Heildarkröfur í þrotabú Skagans 3X reyndust nema 13 milljörðum króna, að stærstum hluta almennar kröfur. Ofsótti breski rithöfundurinn Salman Rushdie var sæmdur bókmenntaverðlaunum Laxness af Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra við hátíðlega…
Um 200 manns mótmæltu utan við ríkisstjórnarfund í vikunni þegar fjallað var um hælisleit fjölskyldu langveiks barns.
Um 200 manns mótmæltu utan við ríkisstjórnarfund í vikunni þegar fjallað var um hælisleit fjölskyldu langveiks barns. — Morgunblaðið/Karítas

14.9.–20.9.

Andrés Magnússon

andres@mbl.is

Heildarkröfur í þrotabú Skagans 3X reyndust nema 13 milljörðum króna, að stærstum hluta almennar kröfur.

Ofsótti breski rithöfundurinn Salman Rushdie var sæmdur bókmenntaverðlaunum Laxness af Bjarna Benediktssyni forsætisráðherra við hátíðlega viðhöfn í Háskólabíói.

Umboðsmaður Alþingis krefur Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur matvælaráðherra svara vegna seinagangs við úthlutun hvalveiðileyfis í ár.

Heiðrún Lind

...