Mikil óánægja er meðal eigenda heilsárshúsa og sumarhúsa við Hafravatn vegna áforma bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ um stórfellda efnistöku úr Seljadalsnámu sem er skammt austan vatnsins. Þetta kemur fram í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar þar sem umsagnir þeirra um fyrirhugaðan námugröft eru birtar
Seljadalsnáman Ætlunin er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni úr námunni á næstu 13 til 19 árum. Eigendur húsa á svæðinu eru óánægðir.
Seljadalsnáman Ætlunin er að taka allt að 230 þúsund rúmmetra af efni úr námunni á næstu 13 til 19 árum. Eigendur húsa á svæðinu eru óánægðir. — Morgunblaðið/óej

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Mikil óánægja er meðal eigenda heilsárshúsa og sumarhúsa við Hafravatn vegna áforma bæjaryfirvalda í Mosfellsbæ um stórfellda efnistöku úr Seljadalsnámu sem er skammt austan vatnsins. Þetta kemur fram í skipulagsgátt Skipulagsstofnunar þar sem umsagnir þeirra um fyrirhugaðan námugröft eru birtar.

...