Garðabær og Almar Guðmundsson bæjarstjóri hafa undirritað viðauka við ráðningarsamning bæjarstjóra um orlofsmál. Samkvæmt honum verður bæjarstjóra heimilt að taka að hámarki með sér tíu ónýtta orlofsdaga yfir á næsta orlofsár.

Greint var fyrst frá málinu í frétt í Garðapóstinum þar sem fram kom að bæjarstjóri hafði sjálfur frumkvæði að breytingunni.

...