Kjaraviðræður Landssambands lögreglumanna (LL) og samninganefndar ríkisins (SNR) um endurnýjun kjarasamninga fyrir lögreglumenn eru að þokast af stað þessa dagana en lögreglumenn kolfelldu í sumar nýjan kjarasamning sem fulltrúar LL og ríkisins undirrituðu í júní
Lögreglumenn Um 70% lögreglumanna segjast telja í könnun að grunnlaun þurfi að hækka á bilinu 121 til 160 þúsund kr. á næsta samningstíma.
Lögreglumenn Um 70% lögreglumanna segjast telja í könnun að grunnlaun þurfi að hækka á bilinu 121 til 160 þúsund kr. á næsta samningstíma. — Morgunblaðið/Eggert

Sviðsljós

Ómar Friðriksson

omfr@mbl.is

Kjaraviðræður

...