Hjördís Benediktsdóttir fæddist á Efra-Núpi í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu 15. júní 1930. Hún lést 21. júní 2024.

Foreldrar Hjördísar voru hjónin Benedikt H. Líndal, hreppstjóri og bóndi á Efra-Núpi, f. 1892, d. 1967 og Ingibjörg Guðmundsdóttir, húsfreyja frá Svertingsstöðum, f. 1907, d. 1993.

Systkini Hjördísar voru Pálína Ragnhildur, f. 1925, d. 2008, Guðmundur Skúli, f. 1927, d. 1986, Guðrún, f. 1928, d. 2015, Brynhildur, f. 1934, d. 2022, Sigríður, f. 1937, d. 2021, Alda, f. 1942, d. 2024 og Ketilríður, f. 1947, d. 2021.
Fyrri eiginmaður Hjördísar var Stefán Þórhallsson, f. 1932, d. 2015. Börn þeirra eru: 1. Katrín, f. 1954. Maki: Viðar Hauksson, f. 1950. Börn þeirra eru Hjördís, f. 1976, Snorri Arnar, f. 1977 og Stefán Haukur, f. 1983. 2. Þóra, f. 1956. Maki: Ólafur Eiríkur Davíðsson, f. 1956. Börn þeirra eru Davíð, f.

...