Utanríkisráðherra ósammála rökstuðningi ESB og kallar eftir samráði • Gengið gegn fjórfrelsinu og meginkjarna EES Meira
Fullt tilefni var til þess að fjalla sérstaklega um fyrirhugaða tollasetningu ESB á kísilmálma og járnblendi á fundi utanríkisnefndar sem fram fór á mánudag síðastliðinn að sögn Sigurðar Inga Jóhannssonar formanns Framsóknarflokksins Meira
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra leggst ekki gegn olíuleit, en segir að í ljósi þess hvernig fór síðast væri óábyrgt að ýta sérstaklega undir hana. En lögin séu skýr; hver sem er geti sótt um leyfi til þess að leita að olíu Meira
Beiting öryggisákvæðisins gangi gegn meginkjarna EES-samstarfsins og því þurfi sterk rök • EFTA-ríkin eru hluti af innri markaðnum þar sem ríkir fjórfrelsi Meira
Trúnaður ráðherra gagnvart viðskiptastjóra ESB ástæða þess að málið var ekki rætt sérstaklega • Ósammála rökstuðningi sambandsins • „Fókusinn annars staðar“ á fundi utanríkismálanefndar Meira
Talsmaður Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB), segir að aðeins hafi verið óskað eftir vísbendingu um efni spurninga blaðamanna á sameiginlegum blaðamannafundi forsetans og Kristrúnar Frostadóttur meðan á heimsókn hennar hér á landi stóð í fyrri viku Meira
Lundi lokkaður til varps með kínverskum lundum úr plasti • Tilraun frá 2019 ber góðan ávöxt • Vakti aðhlátur á sínum tíma • Lundinn lyftistöng fyrir ferðaþjónustu við utanverðan Eyjafjörð Meira
Þingmenn Norðvesturkjördæmis hafa verið boðaðir til fundar nk. fimmtudag til að ræða þá stöðu sem upp er komin vegna ætlunar Evrópusambandsins að leggja tolla á kísiljárn sem framleitt er í verksmiðju Elkem á Grundartanga Meira
Framkvæmdastjóri SI vonast til að Ísland verði undanþegið verndarráðstöfunum ESB • Kemur á óvart að Elkem ógni framtíð Evrópu Meira
Krefjast þess að ríkisstjórnin láti ekki brjóta EES-samninginn • Áform um atvinnuuppbyggingu á Grundartanga í uppnám • Hafa ekki fengið neitt vink frá stjórnvöldum, segir bæjarstjórinn á Akranesi Meira
Lögbannsúrskurður sýslumanns vegna Iðuveiða gengur í gildi á morgun Meira
„Hálendið heillar,“ segir Eggert Benedikt Guðmundsson verkfræðingur. Hann er þekktur af störfum sínum á sviði atvinnulífs og menningar en reynir sig nú í sumar í nýju hlutverki sem landvörður í Vatnajökulsþjóðgarði Meira
Fyrirhugað er að framkvæmdir á um 160 lúxusíbúðum á þéttingarreit við Kópavogshöfn hefjist á næsta ári en gert er ráð fyrir að húsið verði tvær til fimm hæðir og samtals um 26.675 fermetrar ofan- og neðanjarðar Meira
Leysti út • Tenging hafði áhrif • Unnið að styrkingu Meira
Bandarísku hlutabréfavísitölurnar hækkuðu rækilega í síðustu viku en fimmtu vikuna í röð sló S&P 500-vísitalan nýtt met og mælist núna rúmlega 6.388 stig, og hefur aldrei verið hærri. S&P 500 fór í gegnum veikingartímabil frá árslokum 2021… Meira
Úkraínumenn leggja nú á ráðin um að hefja framleiðslu stríðsdróna í Danmörku, Noregi og Þýskalandi. Frá þessu greinir Volodimír Selenskí Úkraínuforseti í viðtali við úkraínska fjölmiðilinn RBC-Ukraina Meira
Klaus Schwab, stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Alþjóðaefnahagsráðsins (WEF), hefur í áratugi verið óskoruð ásjóna hinnar árlegu og áhrifamiklu Davos-ráðstefnu og einn ötulasti málsvari hnattvæðingar Meira
„Verkefnin voru fjölbreytt og reynslan verður mikilvæg,“ segir Ingimar Eydal, björgunarsveitarmaður á Akureyri. Hann var í hópi 15 félaga úr Súlum, björgunarsveitinni að norðan, sem síðustu viku var í Landmannalaugum á hálendisvakt Slysavarnafélagsins Landsbjargar Meira