Bergþór Ólason
Bergþór Ólason

Mér var sérstakur vandi á höndum þessa vikuna.

Fyrst ætlaði ég að skrifa um markmið loftslagsráðherra Sjálfstæðisflokksins um bann við nýskráningu bensín- og díselbíla sem breytist eftir því við hvern ráðherrann er að tala hverju sinni. Það er auðvitað brekka að fara gegn almennri skynsemi í þágu markmiða Vinstri grænna.

Svo ætlaði ég að skrifa um úrkynjuðu skuldabréfin sem sitjandi fjármálaráðherra var að selja og bera vott um mestu sýndarmennsku seinni tíma. Líka öllu alvarlegra að það var fjármálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún, sem hóf þá vegferð.

Því næst langaði mig, enn og aftur, að rekja tímalínu við setningu gildandi útlendingalaga en dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins gerði tilraun til þess að herma þau lög upp á ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar í hlaðvarpi um daginn. Ekkert er eins fjarri lagi eins og hefur þegar komið fram.

En þá að

...

Höfundur: Bergþór Ólason