Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin dagana 26. september til 6. október. Hátíðin hefur vaxið og dafnað frá stofnun hennar árið 2004. Um er að ræða einn af stærstu viðburðum borgarinnar og í ár verður fjölbreytnin með mesta móti en sýndar verða kvikmyndir frá um 50 löndum
Herbergið Tilda Swinton og Julianne Moore leika í kvikmyndinni The Room Next Door sem sýnd er á RIFF.
Herbergið Tilda Swinton og Julianne Moore leika í kvikmyndinni The Room Next Door sem sýnd er á RIFF.

Viðtal

María Margrét Jóhannsdóttir

mariamargret@mbl.is

Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin dagana 26. september til 6. október. Hátíðin hefur vaxið og dafnað frá stofnun hennar árið 2004. Um er að ræða einn af stærstu viðburðum borgarinnar og í ár verður fjölbreytnin með mesta móti en sýndar verða kvikmyndir frá um 50 löndum. Þekkt nöfn úr kvikmyndaheiminum láta sig ekki vanta en suðurkóreski leikstjórinn Bong Joon-ho verður heiðraður sérstaklega á hátíðinni en hann hefur hlotið Óskarsverðlaunin þrisvar. Þá mun þýska kvikmyndaleikkonan Nastassja Kinski einnig vera heiðursgestur hátíðarinnar og sænski leikstjórinn Jonas Åkerlund mæta

Bíó frekar ódýr skemmtun

Hrönn Marinósdóttir stjórnandi hátíðarinnar bendir á að hlutverk

...