Hildur Björnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir að hún hefði ekki lagst gegn framgangi samgöngusáttmálans en uppfærsla sáttmálans var rædd í borgarstjórn í fyrradag þar sem Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði í afstöðu sinni til málsins
Borgarstjórn Hildur Björnsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins.
Borgarstjórn Hildur Björnsdóttir er oddviti Sjálfstæðisflokksins. — Morgunblaðið/María Matthíasdóttir

Hermann Nökkvi Gunnarsson

hng@mbl.is

Hildur Björnsdóttir, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, segir að hún hefði ekki lagst gegn framgangi samgöngusáttmálans en uppfærsla sáttmálans var rædd í borgarstjórn í fyrradag þar sem Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði í afstöðu sinni til málsins.

Segir hún að varaborgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sem kaus með sáttmálanum, hafi í raun verið að fylgja flokkslínunni. Sjálfstæðisflokkurinn er að hennar mati í meginatriðum sammála um kosti og galla sáttmálans. Þetta kemur fram í skriflegu svari hennar við fyrirspurn mbl.is.

Sáttmálinn var tekinn fyrir

...