Kröftug mótmæli hafa farið fram í Kænugarði og fleiri borgum í Úkraínu í kjölfar þess að Volodimír Selenskí Úkraínuforseti samþykkti lög sem gera það að verkum að tvær eftirlitsstofnanir í landinu sem hafa það hlutverk að berjast gegn spillingu… Meira
Tillaga um aukningu aflamarks í þorski liggur á borði atvinnuvegaráðherra, en Landssamband smábátaeigenda vill að kvóti næsta fiskveiðiárs verði aukinn upp í 240 þúsund tonn. Þannig yrði 36 þúsund tonnum bætt við það aflamark sem svokölluð aflaregla … Meira
Sala á ferðavögnum hefur verið með ágætu móti það sem af er sumri. Víðir Róbertsson framkvæmdastjóri Víkurverks segir söluna nú á pari við síðasta ár. „Sumarið hefur verið nokkuð gott hjá okkur Meira
Gert við fjóra fjallvegi á síðustu dögum • Jöfnunarlag sett undir veginn við Kleifaheiði • Yfirlögn við Hálfdán á næstu dögum ef veður leyfir • Lagningu nýs vegar yfir Dynjandisheiði miðar vel áfram Meira
Landssamband smábátaeigenda leggur til 36 þúsund tonnum meiri þorskkvóta á næsta fiskveiðiári • Aflaverðmætið gæti verið um 18 milljarðar • Vilja leiðrétta ráðgjöf • Tekið verði tillit til vanmats Meira
Þakviðgerðir og endurnýjun stálklæðningar eru meðal þeirra viðgerða sem lagst hefur verið í á útbyggingu Kjarvalsstaða. Ólöf Kristín Sigurðardóttir safnstjóri Kjarvalsstaða segir viðgerðir hafa legið fyrir lengi og því gleðiefni að þær séu hafnar Meira
Umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu (ESB) var aldrei formlega dregin til baka og er enn í gildi, samkvæmt skriflegu svari sendiráðs ESB á Íslandi við fyrirspurn Morgunblaðsins um stöðu umsóknarinnar Meira
Góð aðsókn hefur verið að gististöðum um landið í sumar, samkvæmt svörum nokkurra hótela við fyrirspurn blaðsins. Bryndís Eva Sigurðardóttir, hótelstjóri Hótels Hamars í Borgarnesi, segir sumarið hingað til hafa gengið mjög vel en hótelið er vinsæll áfangastaður kylfinga Meira
Af nokkrum kostum sem fyrir hendi eru á Þórshöfn á Langanesi kemur helst til greina að þar verði reist ný bygging fyrir grunnskóla sveitarfélagsins, í stað þess húss sem fyrir er. Í maí sl. vaknaði grunur um myglu í skólabyggingunni á Þórshöfn Meira
Gylfi Ægisson, tónlistarmaður og fyrrverandi sjómaður, er látinn, 78 ára að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu á Selfossi. Gylfi fæddist á Siglufirði 10. nóvember 1946 og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Kristján Ægir Jónsson, vélstjóri og verkamaður, og Þóra Frímannsdóttir verkakona Meira
Sigurgeir þurfti frá að hverfa eftir 40 kílómetra sund á 14 klukkustundum Meira
Stjórnendur ÁTVR harma mistök sem gerð voru á skrifstofu stofnunarinnar í kjölfar þess að viðskiptavinur lést í verslun ÁTVR í Austurstræti í síðustu viku. Starfsmenn á vakt voru beðnir að klára vinnudaginn eftir að hafa komið að viðskiptavininum látnum og reynt endurlífgun Meira
Fjöldi mótmælenda, meirihlutinn ungar konur, mótmælti spillingu á útifundi í Kænugarði l Aðgerðir stjórnvalda eru sagðar sjálfsmark enda grafi þær undan trúverðugleika þeirra Meira
Sjálfstæði stofnana sem berjast gegn spillingu skert • Bakslag í vegferð Úkraínu inn í ESB • Leggur fram nýtt frumvarp • Kosinn til þess að berjast gegn spillingu Meira
Farþegaflugvél með um 50 manns innanborðs fórst á afskekktu svæði í Amur-héraði í austasta hluta Rússlands í gærmorgun. Allir um borð létu lífið. Flugvélin var tveggja hreyfla skrúfuþota af gerðinni Antonov-24 Meira
Það er umhugsunarefni að með nýrri tæknifrjóvgunaraðferð sé verið að auka val fólks um það hvernig börn það kýs að eignast. Þetta er mat Rúnars Vilhjálmssonar, prófessors við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands, sem segir að í þessum efnum beri að fara mjög varlega Meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur hinn sjö ára gamli Árni Hrafn Þórðarson náð miklum árangri í alþjóðlegum danskeppnum en hann lenti nýverið í 2. sæti í einliðadansi og 3. sæti í hópdansi í hinni alþjóðlegu danskeppni Global Dance Open sem fram fór í Birmingham á Englandi um síðstu helgi Meira