörf • Vonast eftir betri starfsanda á Alþingi en í vor Meira

Virða hæðartakmörk að vettugi og keyra á hæðarvarnarslár

Verktakar að vinnu við framkvæmdir á nýrri brú yfir Breiðholtsbraut hafa orðið varir við að ökumenn háreistra ökutækja hunsi varúðarskilti er vara við því að fram undan sé umferð ökutækja yfir löglegri hámarkshæð heft Meira

Utanríkismál Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segist enn vongóð um tollamál gagnvart ESB.

„Ég er ekkert búin að gefast upp“

Tíminn ekki útrunninn gagnvart ESB • Óumdeilt að Ísland er á innri markaðnum og viðskiptahindranir stríða gegn EES-samningnum • Tillögur í smíðum til þess að eyða viðskiptahalla við Bandaríkin Meira

Forstöðumaður Dr. Catherine Chambers tekur við í apríl á næsta ári.

Chambers tekur við af Weiss

Nýr forstöðumaður hjá Háskólasetri Vestfjarða • Sjö sóttu um stöðuna Meira

Áslaug S. Alfreðsdóttir

Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir fv. hótelstjóri lést á Landspítalanum 11. ágúst síðastliðinn, 75 ára að aldri. Áslaug fæddist í Reykjavík 30. mars 1950. Foreldrar hennar voru Kristjana Milla Thorsteinsson, húsmóðir og viðskiptafræðingur, og Alfreð… Meira

Sigurður Aðalsteinsson

Vélin öðlaðist framhaldslíf fyrir norðan

Í Morgunblaði gærdagsins var fjallað um örlög flugvélarinnar Gunnfaxa sem verða brátt ákveðin. Þar kom fram að síðasta flug vélarinnar, sem nú stendur á Sólheimasandi, hefði verið árið 1974 en í raun var það aðeins síðasta flug Gunnfaxa undir merkjum Flugfélags Íslands Meira

Vinnusvæði Fyrir miðri mynd sést 50 metra hátt mastur. Áætlað er að vindmyllurnar verði 150-200 metra háar.

OR skoðar vindmyllugarð á Nesjavallaleið

Búið er að leggja veg, setja upp mælitæki og 50 metra hátt mastur á vegum Orkuveitu Reykjavíkur á Mosfellsheiði vegna fyrirhugaðs vindmyllugarðs við Dyraveg á Hellisheiði. Framkvæmdasvæðið er innan sveitarfélagsins Ölfuss Meira

Herþjálfun Nýliði í Úkraínuher sést hér við heræfingar í Sapórísja-héraði.

Segir fundinn sigur fyrir Pútín

Selenskí útilokar samkomulag um að láta Rússum eftir Donbass-héruðin • Mikilvægt varnarsvæði Úkraínuhers • Ótímabært að tala um gegnumbrot í Donetsk Meira

Tæknibylting Fólk virðir fyrir sér sýnishorn af skammtatölvu kínverska fjarskiptafyrirtækisins China Telecom á alþjóðlegu farsímaþingi fyrr í sumar.

Brýnt að stuðla að netöryggi á háu stigi

Yfir helmingur þeirra stofnana og annarra aðila sem eru á lista stjórnvalda yfir mikilvæga innviði gerir ekki fullnægjandi fyrirbyggjandi ráðstafanir til að efla og viðhafa gott netöryggi í rekstri upplýsinga- og netkerfa sinna Meira

Maraþon Í fyrra hlupu Þóra og Pétur 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu en þá voru 30 ár liðin frá því Pétur tók fyrst þátt í hlaupinu árið 1994.

Áralangur draumur feðginanna rætist

Feðginin Þóra Bríet Pétursdóttir og Pétur Haukur Helgason munu hlaupa sitt fyrsta maraþon saman í Reykjavíkurmarþoni Íslandsbanka í næstu viku, á 68 ára afmælisdegi Péturs. Bæði eru þau mikið hlaupafólk en þau eru einu feðginin í félagi 100… Meira