„Það hljómar asnalega en ég finn dálítið til með lögreglunni sem var þarna,“ segir Qussay Odeh, Palestínumaður sem hefur búið á Íslandi í 25 ár og er gestur Dagmála í dag. Mynd af Qussay þar sem hann heldur utan um palestínskan fána með…
Mótmæli Myndin af Qussay Odeh á mótmælunum vakti mikla athygli í maí.
Mótmæli Myndin af Qussay Odeh á mótmælunum vakti mikla athygli í maí. — Morgunblaðið/Kristinn Magnússon

Iðunn Andrésdóttir

idunn@mbl.is

„Það hljómar asnalega en ég finn dálítið til með lögreglunni sem var þarna,“ segir Qussay Odeh, Palestínumaður sem hefur búið á Íslandi í 25 ár og er gestur Dagmála í dag.

Mynd af Qussay þar sem hann heldur utan um palestínskan fána með báðum höndum á mótmælum á meðan lögregluþjónn spreyjar piparúða í andlit hans vakti mikla athygli í maí og varð síðar innblástur að málverki eftir íslenska listamanninn Þránd.

...