Hálslón, uppistöðulón Fjótsdalsstöðvar við Kárahnjúka, fylltist klukkan 1:45 í fyrrinótt. Þar með fór lónið á yfirfall og hinn tilkomumikli foss Hverfandi birtist. Vatninu er veitt um yfirfall við vestari enda Kárahnjúkastíflu niður að…
Hverfandi Það er tignarleg sjón að sjá fossinn steypast niður í gljúfrið.
Hverfandi Það er tignarleg sjón að sjá fossinn steypast niður í gljúfrið. — Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson

Sigtryggur Sigtryggsson

sisi@mbl.is

Hálslón, uppistöðulón Fjótsdalsstöðvar við Kárahnjúka, fylltist klukkan 1:45 í fyrrinótt.

Þar með fór lónið á yfirfall og hinn tilkomumikli foss Hverfandi birtist. Vatninu er veitt um yfirfall við vestari enda Kárahnjúkastíflu niður að gljúfurbarminum og þaðan steypist það í 90-100 metra háum fossi niður í Hafrahvammagljúfur.

Það þýðir að Jökulsá á Dal neðan virkjunar verður vatnsmikil, straumhörð

...