Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir það vera skilyrðislausa kröfu að hryðjuverkasamtökin Hamas sleppi gíslunum sem eru í þeirra haldi. Hún segir nauðsynlegt að ná fram vopnahléi strax og fordæmir framferði Ísraels í stríðsrekstrinum á Gasa Meira
Borgin hafnar því að hún sé að vanrækja eftirlit með skólum Meira
Utanríkisráðherra fordæmir auknar hernaðaraðgerðir Ísraels á sama tíma og hún kallar eftir lausn gíslanna • Ástæða þess að ekki hefur tekist að semja um frið ekki „einum fremur en öðrum að kenna“ Meira
Einn var í gær handtekinn grunaður um íkveikju eftir að eldur kviknaði í einbýlishúsi á Akranesi um klukkan ellefu í gærmorgun. Þetta segir Ásmundur Kristinn Ásmundsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Vesturlandi Meira
Sigrún Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurlands, segir engar tilkynningar um veggjalýs (e. bedbugs) hafa borist eftirlitinu í sumar, en slík tilfelli séu tilkynningarskyld. Í viðtali við Morgunblaðið í síðustu viku greindi… Meira
Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstjóri Borgarbyggðar segir sveitarstjórnina hafa lagt kapp á að fjarskiptafyrirtækin vinni að því að bæta símasamband í sveitarfélaginu vegna öryggissjónarmiða, mikillar umferðar á svæðinu og vegna þess að ýmsir mælar kalli á fjarskiptaþjónustu Meira
Dóttirin fékk alltaf B, sama hvað hún lagði sig mikið fram Meira
Unnu 9 gull í 14 greinum • Aðalheiður og Hulinn unnu T2 • Jón Ársæll sigraði samanlagt l Védís Huld með gull í T1 og fjórgangi l Árni Björn heimsmeistari í tölti l U 21-liðið í sérflokki Meira
„Sjónvarps- og kvikmyndaumhverfið þessa dagana er mjög vont og mætti í raun líkja því við rjúkandi rúst.“ Þetta segir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson leikstjóri í samtali við Morgunblaðið um umhverfi styrkveitinga til íslenskrar kvikmynda- og þáttagerðar Meira
Hallgrímskirkjusöfnuður gaf kirkjuklukkurnar sem vinar- og endurgjöf Meira
Seltirningar og aðrir íbúar höfuðborgarsvæðisins hafa lýst miklum vonbrigðum vegna fyrirhugaðrar skerðingar á afgreiðslutíma Seltjarnarneslaugar í vetur sem bærinn kynnti á dögunum. Breytingarnar taka gildi 1 Meira
„Börn þurfa að hafa svigrúm og möguleika til þess að æfa íþróttir sem lengst og prófa sig í sem flestu,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir formaður Vals. „Krakkarnir eiga ekki að vera í þeirri stöðu að þurfa að velja milli greina fyrr en á framhaldsskólaaldri Meira
Hjarta grænmetisræktunar á Íslandi slær á Flúðum • Margir veðursælir dagar í sumar og vel hefur gengið • Páll Orri er kátur í kálræktinni • Þarf mannskap • Innflutningur er ástæðulaus Meira
Trump vill opna á rafmyntir og framtaksfjárfestingar • Gagnrýnendur vara við óvissu, áhættu og kostnaði Meira
Sendiherra Bandaríkjanna hjá Atlantshafsbandalaginu sagði mögulegt að Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, gæti sótt leiðtogafund Bandaríkjanna og Rússlands sem haldinn verður í Alaska seinna í þessari viku Meira
Kalla eftir því að áform Ísraels verði dregin til baka • Sakaði ríki um að nýta sér fundinn til að ásaka Ísrael um þjóðarmorð • Netanjahú neitar því að Ísrael sé að svelta Palestínumenn • Segir gíslana svelta Meira
Sex ár eru liðin frá því að Reykjavík birti síðast skýrslu með niðurstöðum eftirlits, eða svokölluðu ytra mati á grunnskólum í borginni. Borgarstjórinn og sviðsstjóri skóla- og frístundaráðs hafna því þó að borgin sé að vanrækja eftirlitið, heldur sé það nú gert með öðrum hætti en áður Meira
Eftir áralangan rekstur á mörgum af fremstu veitingastöðum Reykjavíkur hefur veitingamaðurinn og sælkerinn Kristinn Vilbergsson nú söðlað um og hafið rekstur á hóteli og veitingastað á Þingeyri á Vestfjörðum Meira