„Ný ríkisstjórn mun þurfa að ná tökum á ríkisfjármálunum því þau hafa áhrif á allt hitt. Þau hafa gríðarleg áhrif á verðbólguna eins og við höfum séð og þar af leiðandi vextina, á möguleika fólks til að eignast húsnæði
Svarað Sigmundur Davíð mætti í rúgbýpeysu frá Oxford í þáttinn og sagði frá áhuga sínum á flíkum af því tagi.
Svarað Sigmundur Davíð mætti í rúgbýpeysu frá Oxford í þáttinn og sagði frá áhuga sínum á flíkum af því tagi.

Spursmál

Stefán E. Stefánsson

ses@mbl.is

„Ný ríkisstjórn mun þurfa að ná tökum á ríkisfjármálunum því þau hafa áhrif á allt hitt. Þau hafa gríðarleg áhrif á verðbólguna eins og við höfum séð og þar af leiðandi vextina, á möguleika fólks til að eignast húsnæði. Þau hafa áhrif á allt í samfélaginu. Því á endanum þarf fólk að borga, almenningur, skattgreiðendur, ef ríkið er rekið með halla.“

Þetta segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins í nýjasta þætti Spursmála þegar hann er spurður út í hvert yrði hans helsta forgangsverkefni ef honum tækist að mynda meirihluta að loknum næstu þingkosningum.

Forstöðumenn axli ábyrgð

Spurður hvernig hann hyggist ná hallalausum fjárlögum segir hann að

...