„Ég las bókina fyrir fjórum árum og nú er þetta loks að verða að veruleika,“ segir Grímar Jónsson kvikmyndaframleiðandi. Tökur á kvikmyndinni Eldunum, sem gerðir eru eftir samnefndri bók Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, hófust í síðustu viku
Heimsókn Sigríður Hagalín Björnsdóttir heimsótti tökustað Eldanna í síðustu viku. Hér er hún á milli Grímars Jónssonar og Uglu Hauksdóttur.
Heimsókn Sigríður Hagalín Björnsdóttir heimsótti tökustað Eldanna í síðustu viku. Hér er hún á milli Grímars Jónssonar og Uglu Hauksdóttur. — Ljósmynd/Arnaldur Halldórsson

Höskuldur Daði Magnússon

hdm@mbl.is

„Ég las bókina fyrir fjórum árum og nú er þetta loks að verða að veruleika,“ segir Grímar Jónsson kvikmyndaframleiðandi. Tökur á kvikmyndinni Eldunum, sem gerðir eru eftir samnefndri bók Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, hófust í síðustu viku.

„Við byrjuðum við Reykjanesvita á þriðjudaginn í 20-25 metrum á sekúndu. Það var erfið byrjun en að mörgu leyti var gott að byrja í erfiðum aðstæðum,“ segir Grímar

...