„Margt af því sem gert hefur verið í Þórsmörk í tímans rás býr í haginn fyrir að svæðið verði þjóðgarður,“ segir Gísli Gíslason landslagsarkitekt. „Þarna er um margt ágæt aðstaða til að taka á móti ferðafólki og vandaðir…
Mörkin Skagfjörðsskáli í Húsadal. Víkur senn fyrir nýjum í sama stíl.
Mörkin Skagfjörðsskáli í Húsadal. Víkur senn fyrir nýjum í sama stíl.

Sigurður Bogi Sævarsson

sbs@mbl.is

„Margt af því sem gert hefur verið í Þórsmörk í tímans rás býr í haginn fyrir að svæðið verði þjóðgarður,“ segir Gísli Gíslason landslagsarkitekt. „Þarna er um margt ágæt aðstaða til að taka á móti ferðafólki og vandaðir göngustígar til verndar viðkvæmri náttúru í öskublendnum jarðvegi tryggja aðgengi. Samt má ekki ganga of langt í framkvæmdum. Mér finnst ekki koma til greina að brúa jökulárnar þannig að fólksbílafært verði í

...