Carbfix og niðurdæling koldíoxíðs er umfjöllunarefnið í nýrri fimm þátta stjónarpsseríu á streymisveitunni Netflix sem ber yfirskriftina „What’s Next? The Future with Bill Gates“ og frumsýnd var sl
Carbfix Tæknin felst í því að umbreyta koldíoxíði í kolefnissteindir.
Carbfix Tæknin felst í því að umbreyta koldíoxíði í kolefnissteindir. — Morgunblaðið/Arnþór Birkisson

Ólafur E. Jóhannsson

oej@mbl.is

Carbfix og niðurdæling koldíoxíðs er umfjöllunarefnið í nýrri fimm þátta stjónarpsseríu á streymisveitunni Netflix sem ber yfirskriftina „What’s Next? The Future with Bill Gates“ og frumsýnd var sl. miðvikudag. Í þáttunum ræðir Gates, sem er stofnandi tölvurisans Micrisoft, við sérfræðinga um ýmis málefni samtímans, allt frá gervigreind til loftslagsmála.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Carbfix sendi frá sér.

...