Knattspyrnumaðurinn Al­bert Guðmunds­son mætt­i í gær fyr­ir dóm í Héraðsdómi Reykja­vík­ur þar sem aðalmeðferð í máli gegn hon­um fór fram. Al­bert mætti fyr­ir dóm ásamt lög­fræðingi sín­um Vil­hjálmi Hans Vil­hjálms­syni, en lækna­nemi á þrítugs­aldri kærði hann fyr­ir nauðgun á síðasta ári
Sakamál Albert Guðmundsson ásamt lögmanni sínum í héraðsdómi.
Sakamál Albert Guðmundsson ásamt lögmanni sínum í héraðsdómi. — Morgunblaðið/Iðunn

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

Knattspyrnumaðurinn Al­bert Guðmunds­son mætt­i í gær fyr­ir dóm í Héraðsdómi Reykja­vík­ur þar sem aðalmeðferð í máli gegn hon­um fór fram. Al­bert mætti fyr­ir dóm ásamt lög­fræðingi sín­um Vil­hjálmi Hans Vil­hjálms­syni, en lækna­nemi á þrítugs­aldri kærði hann fyr­ir nauðgun á síðasta ári.

Al­bert flaug til lands­ins í vik­unni til að gefa skýrslu í mál­inu en hann spil­ar fyr­ir ít­alska liðið Fior­ent­ina. Hann hef­ur ekki leikið fyr­ir ís­lenska landsliðið eft­ir að hann var ákærður.

Málið gegn Al­berti

...