„Þessi rauði salur er einstaklega fallegur og einhvern veginn heldur voðalega vel utan um þessi fimmtán hundruð manns sem geta komist þar fyrir,“ segir trommuleikarinn Ólafur Hólm Einarsson um Eldborg í Hörpu
Hundrað Auk Nýdanskrar hefur Ólafur leikið í Eldborg meðal annars með Todmobile, Dúndurfréttum og Sinfóníuhljómsveit Íslands.
Hundrað Auk Nýdanskrar hefur Ólafur leikið í Eldborg meðal annars með Todmobile, Dúndurfréttum og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Ólafur Pálsson

olafur@mbl.is

„Þessi rauði salur er einstaklega fallegur og einhvern veginn heldur voðalega vel utan um þessi fimmtán hundruð manns sem geta komist þar fyrir,“ segir trommuleikarinn Ólafur Hólm Einarsson um Eldborg í Hörpu. Fáir þekkja betur að koma fram í Eldborgarsalnum en Ólafur, sem á laugardag mun spila í hundraðasta sinn

...