Íslenska sjávarútvegssýningin, IceFish, var opnuð í Smáranum í Kópavogi í gær, en hún stendur yfir fram á föstudag nk. Þetta er í fjórtánda sinn sem sýningin er haldin, en hún hóf göngu sína árið 1984 og hefur jafnan verið fjölsótt
Sjávarútvegur Bjarkey Olsen matvælaráðherra og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri settu Íslensku sjávarútvegssýninguna í Kópavogi í gær.
Sjávarútvegur Bjarkey Olsen matvælaráðherra og Ásdís Kristjánsdóttir bæjarstjóri settu Íslensku sjávarútvegssýninguna í Kópavogi í gær. — Morgunblaðið/Árni Sæberg

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Íslenska sjávarútvegssýningin, IceFish, var opnuð í Smáranum í Kópavogi í gær, en hún stendur yfir fram á föstudag nk. Þetta er í fjórtánda sinn sem sýningin er haldin, en hún hóf göngu sína árið 1984 og hefur jafnan verið fjölsótt.

Á sýningunni verða

...