„Fyrir lögreglumenn er aðkoma á vettvangi, þar sem börn eiga í hlut, ávallt erfið og í samræmi við þá erfiðleika sem almenningur upplifir í málum sem þessum,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild…

Kristján Jónsson

kris@mbl.is

„Fyrir lögreglumenn er aðkoma á vettvangi, þar sem börn eiga í hlut, ávallt erfið og í samræmi við þá erfiðleika sem almenningur upplifir í málum sem þessum,“ segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, við Morgunblaðið um rannsókn á andláti 10 ára stúlku sem fannst látin við Krýsuvíkurveg sl. sunnudagskvöld.

„Það sama á við um aðra þá sem aðkomu hafa, s.s. sjúkraflutningafólk

...